Færsluflokkur: Lífstíll
15.4.2021 | 08:42
Fyrirsætinn MILES MACMILLAN sýnir okkur herratísku
Hinn bandaríski fyrirsæti MILES MACMILLAN er hér ljósmyndaður fyrir Robb Report í myndaþætti sem þeir kalla Chic Neutral . Miles er meðal þekktustu fyrirsæta en þegar sýningarvertíðin stóð sem hæst vakti það athygli að félagi fylgdi honum alltaf baksviðs og var hann grunaður um að eiga í nánu sambandi við viðkomandi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2021 | 05:51
Hvítar gallabuxur í vorið 2021 á karlmennina
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2021 | 09:18
Ný sumartíska hjá ZARA fyrir karlmennina
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2021 | 08:07
Byrjið daginn með YOGA æfingum
Fyrir þá sem eru þokkalega á sig komnir er gott að byrja daginn á liðkunaræfingum . Þeir sem ekki þekkja YOGA þá er reglulega kynningarmyndbönd á YouTube sem hægt er að skoða og hafa eftir viðráðanlegar æfingar sem þar eru kynntar til leiks . Með léttum æfingum að morgni ertu klár í daginn framundan .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2021 | 07:20
CORNELIANI karlmannsfatnaður kynnir herferð sína fyrir sumarið 2021
CORNELIANI sem er einstaklega vandaður karlmannsfatnaður og hefur árt sess í Herragarðinum með honum Calvi og jafnvel gert út í klæðskerasaumi ; kynnir nú herferð sína fyrir sumarið 2021 og hér sjáum við sýnishorn af því sem þeir bjóða .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2021 | 08:20
PRADA á herrana með sumrinu 2021
Hér sjáum við sportlega treyju sem hið gerþekkta ítalska merki PRADA býður karlmönnum með sumrinu 2021 .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2021 | 09:27
Karlfyrirsæti andlit tískumerkis : RESERVED
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2021 | 10:39
Sumartíska Herra í Hvítu í GQ
GQ Russia kynnir sumartísku herra í nýjasta tölublaði tímaritsins en klæðnaðurinn er gjarnan í yfirstærðum daginn í dag . Hér sjáum við fyrirsætanna Gavin og Oliver klæðast hvítu í sumartískunni ; jakkafötin eru frá CASABLANCA en sumarklæðnaðurinn frá BALENCIAGA , COMME des GARSONS og ACNE STUDIO .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2021 | 08:27
HÚLLUMHÆ í HÚRRA REYKJAVÍK
HÚRRA REYKJAVÍK er orðin fjölbreytileg verslun sem býður bæði kvennmanns- og karlmannsfatnað . Þar er nú boðið uppá merkið HAN Kjöbenhavn sem ég hefi kynnt hér í bloggi . Þar er einnig í boði úrval bandarískra merkja og hér sjáum við hinn íslenska Brynjar Norðfjörð klæðast HOODIE SANS .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2021 | 08:00
Af tískunni : Fyrirsætavettvangur endurnýjast sífellt
Við sem erum að komast á aldur og höfumum verið þáttakandi á fyrirsætuvettvangi og náð jafnvel athygli i Bandaríkjunum tökum eftir því að fyrirsætavettvangurinn endurnýjast með reglulegu millibili . Kann að virðast sem sífellt komi yngri menn inn en tilfellið er að þeir eru alltaf á sama aldri ; við hinir erum að verða eldri .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar