Fćrsluflokkur: Menning og listir

Sala á ART BASEL ´Slow and Steady ´.

Sala á ART BASEL MIAMI er sögđ hafa veriđ ´Slow and Steady ´. Hćsta verđi hefur fariđ verk Bruce Nauman Ótitluđ ( Tveir Úlfar og tvö dádýr ) á 9.5 Milljónir dollara á opnunardaginn .Nćsta verđi hefur fariđ verk frá ţessu Ári 2017 eftir Mark Bradford sem er steinyrja á striga og kallast ´ Moon Rocks ´á 5 milljónir dollara . Verk eftir Ýmsa Stórmeistara eru í bođi og tvö verk Jeff Koons bíđa sölu . Sýningarrýmiđ í Miami Conventional hefur veriđ stćkkađ um 10 % . Listamessann gengur út Sunnudag . Helgi Ögri er međal ţáttakenda á vegum SEE.ME internet og SkjávarpagallerísinsArt Basel MiamiArt Basel Miami 2017 .


EYGLÓ HARĐARDÓTTIR listakona

Hún vakti fyrst Athygli mína í Porti viđ Laugaveginn á Reykjavik Art Festival fyrir Allnokkrum Árum .Sjálf sagđi hún mér ţá ađ hún hafi lćrt málaralist erlendis en ég var heillađur af ţví hve Nálgun hennar viđ Málverkiđ var Önnur en gerist og Framandi . Síđan hefur hún fyllilega stađiđ undir Vćntingum og ţađ vekur líkt og Andlega Upplifun Unađstilfinningar hvert sinn og mađur stendur frammi fyrir brotakenndum litríkum Myndstíl hennar . Á Jónsmessuhátíđ Listafélags Garđabćjar fyir réttu Ári sýndi hún Myndóróa sem minnti nokkuđ á Listamanninn MÍRÓ en verkiđ bar frá ströndinni viđ Hafiđ líkt og í hljóđri Fegurđ . Verk hennar í Dag eru líkt og ţrívíđ málverk og kennir hún ţau sjálf og vill kalla ´Sculpture ´. Heillandi Listakona EYGLÓ HARĐARDÓTTIR međ ríka listgáfu .Eygló HarđardóttirEygló Harđardóttir


Myndlistarmađurinn UNNAR ÖRN AUĐARSON

Unnar Örn Auđarson er Athygliverđur Listamađur sem vill svo til ađ ég hefi fylgst međ Alveg frá Útskriftarsýningunni í Listaháskólanum . Vakti hann ţá ţegar Athygli mína fyrir Afstöđu sína . Segja má ađ hann hafi í Upphafi fjallađ um  hiđ Kerfisbundna líkt og einkennir Alla Opinbera starfsemi . Er mér minnistćđ sýning hans á Nýlistasafni ţar sem stillti upp líkt og hefđbundnu Listasafni ţar sem ţú gekkst fyrst inní Ráđsetta Afgreiđsluna . Međal Annars sem hann lýsti á ţeirri sýnningu voru Fasískir Tilburđir Opinberrar Íţróttahreyfingar . Seinni sýningar hans hafa haft Yfirskrift um Andbáru Almennings og Róstur á Íslandi í heimildarlegu Samhengi . Greinilegt er á Tveimur síđustu sýningum hans Goddur hinn grafíski hönnuđur hefur gerst lćrimeistari og sótt er í smiđju hans og hafa ţćr veriđ fagurleg grafísk framsetning sem nćsta snertir fegurđarskyniđ . Hinsvegar hefur mér ekki fundist ţćr fyllilega vera ađ skila Viđfangsefninu í myndlýsingu . Unnar er starfandi međ gjörningahópi og áttu ţau mjög góđa sýningu á Nýlistasafni Nýveriđ .


ART BASEL 2017 ađ fara af Stokkunum á MIAMI

Art Basel 2017 er ađ hefjast á Miami ţann 7.desember og stendur til 10. mánađarins ađ ţessu sinni . Alls taka 250 sýningarađilar og gallerí úr Öllum Heimsálfum ţátt og velja listamenn af sínum vegum til sýningar .Art Basel Miami  Módeliđ og myndlistarmađurinn Helgi Ögri er međal ţáttakenda öđru sinni á vegum SEE.ME ljósmynda- og Internetgallerísins . Síđast sóttu um 75 ţúsund gestir Listamessunni sem er sú stćrsta og umfangsmesta í Heimi .


Listamađurinn PALLI BANINE

Páll Banine sem ţekktur var sem Söngvari hljómsveitarinnar Hafnfirsku BUBBLEFLIES lauk seinna námi úr myndlistardeild Listaháskólans . Hefur hann veriđ starfandi myndlistarmađur síđan en undanfarin Ár mest Erlendis . Í upphafi ferilsins voru myndverk hans nokkuđ í Anda Glitter Rokk Cults enda ekki langt ađ sćkja Legendiđ sem söngvari , en undanfarin Ár virđist myndlistariđkan hans vera Alvarlegri og minnir um nokkuđ á Svartaskóla . Er Alfređ Flóki greinilega Einhver fyrirmynd . Hann var ţáttakandi á Art Basel áriđ 2012 á vegum gallerís í BrusellePalli BaninePalli BanineListamađurinn Páll Banine .


Listamađurin HUGINN ARASON sýnir í Kling & Bang ásamt Hollensku Tvíeyki

Kling & Bang er gallerí sem upphaflega Björgúlfur Thor hélt gangandi međ fjárstuđningi en hefur nú fengiđ til umráđa laglegt sýningarými í Marshall húsinu Grandavegi . Nú hefur veriđ hleypt af stokkunum sýningu á innsetningi Huginn Ţór Arason ásamt uppsetningum Hollenska Listafólksins Mina Tomic og Kobi Suissa . Nýútskrifađur myndlistarmađur úr Listaháskóli Ísland hóf hann feril sinn í SAFN Péturs Arasonar og voru ţađ líkt og Illustrativar mydskreytinga sem m.a. mynduđu líkt og Paradísarhliđ . Nokkur Umvending var á sýningu hans og Ilmvatnsgerandans Andrea í Listasafn Reykjavíkur sem var mjög Minimalisk Uppstilling sem höfđađi til lyktarskyns . Nú er hann nokkuđ líkur Uppruna sínum en verk hanns er umgjörđ um stóran skjá ţar sem myndskeiđ rennur . Er ţar líkt og vilji lýsi Föllnu Ţjóđveldi ţví viđ Blán fánalit sýnir myndskeiđ hans líkt og yfirgefiđ Auđmannshús í skyndi ţar sem Allt er Oltiđ Um . Umgjörđin minnir líkt og á Platónska Strönd og Bjargrćđiđ er er vonandi ekki langt Undan ţví myndskeiđiđ gćti eins minnt á ađkomu í Sćluhús á Heiđi . Vafalaust telst Huginn einn okkar Upprennandi listamanna Yngri Kynslóđar . Uppsetningar Hollenska Listafólksins eru mun Stílhreinni og Einföld í Uppstillingu sinni . Ţegar gengiđ er inn í salina tekur viđ nokkuđ sem ég gćti helst rakiđ sem lýsingu á svokallađa Ástandinu í frćkinni sögu Íslenskra kvenna , en í Innri salnum hreyfir sig fimlega fyrirsćtinn Styr á skjávörpum sem Andspćnis er stillt upp Straumtengiumbúnađi . Verulega ásýnilegar myndhverfinga og umgjarđir úr garđi gjörđar sem ađgengilegar fyrir skođendur . Túlki hver seHuginn Arasonm vill .


Belgískur Listamađur fastur í Eigin Gjörningi í 19 daga

Ţađ var ekki sem Allra Best komiđ fyrir belgíska listamanninum Milees Poppe á sýningu í borginni OSTEND ţegar hann uppgötvađi ađ hann var fastur í eigin performance . Hafđi hann međ rammgerđri keđju hlekkjađ annan fót sinn  og stillt upp stórri steinblokk af Carrara Marmara sem  hinn hlekklásinn var festur viđ . Kallađist gjörningurinn ' De Profondia ´. Hafđi listamađurinn gengiđ svo kyrfilrga frá hlekkjunun ađ ţađ tók heila 19 daga ađMilees Poppe brjóta upp keđjuna og losa hann . Fengu gestir ađ tjá sig í ţar til gerđum prolog um Uppákomuna ţegar yfir Lauk .


PORTRAIT af ţekktum karlfyrirsćti - Photo

Hinn Heimsţekkti Bandaríski Karlfyrirsćti SEBASTIAN SAUVE í Portrait mynd - Sebastian Sauve


RAMSKRAM gallerí um Samtíma Ljósmyndun

RAMSKRAM er fallegt sýningarými viđ Njálsgötu 49 sem sérhćfir sig í Samtíma Ljósmyndun . Ađspurđ segir rekandi gallerísins Bára Kristinsdóttir ađ hún telji ađ lítiđ sé orpiđ undir slíkt nú hér á landi og ţví sé ţörf á slíku sýnigarrými en reksturinn sé ekki rekinn í gróđaskyni ţ.e.a.s. Non Profit Organisation sem ţýđir ađ sýnendur borga ekki fyrir Ađstöđuna  Nú hafa riđiđ af Vađiđ nemendur í Útskrift í Ljósmuyndaskóla SISSA og eru sýnendur sex talsins og kallast sýningaröđin UPPRENNANDI  og hefur hver sýnandi Eina Viku til Umráđa . Fyrst sýnenda Díana Júlíusdóttir ljósmyndariDeveloping Shapeser Díana Júlííusdóttir međ sýninguna DEVELOPING SHAPES og sýninir hún Örlítiđ fallegar og um leiđ Drengilegar myndir af börnum 7 til 11 ára aldri í Uppstillingu . Hún hefur áđur sýnt í Skottinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en mun sýna Útskriftarverkefni sitt frá Ljósmyndaskólanum í Galtarvita í janúar .


Einsog Fálkinn fljúgandi - photo

OGRI photo - model Nick ShawMađur međ fálka


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Breytt jakkahald 2018
 • Tvöföld í roðinu
 • Fendi 2018
 • Fendi
 • prada-mens-fall-2018-milan-fashion-week-mfw-017

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 10
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 111
 • Frá upphafi: 5709

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 59
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband