Færsluflokkur: Tónlist

Ég fékk bréf frá NINA HAGEN : Helgi Ásmundsson

Á sínum tíma eftir að ég hafði verið í Kaupmannahöfn var ég mikill og einlægur aðdándi pönkdívunnar Nina Hagen . Dáðist ég af einstæðri raddbeitingu hennar . Tók ég að senda aðdáenda póst á aðdáendaklúbb hennar og viti menn einhverju sinni svaraði hún og sendi mér áritað bréf . Hljómaði bréfið þannig sem svar við pósti mínum : hej ! Du . thanx for your message . write me in english to be better in touch . My father is UKRANIAN . oh yeah ! I´ve got ukranian blood in my body ! ! wrire again if you can to be in Nina Hagenfan club and to with Nina . - Og síðan er bréfið áritað : NINA .


BJÖRK : ÉG ER FURÐUVERK

ÉG ER FURÐUVERK - - [ ÞETTA ER MYRKRAVERK ] - - [ ALGJÖRT KRAFTAVERK ]Henný


Ég hitti SHADY OWENS

Einu sinni er ég var að koma af vinnustað mínum og bíð eftir strætisvagni við gamla sjónvarpshúsið er þar stödd hin þekkta söngkona SHADY OWENS að er virtist að koma úr sjónvarpsupptöku og fara ferða sinna með strætisvagni . Veit ég ekki fyrri til en þessi fræga persóna á Íslandi allavega vindur sér að mér og spyr hvort ég geti hjálpað henni um strætisvagnamiða . Svo óheppilega vildi til að á þessum tíma ferðaðist ég með sérstökum miðum  öryrkja og átti ekki aðra farmiða í fórum mínum og varðShady Owens ég því að neita henni konunni um þennann litla greiða og segjast ekki eiga miða . Þótti mér það mjög miður og fullkominn smán en hún sneri atyrðalaus frá mér og ég hélt ferða minna með vagninum og skildum við þar við .

Helgi Ásmundsson


Tónlistarmaður af íslensku föðurkyni spilaði með dönsku goðsögninni KIM LARSEN

TónlistarHenning Pold ásamt Kim Larsenmaðurinn og bassaleikarinn sem heitir með dönsku nafni HENNING POLD en reynist af íslesku föðurkyni aftur í ættir sem hefur verið rakið hér í boggi ÖGRI spilaði lengi vel undir og söng með dönsku goðsögninni KIM LARSEN . Komu þeir meðal annars fram á Skanderborg Festival 1994 . Henning ólst upp og átti barnæsku sína og unglingsár á Islands Brygge í Kaupmannahöfn en einsog hann segir sjálfur í hans retiring years var hann búandi og starfandi á Íslandi um nokkurra ára skeið . Síðan hefur hann leidd og spilað með akkústik hljómsveit sinni ELECRIC CITY þar sem hann er jafnframt lagahöfundur / composer . Hér má sjá hann háann og svarthærðann fyrir miðri mynd ásamt Kim Larsen og hljómsveit hans .


Danir yrkja í Dægurlagatekstum

Danir eru þekktir fyrir lúnkinn húmorinn og er margt skondið sem kemur frá þeim í dægurlagastekstum . Anisette söngkona Savage Rose sem er ´ Still going Strong ´ eftir 45 ár syngur t.d. í einu lagi : ´ Take me Here , Take me There , Take me Everywhere  ´ . Þá er í öðrum teksta sem segir : ´ Jeg vil elske dig om Tusind ár ~ Ja , Tiden den gár ´ . Að lokum eru það Gnags sem syngja í lagi sínu : ´ De vilde kaniner - MED DE RÖDE ÖJNE pá vejen hvor du stár  ´ . Skyldi ekki hafa verið úlfarakki . [ Myndin sýnir söngkonuna ANISETTE ]Anisette


Rappari úr Christianiu gerir það gott í Bandaríkjunum : LUCAS GRAHAM

Hann bjó með foreldrum sínum í fríríkinu Christianiu þar sem hann hóf feril sinn sem rappari en er nú orðinn nokkuð þekktur tónlistarmaður í Bandaríkjunum hann LUCAS GRAHAM . Í viðtölum segir hann gjarnan frá því hvaðan hann kemur og hver sé saga staðarins ; þá lýsir hann því einnig hvernig hann hefur orðið vitni af því að fólk er beitt ofbeldi , handleggir þeirra brotnir og andlitið smaðrað . Ekki svo fyrir löngu síðan Lucas Grahameignuðust hann og unnusta hans dreng sem sjá má nýfæddann í einu myndbandi hans .


Þar mun BJÖRK hafa samið lagið : ´ I live by the Ocean ´

Það er fallegt útsýnið frá Ægissíðunni að hafinu sem íbúar götunnar hafa lengi notið . Ein þeirra sem hafa tekið sér þar búsetu er söngkonan Björk Guðmundsdóttir og svo frumleg sem hún er þekkt fyrir að vera þá hefur hún málað íbúðaBjorks-House-600x368Við hafiðrhús sitt við götuna alsvart . Það er ekki frá því að halda því fram að við gluggann í þessu húsi við Ægissíðuna ; ef ekki bara svölunum þar sem útsýnið að hafinu er svo stórkostlegt hafi hún samið hið gerþekkta lag sitt : ´ I LIVE BY THE OCEAN ´ .


SAYONARA BOY : Vinsælasti tónlistarstjarnan í Rússlandi

Hann er í gervi vitfirringsins en hefur dimma seiðandi rödd hinn kornungi SAYONARA BOY sem er vinsælasta tólistarstjarna Rússlands í dag . Syngur hann gjarna í tvíeyki með söngvaranum FEDUK en kemur einn fram á tónleikum . Áberandi er á tónleikum í RúVinsælasta tónlistarstjarna Rússlandsssneskum borgum að tónleikagestir taka kröftuglega undir í söngnum .


Sannleikurinn um Dauða JIM MORRISON

Þegar frægðarferill JIM MORRISON og the DOORS hafði náð hámarki Ákvað söngvarinn að Draga sig í hlé og flutti ásamt Eiginkonu sinni Pamela til París . Hann var þá næsta orðinn alkoholisti en hún hafði ánetjast sterkari efni og var Heróínfikill . Kvöld eitt hafði Jim setið við drykkju en þegar nálgaðist miðnætti tókst Pamelu að telja hann á að sprauta sig með Heróíni og var það drýgilega tekið þar sem þau voru stödd í íbúð sinn í borginni og hefur hann væntanlega þar að auki verið orðinn Allnokkuð Drukkinn . Ákvað hann að því loknu að taka sér Bað sem varð nokkuð vel Heitt við það Ástand sem hann var í og leið hann þar endanlega Frá til Annarra Heima Jim Morrison. Þessu hafði Pamela Morrison lýst og skýrt frá við ónefndan mann en beðið hann um að halda þagmælsku . Árið 1989 kom hann fram og skýrði frá því sem lýst hafði verið fyrir honum um Aðdraganda Dauða Goðsagnarinnar sem Þá var Orðinn .


HARRY STYLES hefur hafið Sólóferil

Höfuðsöngvarinn úr breska strákabandinu ONE DIRECTION ; Harry Styles , sem hefur m.a. setið fyrir í Auglýsingaherferðum BURBERRY hefur nú sagt skilið við sína fyrrum félaga og hafið sólóferil . Má í nýjasta tónlistarmyndbandi hans sjá hann svífa harry-styles-performance-today-show-2017-a-billboard-1548yfir Vötnum Íslands .


Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • jól
  • Balmain
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • L´eleksir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband