Raf Simons sækir fyrirmyndir í kvikmyndir við hönnunn CALVIN KLEIN herralínu

Við hönnun nýrrar CALVIN KLEIN herralínu fyrir Vor Sumar 2019 sótti Raf Simons m.a. fyrirmyndir í kvikmyndina The Graduate frá níunda áratugnum . Ber línan nokkurn keim af tíðaranda þess tíma fyrir vikið . Má finna þar góða ullarjakka og mikla frakka sem klæða karlmennina vel .Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-012Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-020Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-024


Kim Jones áætlar að næsta sýning Herralínu DIOR verði í TOKYO

Nú hefur verið laggt upp að herrasýning DIOR fyrir Vor og Sumar 2019 fari fram í TOKYO . Kim Jones segist með því vilja staðfesta þau bönd er hafa bundið tískuhúsið við Japan . Christian Dior segir hann hafa sótt mikið í smiðju japanska listamannsins Utamaro og þá hafi hann notað í fatnað sinn vefnað frá Tatsumura vefstofunni í Kyoto . Sjálfur segist hann vera mikill aðdáandi menningarsögu og náttúDIORru Japan sem hafi alltaf verið honum mikil uppspretta til innblásturs .


HARALDUR JÓNSSON myndlistarmaður

Haraldur Jónsson hefur verið starfandi mynlistarmaður og ákaflega mikilvirkur í fleiri ár . Hann á ekki langt að sækja gáfuna því faðir hans ku vera arkitekt en sjálfur var hann í framhaldsnámi í myndlistum í Finnlandi . Við skoðun mína á sýningum fór ég snemma að veita Haraldi eftirtekt fyrir einstæða rýmiskennd sína og næmni ; en annað og meira aðalsmerki hans tel ég vera fálæti . Ég minnist skúlptúrsýningar undir stjórn Gunnars Kvaran að Kjarvalsstöðum þar sem hann líkt og hafði klætt afmarkað sýningarými sitt og hljóðeinangrað en annað var þar ekki . Þannig vann hann með aflokun hljóðsins og hins utanaðkomandi áreitis . Annað verk átti hann á útilistarsýningu Myndhöggvarafélags Reykjavíkur meðfram brimgarðinum við Sæbraut þar sem hann leiddi mikið rör frá bakkanum í sjóinn . Verð ég nú að segja að það fannst mer hálf endasleppt verk sem hafði þó ágæta afmörkun . Í Hafnarborg sýndi hann skemmtilegt og litríkt rýmisverk og fylgdu einfaldar teikningar sem reyndar voru ekki ýkja tilkomumiklar en þó vel unnið úr þeim og skýrar í framsetningu . Einsog vegur margra listamanna liggur þá gerst þeir söluvænir er á líður ferilinn og þannig voru verk hans í BERG gallerí . Áttu þau að heita þrívíddarteikningar .Haraldur JónssonHaraldur Jónsson myndlistarmaður En framundan er mikil sýning á Listasafni Reykjavíkur sem hafst þann tuttugasta október og kallast ´ RÓF ´ .


Klædd í blómlilju

Hann segist hafa viljað gera blómaríkið lifandi Jeremy Scott hönnuður MOSCHINO er hann klæddi fyrirsætur sínar upp sem rósir , lotuMoschinos blóm , fiðrildi og blómliljur einsog sjá má á myndinni fyrir líðandi sumar .


Danskur Prins karlfyrirsæti

NIKOLAI prins er elsti sonur Joakim bróðir Friðriks krónprins af Danmörku og Alexöndru hertogaynju af Fredriksborg fyrstu konu hans . Joakim er sjötti í röðinni til ríkiserfða sem gerir Nikolai þann sjöunda í röðinni til erfða dönsku krúnunnar . Hann hefur nú gert samning við SCOOP models í Kaupmannahöfn og gerst karlfyrirsæti á alþjóðlegum vettvangi heimstísku herra . Kom hann fram í sýningu BURBERRY á tískuvikunni í London síðastliðnu og í herrasýningu DIOR í París þar sem hönnuðurinn Kim Jones debuteraði . Þykir piltur hinn frambærilegast kNikolai prins í sýningu DIORarlmodel og sóma sér vel í hópi þeirra fremstu .


ISSEY MIYAKE laggði út frá Íslenskri nátturu

Hönnuður ISSEY MIYAKE laggði út frá nátturuminnum frá Íslandi í útfærslum sínum fyrir sumartískuna 2018 ; litum og landslagi . Þótti honum takast afbragðsvel upp . Hér má sjá nokkur sýnishorn frá hönnuninni .hbs-issey-miyake-ss18-2hbs-issey-miyake-ss18-4hbs-issey-miyake-ss18-6hbs-issey-miyake-ss18-9


BOSS sækir innblástur í strandlíf Californíu fyrir sumarið 2019

BOSS - Hugo Boss herramerkið þýska hélt sýningu sína fyrir sumarið 2019 á tískuvikunni í New York nú og var innblástur sóttur í stemninguna  við Kyrrahafið og strandlíf Californíu . Var litapalíettan sögð ´cool and airy ´ frá ljósum litum og appelsínugulum til burgundí . Fatnaðurinn var að sama skapi léttur og sumarlegur í hægann andblæ við sólarhitann .BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-009BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-016BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-028


Íslandsvinir Á Forsíðum Septemberhefta Tískutímarita Herra

Septemberhefti tískutímarita herra eru að koma út með haust og vetrartískunni en þar prýða óvænt forsíður heimsþekktir karlfyrirsætar er hafa verið myndaðir á Íslandi . VOUGE HOMMES kemur út þann 13. mánaðarins en þar er á forsíðunni hin Kanadíski SIMON NESSMANN . Gestir blaðsins eru ýmsir þekktir framagosar svo sem Anthony Vaccarello , Jean-Luc Godard , Nile Rodgers auk þekkra hönnuða á við Tom Ford , Umit Benan og Jaquiemes . Septemberhefti 2018 HARPERS BAZAAR MAN er einnig að koma út en þar er á forsíðu í mynd hinn Bandaríski fyrirsæti LUCKY BLUE SMITH . Ljósmyndari erSimon NessmannLucky-Blue-Smith-Harpers-Bazaar-Taiwan-David-Slijper-01 David Slipjer .


JEREMY SCOTT kynnir sína eigin línu á NYFW

Nú stendur yfir New York Fashion Week og keppast þar bandarískir hönnuðir við að kynna hönnunarlínur sínar . Einn þeirra er JEREMY SCOTT sem er aðalhönnuður MOSCHINO en heldur jafnframt úti sínu eigin merki undir eigin nafni . Kynnti hann línu sína fyrir Vor Sumar 2019 á tískuvikunni á dögunum en það má segja um Jeremy að hann sé ákaflega Exstreme / Ýktur í tjáningu sínni og gegnheill Ameríkani .Jeremy-Scott-SS19_fy12Jeremy-Scott-SS19_fy3


SÖGULEGUR KJÓLL

Það er ekki frá þvi að þessi kjóll í Haute Couture sýningu TONY WARD í París á dögunum vísi nokkuð í söguna ; sé sögulegur - Tony Ward haute coutureþví hann minnir mest á klæði konungborinna við hirðina á Viktoríu tímabilinu í Englandi .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • Grandpacore-Cardigan-JCrew
  • Grandpacore-Flat-Cap-ASOS
  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-14

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 50443

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband