Færsluflokkur: Lífstíll
27.7.2021 | 10:43
Bútasaumur / patchwork í karlmannafatnaði
Hér sjáum við hvernig patchwork er nýtt í karlmannafatnaði svo af verður nýstárleg og skemmtileg herratíska .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2021 | 10:08
Herratíska : Fullorðinn fyrirsæti á tískuviku herra
Þessi fyrirsæti sem við sjáum hér í mynd er orðinn nokkuð sjóaður í bransanum og hefur lengi verið við en hann er í hópi þeirra sem koma fram í sýningum ERMENOGILDO ZEGNA . Lifi hann heill .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2021 | 08:04
Tími á sólgleraugu fyrir herrana
Hér sjáum við ungan mann sýna okkur sólgleraugu sem framleiðandinn Warby Parker býður uppá ; en sumarið er sannarlega tíminn fytrir sólgleraugu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2021 | 00:07
Karlmannatíska : ZARA Man sumarið 2021
Fatakeðjan ZARA rekur jafnframt labelið ZARA Man ; og kynna nú sumartæisku sína 2021 sem liggur í verslunum þeirra . Hér sjáum við fyrirsæta sýna okkur hvað er verið að bjóða .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2021 | 10:15
Húfur og hattar á herrana í sumar og haust
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar kynnir húfur og hatta í sumar og haust og hér sjáum við sýnishorn . Vinnufatabúðin við Laugaveg býður einnig mjög gott úrval kasskeita og hatta meðal annars Bugatti .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2021 | 00:10
Herratíska : Höfuðföt og húfur frá FENDI
Hönnuðurinn Sarah Coleman er innblásinn af útivistar lífstíl þegar hún hannar höfuðföt fyrir FENDI . Hér sjáum við afraksturinn sem er í boði .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2021 | 09:01
Á karlmennina ; fáanlegt í GK
Hér sjáum við ungann mann klæðast bol með háu hálsmáli sem er ekki ólíkur því sem verslunin GK hefur verið að bjóða frá ACNE STUDIO .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2021 | 04:32
Ítalskur karfyrirsæti í vönduðum ítölskum herrafatnaði
Hér sjáum við ítalska karlfyrirsætann Giacomo Cavalli klæðast vönduðum herrafatnaði sem gerist bestur frá Brunello Cucinelli . Karlmaður uppklæddur vönduðum fatnað vekur ævinlega athygli .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 04:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2021 | 08:20
LACOSTE á karlmennina sumarið 2021
Hér sjáum við myndir úr auglýsingaherferð hins sígilda merkis LACOSTE fyrir sumarið 2021 en vara frá merkinu er fáanleg í Sautján Kringlunni .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2021 | 11:07
Danskir karlmenn klæðast bleiku
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 53756
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar