Fćrsluflokkur: Menning og listir

RAGNA RÓBERTSDÓTTIR listakona opnar Sýningu

Laugardaginn núkomandi opnar sýning Ragna Róbertsdóttir í Nýlistarsafni Marshallhúsi . Ragna lćrđi Upphalega til Veflistar og hafa Myndverk hennar gegnum Tíđina boriđ nokkurn Keim af ţví . Á sýningu á Kjarvalsstöđum var hennar Debut fyrir mörgum Árum og sýndi hún ţá ofna úr Hör Renninga og Vafninga ( sjá mynd ). Vöktu verk hennar mikla Athygli og var talađ um ađ vćru á mörkum Veflistar og Myndlistar . Ekki hefur vefnađurinn ţó Alveg sagt skiliđ viđ hana ţví Hún tók ađ vinna Veggverk sem hún sótti efniviđ í Íslenska Náttúru og mćtti líkja ţeim verkum viđ ađ sýndu Áferđ / Texture . Eiginmađur Rögnu Pétur Arason gerđist frumherji og um leiđ Einkasafnari og tók ađ kynna Naumhyggjuna fyrir Íslendingum og vinnur hún í framhaldinu nokkuđ í Anda Minimalismans međ tilskorinn Grástein og hefur ţá fćrt sig meira til myndlistar .Í Listasafni Reykjavíkur ekki Alls fyrir löngu mátti sjá eftir hana Einstaklega Falleg Náttúruverk af Kuđungum , Skeljum og fleiru sem hún sótti í fjörur viđ Ísland og stillti Upp viđ Dagsbirtu Ragna RóbertsdóttirRagna Róbertsdóttir listakona( sjá mynd ) . Ţađ verđur Spennandi ađ Sjá hvađ Ragna ber fram fyrir okkur Núna .


Ţorvaldur Jónsson međ Athygliverđa sýningu í Gallerí LISTAMENN

Ţađ held ég sé fáum lagiđ Handbragđiđ sem hinn Ungi listnemi og Listamađur sýnir af sér í Gallarí Listamenn á sýningu sinni . Myndgervingin og Uppfćring myndanna minna nokkuđ á Japanska Animation og mćtti sjálfsagt skođa sem Stúdíu ţessa Uprennandi listamanns til frekari Ţroska . En ţetta eru myndir sem fanga Ímyndunarafliđ og bćđi Hrífa og Heilla í fjölbretileika og litagleđi sinni . Framsetning er ađ sama skapi Einfölduđ og Vel Lesanleg .29343340_10155364459842322_561628332242873856_o


Margrét Zophoniasdóttir opnar sýningu í Gallerí GRÓTTA

Margrét Zophoniasdóttir hvarf frá Myndlista og Handíđaskólanum til náms í Kaupmannahöfn viđ Grafíkdeild hámenntaskólans Danmarks Design . Síđan fullmenntađi hún sig sem myndlistarkennara og hefur lengi veriđ starfandi sem slík á Íslandi . Hún hefur nú opnađ Málverkasýningu í Gallerí GRÓTTA á Eiđistorgi . Ţađ má sannarlega segja ađ málverk hennar mćti manni ekki af Tómlćti . Ćvintýri framandi heima leika í myndunum og gefa ţeim góđa fyllingu um ađ eitthvađ sé ţar sýnilegt . Eitthvađ svo Leikandi og Létt ađ lyftir Augsýn og Huga .Frá opnun í Gallerí GRÓTTA


MARINA ABRAMIC semur Óperu

Listakonan Serbneska Marina Abramic hefur laggst yfir ađ semja Óperu sem hún segir hafa tekiđ 30 ár í Undirbúningi . Óperan kallast ´ DAUĐARNIR 7 ´og mun hún sjálf fara međ Ađalhlutverkiđ ţar sem hún mun leika hina Grísku Óperusöngkonu og Gođsögn Maria Callas er hún bíđur Dauđa í Sjö ólíkum Óperuhlutverkum . Marina sem er orđin 71 Árs segist vera orđin međvituđ uMarina Abramicm ađ ţađ sé liđiđ á seinni hluta Ćvi hennar og Hugsi um hvernig Líf hennar muni bíđa Enda ; hún hafi veriđ Heilluđ af ţví ađ Deyja fyrir Ástina . Hún verđur einnig sjálf Framleiđandi og mun Óperan verđa frumsýnd í Óperuhúsinu í Munchen 2020 en flytjast ţađan til Covent Garden í London . Handritiđ er eftir hinn Norska Peter Skavlan en upphaflega hafđi veriđ gert Ráđ fyrir ađ af yrđi Kvikmynd .


PAUL BEVAN er listamađur og fyrirmynd í RAMSKRAM

Breski listamađurinn PAUL BEVAN er sjálfur fyrirmyndin í ljósmyndaverkum sínum í RAMSKRAM galleríinu á Njálsgötu . Myndirnar eru ađ hluta til Unnar útfrá ákveđnu consepti í myndröđum eđa Upppstillingar af listamanninum á klöppum viđ Bera Sjávarströndina og eru ţćr myndir teknar í Finnlandi . Útkoman er heilrćn hjá ţessum nýlistarmanni og framsetning nćr sterkum skýrum sjónrćnum hrifum . Viđ opnuna og á sýningunni er bođiđ uppá ţáttöku í gjörningi sem er fólgin í ađ hver límir/lćtur litla doppu í eđa umkring fígúru hans í ljósmynd . Ţú verđFrá opnun PAUL BEVANur ekki svikinn af heimsókn á ţessa sýningu .


HELGI OGRI has becomed A SeeMe Member

Myndhöggvarinn og modeliđ Helgi Ögri er orđinn gildur međlimur SEE.ME Internetgallerísins . Galleríiđ miđlar listamönnum sínum í sýningar og á Listahátíđir . Framundan er New York Art Fair .See.me


Nýir listamenn í Hverri Viku hjá Hekla Dögg

Verk Heklu Daggar ´ ENVOLVEMENT ´ er samrćđa viđ listamenn og setja nýir listamenn verk í Innsetningu hennar Hiđ Upplýsta Rými í Kling & Bang galleríinu Marshallhúsinu í hverri viku .Envolvement


Góđ Útkoma hjá HEKLA DÖGG í Kling & Bang gallerí

Hekla Dögg Jónsdóttir tekur Ákveđna Áhćttu í sýningu sinni í Kling & Bang gallerí Marshall húsinu . Hún fylgir sínu Listrćna Innsći en reynir ekki ađ ganga í Augun á Fólki ; gengur ekki til Mćrinnar og Lofsins . Hún Ofhleđur ekki en sýnir Upplýsta Rýmiskenndina , jafnvel Eilítiđ Tómlega . En viđ Skođendurnir erum til Stađar . Útkoman er Áhugaverđ Sýning í jađri ţess ađ geta kallast Installation Ljóss í Upplýstu Rými .Hekla Dögg í Kling & Bang gallerí


Konan er Landslag

Hér má sjá mynd eftir ljósmyndarann MEL BLES ţar sem Hann lýsir Kvennmannslíkamanum sem LandslagiMel Bles


OP-list í Tískuklćđnađi

Op - listar hreyfingin byrjađi um 1960 og fylgdi fram í ţann Áratug . Listamenn notuđu Geometrísk form til ađ ná fram Sjónrćnum Optískum Áhrifum . Tískuhönnuđir beita Einstaka sinnum fyrir sig Optískum Sjónhrifum og vekur ţađ í hvert sinn Athygli . Hönnuđur DIOR beitti Optískum svarferningum fyrir sig á ţessa Árstíđ og nú mátti sjá Optísk Áhrif í Haute Couture sýningu Jean Paul Gaultier . Á myndunum má einnig sjá  Útfćrslur Gareth PughAlexander McqueenGareth PughJean Paul Gaultier haute couture 2018 frá 2007 og Alexander Mcqueen í hans tíđ .


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Mars 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

 • John Lennon 1969
 • Ragna Róbertsdóttir listakona
 • Ragna Róbertsdóttir
 • danish_frigate
 • kim jones

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.3.): 5
 • Sl. sólarhring: 7
 • Sl. viku: 112
 • Frá upphafi: 6782

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband