Færsluflokkur: Lífstíll

Bútasaumur / patchwork í karlmannafatnaði

Hér sjáum við hvernig patchwork er nýtt í karlmannafatnaði svo af verður nýstárimageleg og skemmtileg herratíska .


Herratíska : Fullorðinn fyrirsæti á tískuviku herra

Þessi fyrirsæti sem við sjáum hér í mynd er orðinn nokkuð sjóaður í bransanum og hefur lengi verið við en hann er í hópi þeirra sem koma fram íErmenegildo-Zegna-Spring-Summer-2022t sýningum ERMENOGILDO ZEGNA . Lifi hann heill .


Tími á sólgleraugu fyrir herrana

Hér sjáum við ungan mann sýna okkur sólgleraugu sem framleiðandinn Warby Parker býður uppá ; en sumarið er sannarlega tíminn fytrir sólgleraugu .Warby-Parker-Butler-Jet-Black-SunglassesWarby-Parker-Spring-2021-Mens-Eyewear


Karlmannatíska : ZARA Man sumarið 2021

Fatakeðjan ZARA rekur jafnframt labelið ZARA Man ; og kynna nú sumartæisku sína 2021 sem liggur í verslunum þeirra . Hér sjáum við fyrirsæta sýna okkur hvað er verið að bjóða .Zara-Man-SS21-Quentin-de-BrieyZara-Man-SS21-Quentin-de-Briey


Húfur og hattar á herrana í sumar og haust

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar kynnir húfur og hatta í sumar og haust og hér sjáum við sýnishorn . Vinnufatabúðin við Laugaveg býður einnig mjög gott úVerslun Guðsteins EyjólfssonarVerslun Guðsteins Eyjólfssonarrval kasskeita og hatta meðal annars Bugatti .


Herratíska : Höfuðföt og húfur frá FENDI

Hönnuðurinn Sarah Coleman er innblásinn af útivistar lífstíl þegar hún hannar höfuðföt fyrir FENDI . Hér sjáum við afraksturinn sem er í boði .FENDI-Summer-2021FENDI-Summer-2021


Á karlmennina ; fáanlegt í GK

Hér sjáum við ungann mann klæðast bol með háu hálsmáli sem er ekki ólíkur því sem verslunin GK hefur verið að bjóða frá ACNE STUDIO .fáanlegt í GK


Ítalskur karfyrirsæti í vönduðum ítölskum herrafatnaði

Hér sjáum við ítalska karlfyrirsætann Giacomo Cavalli klæðGiacomo-Cavalli-2021-Brunello-Cucinelli-Mitchells-002ast vönduðum herrafatnaði sem gerist bestur frá Brunello Cucinelli . Karlmaður uppklæddur vönduðum fatnað vekur ævinlega athygli .


LACOSTE á karlmennina sumarið 2021

Hér sjáum við myndir úr auglýsingaherferð hins sígilda merkis LACOSTE fyrir sumarið 2021 en vara frá merkinu LACOSTE-SS21LACOSTE-SS21er fáanleg í Sautján Kringlunni .


Danskir karlmenn klæðast bleiku

Danskir karlmenn virðast hafa mesta dálæti á bleikum lit og heita á bleikt í peysum með haustinu .bleikt


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-003
  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-004
  • Mytheresa-2024-AMI-Coat-Dries-Van-Noten-Shirt
  • Mytheresa-Fall-Winter-2024-006
  • Wallpaper-Fashion-Editorial-2024-Hermes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 53756

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband