Færsluflokkur: Lífstíll

Fyrirsætinn MILES MACMILLAN sýnir okkur herratísku

Hinn bandaríski fyrirsæti MILES MACMILLAN er hér ljósmyndaður fyrir Robb Report í myndaþætti sem þeir kalla Chic Neutral . Miles er meðal þekktustu fyrirsæta en þegar sýningarvertíðin stóð sem hæst vakti það athygli að félagi fylgdi honum alltaf baksviðs og var hann grunaður um að eiga í nánu sambandi við viðkomandi .Miles-McMillan-2021-Robb-Report-FashionMiles-McMillan-2021-Robb-Report-Fashion


Hvítar gallabuxur í vorið 2021 á karlmennina

Fyrir þá sem vilja fylgjast með tískunni þá eru það hvítar gallabuxur á karlmennina í vorið 2021 . tíska


Ný sumartíska hjá ZARA fyrir karlmennina

Hér sjáum við hinn sprellfjöruga fyrirsæta Zachary sýna okkur nýja sumartísku á karlmenn hjá ZARA .Zara


Byrjið daginn með YOGA æfingum

Fyrir þá sem eru þokkalega á sig komnir er gott að byrja daginn á liðkunaræfingum . Þeir sem ekki þekkja YOGA þá er reglulega kynningarmyndbönd á YouTube sem hægt er að skoða og hafa eftir viðráðanlegar æfingar sem þar eru kynntar til leiks . Með léttum æfingum að morgni ertu klár í daginn framundan .Yoga æfing


CORNELIANI karlmannsfatnaður kynnir herferð sína fyrir sumarið 2021

CORNELIANI sem er einstaklega vandaður karlmannsfatnaður og hefur árt sess í Herragarðinum með honum Calvi og jafnvel gert út í klæðskerasaumi ; kynnir nú herferð sína fyrir sumarið 2021 og hér sjáum við sýnishorn af því sem þeir bjóða .Corneliani


PRADA á herrana með sumrinu 2021

Hér sjáum við sportlega treyju sem hið gerþekkta ítalska merki PRADA býður karlmönnum með sumrinu 2021 .Prada


Karlfyrirsæti andlit tískumerkis : RESERVED

Karlfyrirsætinn THOM VORINTHOLT er andlit herferðar tískumerkisins RESERVED fyrir sumarið 2021 .Thom-Voorintholt-Reserved-SS21


Sumartíska Herra í Hvítu í GQ

GQ Russia kynnir sumartísku herra í nýjasta tölublaði tímaritsins en klæðnaðurinn er gjarnan í yfirstærðum daginn í dag . Hér sjáum við fyrirsætanna Gavin og Oliver klæðast hvítu í sumartískunni ; jakkafötin eru frá CASABLANCA en sumarklæðnaðGQ-Russia-2021GQ-Russia-2021urinn frá BALENCIAGA , COMME des GARSONS og ACNE STUDIO .


HÚLLUMHÆ í HÚRRA REYKJAVÍK

HÚRRA REYKJAVÍK er orðin fjölbreytileg verslun sem býður bæði kvennmanns- og karlmannsfatnað . Þar er nú boðið uppá merkið HAN Kjöbenhavn sem ég hefi kynnt hér í bloggi . Þar er einnig í boði úrval bandarískra merkjHoodie Sansa og hér sjáum við hinn íslenska Brynjar Norðfjörð klæðast HOODIE SANS .


Af tískunni : Fyrirsætavettvangur endurnýjast sífellt

Við sem erum að komast á aldur og höfumum verið þáttakandi á fyrirsætuvettvangi og náð jafnvel athygli i Bandaríkjunum tökum eftir þvíUngur eldri að fyrirsætavettvangurinn endurnýjast með reglulegu millibili . Kann að virðast sem sífellt komi yngri menn inn en tilfellið er að þeir eru alltaf á sama aldri ; við hinir erum að verða eldri .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 541735458 24479119275084178 2080589116706061503 n
  • 541935178 18526936273056693 1993748886765393026 n
  • Filippa-K-Pre-Fall-2025-001
  • Filippa-K-Pre-Fall-2025-002
  • 535798780 18526492639037291 2625736011606953831 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 58142

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband