Fćrsluflokkur: Menning og listir

ŢÓRDÍS ERLA ZÖEGA myndlistarmađur

Ţórdís Erla Zoega myndlistarmađur útskrifađist frá Gerrit Rietfeldt Akademíunni í Amsterdam áriđ 2012 . Hún vinnur symmetrísk mynstur beint á striga sem minna nokkuđ á hefđbundinn vafnađarhátt Indjána Norđur Ameríku . Mynstrin verđa einsog vottur um reglu . Hún hefur unniđ útilstarverk bćđi viđ ađkomu Gerđarsafn ţar sem hún hefur málađ líkt og ofiđ teppi á torg götunnar og eins á gafl viđ nýtt hótel viđ Smiđjustíg . Á sýningu í D sal Listasafns Reykjavíkur áriđ 2017 mátti sjá hana performera viđ spegilŢórdís Erla ZoegaŢórdís Erla Zoega í Listasafni Reykjavíkur sem bćđi speglađi fyrirmynd og eins mátti sjá í gegnum . Athygliverđ ung listakona ţar á ferđ .


Myndir frá CHASHAMA GALA Art Party

Ţann 7. júní síđastliđinn var 22 hćđin ađ Times Square 4 undirlöggđ af meiriháttar listahátiđ sem međal annars SEE.ME internet ljósmyndagalleríiđ var ţáttakandi í međ 50 útvalda listamenn . Auk ţess voru innsetningar og uppákomur alls 150 listamanna . Hér má sjá nokkrar myndir frá ţessarri miklu listaveislu .Chashama GalaChashama GalaChashama GalaChashama GalaChashama Gala


AF NÚLISTUM ; Jef Geys - Conceptual Enigmas

JEF GEYS ´The Shadows of Lisbon [ Paravents ] ´ ( 2018 ):paravent-720x610 MDF , ál , píanó hengi , ljósmynda veggpappír .


HRAFNKELL SIGURĐSSON : mynd

Hér má sjá uppstćkkađa stafrćna tölvuHrafnkell Sigurđssonmynd tekna úr stjörnusjónauka af sýningu Hrafnkels Sigurđssonar UPPLAUSN / RESOLUTION í Hverfisgallerí ţessa dagana 


HELGI OGRI ţáttakandi í samkeppni PDN magazine The LOOK

Myndlistarmađurinn og fyrirsćtinn Helgi Ögri er nú ţáttakandi í samkeppni/contest PDN ljósmyndasíđunnar og tímaritsins sem kallast The LOOK . PDN er viđurkennt ljósmyndatímarit sem heldur reglega úti samkeppnum međ mismunandi yfirskrift og tema og ef vel lćtur eru myndir sem hafa vinning birtar í tímariti síđunnar . Ljósmyndari erThe LOOK Bjarni Grímsson .


If These Stones Could Sing

MATT SUSSMAN :If these stones could sing ' If these stones could sing ´


CHASHAMA GALA ; listahátíđ á Times Square í New York

Ţann 7unda júní nćstkomandi fer fram listahátiđin CHASHAMA GALA Art Party í N.Y.. Ein hćđ í stćrstu listamiđstöđ New York borgar ađ 4 Times Square verđur undirlögđ af listsýningum á flatskjám og alls yfir 150 uppákomum og innsetningum . SEE.ME galleríiđ er ţáttakandi í listahátiđinni og velur til 50 listamenn sína til sýningar . Hátíđin stendur ađeins ţennann eina dag . Myndlistarmađurinn og módeliđ Helgi Ogri er félagi í See.Me .Chashama Gala


HRAFNKELL SIGURĐSSO í Hverfisgallerí ; Einstaklega fágađar myndir

HOOBER sjónaukinn tekur myndir í himinhvolfi af Vetrarbrautinni en Hrafnkell stćkkar upp myndir sjónaukans af svarnćttinu og ţar birtast óvćnt myndir af órćđum vetrarbrautum sem ţar leynast í tóminu . Af verđa einstaklega fágađar í framsetningu ólíkar stafrćnar litrófsmyndir sem hverfa útí grafíska veggprentun í sýningarrýminu . Hrafnkeli tekst vel upp og myndverk hans standa sem fáguđ myndvinnsla vel fyrir sínu af fjölskrúđugum og litskrúđugum myndum til fallnar til ađ fylla rými stofnana sem einkastarfsemi . Myndir sem hafa merkingu .Hrafnkell Sigurđsso


Sérstćđ byggingarlist : THE SOCIAL FABRIC

Ţađ er óneitanlega sérstćđ byggingarlist sem minnir mest á sjálfstćđan skúlptúr nútímalistasafniđ í Richmond . Safniđ kaNútímalistasafniđ Richmondllast The SOCIAL FABRIC og er eftir arkitektinn Carol Strickland .


HEIMIR BJÖRG'ULFSSON opnar sýningu í Tveir Hrafnar

Í dag föstudag 11. maj kl. 17.00 opnar HEIMIR BJÖRGÚLFSSON tónlistar - og myndlistarmađur sýningu í Tveir Hrafnar Baldursgötu . Skipađi hann um tíma elektrónískan tónlistardúett međ Helgi Ţórsson og komu ţeir fram í Hollandi . Heimir vinnur lifandi collage myndir af samsetningum ljósmyndar ímynda svo af verđur harmonía náttúrufyrirbćra . Ţessu upplagi samsetninga mynda veitti ég fyrst eftirtekt viđ útskriftarsýningu Listaháskóli Íslands hjá hinni Rússnesku Olga sem var samtíma Heimir í námi en hefur seinna menntađ sig sem innanhúsarkitekt . Taldi ég ţessa myndgerđ ţví af Rússneskum toga sprottin , en myndgerđina hefur listamađurinn tileinkađ sér í viđameiri formati og kemur vel til skila á skemmtilegann hátt . heimir-bjorgulfssonMyndlistarmađur sem vert er ađ mćla međ .


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Júní 2018
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • Helgi Ögri
 • DIOR Homme
 • DIOR Homme
 • DIOR Homme
 • DIOR Homme

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.6.): 3
 • Sl. sólarhring: 8
 • Sl. viku: 73
 • Frá upphafi: 8204

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 44
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband