Kim Jones áætlar að næsta sýning Herralínu DIOR verði í TOKYO

Nú hefur verið laggt upp að herrasýning DIOR fyrir Vor og Sumar 2019 fari fram í TOKYO . Kim Jones segist með því vilja staðfesta þau bönd er hafa bundið tískuhúsið við Japan . Christian Dior segir hann hafa sótt mikið í smiðju japanska listamannsins Utamaro og þá hafi hann notað í fatnað sinn vefnað frá Tatsumura vefstofunni í Kyoto . Sjálfur segist hann vera mikill aðdáandi menningarsögu og náttúDIORru Japan sem hafi alltaf verið honum mikil uppspretta til innblásturs .


HARALDUR JÓNSSON myndlistarmaður

Haraldur Jónsson hefur verið starfandi mynlistarmaður og ákaflega mikilvirkur í fleiri ár . Hann á ekki langt að sækja gáfuna því faðir hans ku vera arkitekt en sjálfur var hann í framhaldsnámi í myndlistum í Finnlandi . Við skoðun mína á sýningum fór ég snemma að veita Haraldi eftirtekt fyrir einstæða rýmiskennd sína og næmni ; en annað og meira aðalsmerki hans tel ég vera fálæti . Ég minnist skúlptúrsýningar undir stjórn Gunnars Kvaran að Kjarvalsstöðum þar sem hann líkt og hafði klætt afmarkað sýningarými sitt og hljóðeinangrað en annað var þar ekki . Þannig vann hann með aflokun hljóðsins og hins utanaðkomandi áreitis . Annað verk átti hann á útilistarsýningu Myndhöggvarafélags Reykjavíkur meðfram brimgarðinum við Sæbraut þar sem hann leiddi mikið rör frá bakkanum í sjóinn . Verð ég nú að segja að það fannst mer hálf endasleppt verk sem hafði þó ágæta afmörkun . Í Hafnarborg sýndi hann skemmtilegt og litríkt rýmisverk og fylgdu einfaldar teikningar sem reyndar voru ekki ýkja tilkomumiklar en þó vel unnið úr þeim og skýrar í framsetningu . Einsog vegur margra listamanna liggur þá gerst þeir söluvænir er á líður ferilinn og þannig voru verk hans í BERG gallerí . Áttu þau að heita þrívíddarteikningar .Haraldur JónssonHaraldur Jónsson myndlistarmaður En framundan er mikil sýning á Listasafni Reykjavíkur sem hafst þann tuttugasta október og kallast ´ RÓF ´ .


Klædd í blómlilju

Hann segist hafa viljað gera blómaríkið lifandi Jeremy Scott hönnuður MOSCHINO er hann klæddi fyrirsætur sínar upp sem rósir , lotuMoschinos blóm , fiðrildi og blómliljur einsog sjá má á myndinni fyrir líðandi sumar .


Bloggfærslur 13. september 2018

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-002
  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-003
  • 438165081 7511287895627248 2872891677958335739 n
  • 438099238 7511292102293494 2910799931325520850 n
  • 438095975 7511290222293682 3627350030432859639 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 49714

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband