Fćrsluflokkur: Lífstíll

MICHAEL KORS heldur sig viđ strandlífiđ í karlmannalínu sinni fyrir Sumariđ 2019

Hönnuđum í Bandaríkjunum er sólin og strandlífiđ hugleikiđ ţegar ţeir leggja línur fyrir sumartísku enda sólarstrendur ekki langt unda á Florida , Miami og í Kaliforníu . MICHAEL KORS er ţar enginn undantekning á tískuvikunni í New York Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-008Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-006Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-001og bauđ hann uppá Tropical ţrykk og prent á bolum og buxum ; ţá var Indý - Túrkis litur í umspili hjá honum er hann laggđi línuna fyrir Sumariđ 2019 . Klćđnađurinn ţótti léttur og unggćđingslegur ađ sama skapi .


DAY WANDER : ný herferđ frá MASSIMO DUTTI međ FILIP HRIVNAK

Hinn slóvenski karlfyrirsćti FILIP HRIVNAK er myndađur í hausti Parísrborgar í nýjustu auglýsigaherferđ herralínu spánska merkisins MASSIMO DUTTI fyrir haustiđ og veturinn 2018 . Kallast herferđin DAY WANDER . Filip klćđist klassískum karlmannafatnađi líkt og frökkum og prjónuđum peysum , nokkuđ í RETRO stíl í herferđinni og póFilip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-003Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-006sar afslappađur á bökkum Signu .


Raf Simons sćkir fyrirmyndir í kvikmyndir viđ hönnunn CALVIN KLEIN herralínu

Viđ hönnun nýrrar CALVIN KLEIN herralínu fyrir Vor Sumar 2019 sótti Raf Simons m.a. fyrirmyndir í kvikmyndina The Graduate frá níunda áratugnum . Ber línan nokkurn keim af tíđaranda ţess tíma fyrir vikiđ . Má finna ţar góđa ullarjakka og mikla frakka sem klćđa karlmennina vel .Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-012Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-020Calvin-Klein-205W39NYC-Spring-Summer-2019-Menswear-024


Klćdd í blómlilju

Hann segist hafa viljađ gera blómaríkiđ lifandi Jeremy Scott hönnuđur MOSCHINO er hann klćddi fyrirsćtur sínar upp sem rósir , lotuMoschinos blóm , fiđrildi og blómliljur einsog sjá má á myndinni fyrir líđandi sumar .


BOSS sćkir innblástur í strandlíf Californíu fyrir sumariđ 2019

BOSS - Hugo Boss herramerkiđ ţýska hélt sýningu sína fyrir sumariđ 2019 á tískuvikunni í New York nú og var innblástur sóttur í stemninguna  viđ Kyrrahafiđ og strandlíf Californíu . Var litapalíettan sögđ ´cool and airy ´ frá ljósum litum og appelsínugulum til burgundí . Fatnađurinn var ađ sama skapi léttur og sumarlegur í hćgann andblć viđ sólarhitann .BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-009BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-016BOSS-Spring-Summer-2019-Menswear-028


JEREMY SCOTT kynnir sína eigin línu á NYFW

Nú stendur yfir New York Fashion Week og keppast ţar bandarískir hönnuđir viđ ađ kynna hönnunarlínur sínar . Einn ţeirra er JEREMY SCOTT sem er ađalhönnuđur MOSCHINO en heldur jafnframt úti sínu eigin merki undir eigin nafni . Kynnti hann línu sína fyrir Vor Sumar 2019 á tískuvikunni á dögunum en ţađ má segja um Jeremy ađ hann sé ákaflega Exstreme / Ýktur í tjáningu sínni og gegnheill Ameríkani .Jeremy-Scott-SS19_fy12Jeremy-Scott-SS19_fy3


SÖGULEGUR KJÓLL

Ţađ er ekki frá ţvi ađ ţessi kjóll í Haute Couture sýningu TONY WARD í París á dögunum vísi nokkuđ í söguna ; sé sögulegur - Tony Ward haute coutureţví hann minnir mest á klćđi konungborinna viđ hirđina á Viktoríu tímabilinu í Englandi .


IAMDKNY ; Ný auglýsingaherferđ herra hjá DKNY

Miles McMillan heitir fyrirsćtinn sem prýđir auglýsingaherferđ DKNY fyrir haust vetur 2018 19 : 100 % DKNY - IAMDKNY . Fyrirsćtinn lýsir lífi sínu sem New York búa ţannig : ´ ÉMiles-McMillan-DKNY-Fall-Winter-2018-Campaign-005g elska ađ vera heima og gera ekki neitt , eđa fara út og gera allt . Ţađ er New York búinn sem ég er . ´ Í auglýsingunum klćđist hann casual karlmannsfatnađi , og bláum jakkafatnađi .


TOM FORD kynnir herrafatnađar línu sína fyrir Sumariđ 2019

TOM FORD hefur kynnt herrafata línu sína fyrir sumariđ 2019 og fara nokkrar myndir hér á eftir . Ađspurđur segist hann hafa tekiđ sér tíma til ađ íhuga hversvegna hann gerđist fatahönnuđur . Kveđst hann hafa komist ađ ţví ađ hann hafi boriđ ósk í brjósti um ađ gera menn og konur falleg og efla ţau af sjálfstrausti . Hann vilji hanna klćđnađ sem hrífur ; lćtur ţig líta út fyrir ađ vera hćrri og grennri - og ennţá fallegri og myndarlegri .Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-009Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-002Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-001-450x700Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-007


Nú er ađ fara ađ hafa frammi góđa ÚLPU

September er genginn í garđ og má búast viđ vindstrekkingi og jafnvel haustrigningum . Ţá kemur góđ skjólflík sér vel . Hér má sja hollenska fyrirsćtann VIKTOR NYLANDER í ADD úlpu / Parka sem er nokkuđ skemmtilega stílfćrđ og hćfileg í Haust .Victor-Nylander-2018-YOOX-001


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-001
 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-006
 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-008
 • Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-006
 • Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.9.): 0
 • Sl. sólarhring: 12
 • Sl. viku: 71
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 50
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband