INGÓLFUR ÖRN ARNARSON myndlistarmaður opnar sýningu á jarðhæð Hafnarhúss

Næstkomandi laugardag þann 3. nóvember kl. 16.00 opnar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi sýning Ingólfs Arnar Arnarsonar myndlistarmanns sem hann kýs að nefna eftir salarkynnunum JARÐHÆÐ . Eftir nám í MHÍ laggði Ingólfur stund á nám í Maastricht Hollandi . Debut hans nokkrum árum eftir heimkomu var í miðsal Kjarvalsstaða og þar varð ljóst að þar fór listamaður sem hafði til að bera einstaka næmni . Líkt og búast má við í sýningu hans núna voru þar vegg relief sem vöktu mesta athygli mína fyrir að lýsa litrófi listamannsins sjálfs . Seinna tók hann að vinna af mikilli natni fíngerðar teikningar sem voru líkt og ofinn vefur og endurtók hann í sífellu myndina og fyllti með í tómarúmi sýningarsala . Var honum meðal annars boðið af bandaríska listamanninum Donald Judd til að hafa uppi myndir í sýningarými á hans vegum er kallast Chinati Foundation . Að þessu sinni kveðst hann leggja útfrá aðstæðum sem rými á jarðhæð Hafnarhúss hefur uppá að bjóða ; miklar steinsteyptar súlur og stórir gluggar og vonast með því til að vekja upplifun og Ingólfur Örn ArnarsonChinati Foundationskynhrif skoðandans .


LENNY KRAVITZ prýðir forsíðu tímarits

Tónlistarmaðurinn LENNY KRAVITZ prýðir forsíðu veLenny-Kravitz-Man-About-Town-2018-CoverLenny-Kravitz-2018-Man-About-Town-Photo-Shoot-014trarheftis 2018 og vors 2019 tímaritsins Man About Town . Sá sem ljósmyndar hann er Mariano Vivanco og kynnir Kravitz merki á við SAINT LAURENT í sínum eiginn leðurbuxum . Hann segir í viðtali við tímaritið að tónlistin eigi ennþá hug hans allann .


Ukraínski fyrirsætinn YURI PLESKUN nýtur vinsælda

Hann hefur lengst af búið í New York en er af Ukraínskum uppruna og var lengi starfandi sem fyrirsæti en nýtur nú skyndilega orðið töluverðra vinsælda í myndaþáttum karlmannatísku . Í tímaritinu REVOLVE er hann í fyrirkomu hins nýja ´ modern ´ punk stíls og kynnir til sögunnar merki á við : KSUBI , R13 , PUBLISH og COMMON PROJECT . ( sjá mynd )Yuri-Pleskun-Revolve-2018


MASSACHUSETTES orðinn griðarstaður auðugra Bandaríkjamanna

Frá MassachusettesFrá Massachusettes

MASSACHUSETTES er nú í dag orðiið vinsælt meðal auðugra og ríkra Bandaríkjamanna sem flykjast þar að til að koma sér þar fyrir og hafa þar búsetu . Fylkið þykir friðsæll staður og er þar bæði borgríki sem og sveitasetur undir næsta herragarða ( renesance ) .


CYCLE hátíð í Gerðarsafni : Nýir miðlar í myndlist

Á fimmtudaginn opnaði í Gerðarsafni svokölluð CYCLE myndlistar - og tónlistarhátíð . Straks við síðustu og fyrstu samankomuna þessa markaði hún sig sem vettvangur nýrra miðla á sviði myndlistar . Einkum var það efniviðurinn til listarinnar um síðustu hátíð en nú má segja að það sé miðillinn sem slíkur . Er í ríkum mæli beitt Audio tækni þar sem myndskeið renna fyrir á tjaldi og er útkoman margvísleg en allstaðar mjög áhugaverð og þess virði að líta augum og gera sér heimsókn í safnið til skoðunar og ígrundunar . Er að þessu sinni laggt útfrá tema sem lýsir sér í umkomuleysi hins smáa : Ísland - Þjóð meðal þjóða . Þá voru performansar við opnunina nokkuð af tónlistarlegum toga en einn gjörningur svór sig nokkuð í anda tísku ; mér kom til hugar GUCCI , þar sem karlmaður í kvennmannsklæðum kyrjaði djúpum rómi við harmonikuspil . Gerðu þessir gjörningar allir skemmtilega upplifun á þessarri opnun og samkomu . Sýning hátíðarinnar mun fara víða erlendis m.a. til Buones Aires .CYCLE hátíð í Gerðarsafni


Fyrirhuguð sýning á verkum JEFF KOONS í Bretlandi

Með vorinu 2019 er fyrirhuguð sýning á verkum JEFF KOONS í Bretlandi nánar tiltekið í OxBaloon Venus ( Magental ) JEFF KOONSford Ashmolean Museum . Oxford bær er stundum kallaður ´ Hjarta akedemískra mennta ´ . Á sýningunni verður gott úrval verka hans alls 17 verk en 14 þeirra hafa aldrei áður verið til sýnis í Bretlandi . Jeff segir um fyrirhugaða sýningu : ´ Mér finnst staðurinn kjörinn  til samræðu um hvað listin er í dag , og hvað listin gæti verið ´ . Listfræðingar segja verk listamannsins gjarna vísa í æskuminningar hans .


Sænskur karlfyrirsæti toppar tískuvikurnar

Hann er rauðhærður og kemur frá Svíþjóð , hefur verið ´ Sænskur fyrirsætigoing ´ í nokkur ár sem tískufyrirsæti á tískugöngunum en mætti með sanni segja að hafi nú toppað meðal fyrirsætanna í framkomu í bæði New York og London og nú síðast Mílanó . Hér má sjá hann í sýningu Ermanno Scervino fyrir vor sumar 2019 .


Ítalskir feministar heyja nú harða baráttu um að halda opinni miðstöð sinni í RÓM

Roma Casa delle Donna heitir miðstöð kvenna í Róm sem hefur verið starfrækt um langt skeið sem sjálfstæð starfsemi Ítalskra feminista . Er þar bæði málefnaleg miðstöð auk þess sem hlúið er að konum sem eigan eru heimilislausar og eiga erfitt m.a. með heilsugæslu . Í nóvember 2017 fengu þær bréf frá borgaryfirvöldum um að þeim bæri að greiða uppsafnaða húsaleigu frá 2001 ; buðust þær til að greiða hluta upphæðarinnar en því var ekki svarað . Það vill svo til að borgarstjórinn í Rómarborg er kona Virginia Reggi sem var kosin fyrir tveimur árum fyrst kvenna til að gegna þessarri stöðu með miklum meirihluta , en hún er í flokki hægri öfgamanna sem meðal annars vilja útiloka innflytjendur . Konurnar em reka kvennasetrið segja hana aldrei hafa stigiðRoma Casa delle Donna fæti þar inn og heyja nú harða baráttu um að fá haldið starfsemi miðstöðvar sinnar gangandi .


Fyrirsætinn JONAS GLÖER í vönduðum klæðskurði

Hér má sjá hinn þýskættaða fyrirsæta JONAS GLÖER sem náð hefur mikilli athygli ekki síst fyrir hvað hann samsvarar sér vel í vaxtarlagi í vönduðum buxum frá ParísarmerkinuSandro-Mens-Tailoring-012 SANDRO .


TÍSKUVIKA KOMIN AF STAÐ Í MÍLANÓ : Vor Sumar 2019

Tískuvikan fyrir Vor og Sumar 2019 er komin af stað í Mílanó með sýningum FENDI og SALVATORE FERREGAMO . Sýning Fendi hafði á að skipa þekktustu fyrirsætum tískuheimsins í dag þó sífellt bætist nýliðar í hópinn . Þau Sylvia Ventura og Karl Lagerfeld eiga heiðurinn að hönnuninni sem samkvæmt innblæstri Karl var nokkuð organísk í þetta skiftið en grand engu að síður . Salvatore Ferragamo er sagður klæða frá toppi til táar því þeir eru ekki síst þekktir fyrir vandaðan skófatnað . Fyrirsætan Stella Tennant frá níunda áratugnum opnaði sýningu til að sýna breidd í aldurshópnum að sögn hönnuðana og fylgdu fleiri á eftir sem annars sýningin var hin klæðilegasta og vandaðasta sem þeir eiga heiður til . Ég minnist þess þegar ég var frammi í mynd Stella TennantSalvatore FerragamoFendi ss 2019á ARTBASEL á Miami 2013 og þá var þetta ítalska tískumerki heiðursgestur á hátíðinni með meðal annars fyrirsætunum Karolina Kurkova og Coco Chanel .


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Okt. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • Robert-Pattinson-Dior-Icons-Campaign-Spring-2024-003
  • Robert-Pattinson-Dior-Icons-Campaign-Spring-2024-004
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-032
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-030
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-021

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 49653

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband