8.2.2023 | 03:39
Karlmannatíska : CALVIN KLEIN Pride 2023
Hér sjáum við mynd úr nújustu herferð Calvin Klein sem kallast CALVIN KLEIN Pride 2023 . Calvin Klein er hátíska sem seld er í miklu úrvali víða meðal annars í versluninni SAUTJÁN en er á nokkuð hagstæðu verði .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2023 | 03:53
KARLMANNATÍSKA : HUGO þar sem klæðskurður fer saman með Sportfatnaði
Ný lína HUGO frá HUGO BOSS er kölluð rauða og svarta línan og þar fer saman klæðskurður með Sportfatnaði af vönduðustu gerð . Fyrirsætinn er hinn ítalski Simone Stravolo .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2023 | 00:02
TÍSKA : Skemmtileg og hentug baktaska frá PRADA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verslunin KÚLTÚR í Kringlunni og nú Smáralind hefur lengi boðið vöru frá hönnuðinum PAUL SMITH . Á dogunum sýndi hann haust og vetrarlínu sína fyrir 2023 2024 og hér sjáum við fáein sýnishorn af því sem við megum eiga von á .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2023 | 07:36
TÍSKA : ´ Sorte silhouetter af den fineste slags ´
SIMONE ROCHA er hönnuður sem vakið hefur athygli og þykir ágerð hönnunar hans einkennandi eða einsog trúbadorinn Kim Larsen segir í lagi sínu : ´Sorte silhouetter af den fineste slags ' .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2023 | 03:54
Tíska fyrir yngri markhóp karlmanna : CORNELIANI Circle
CORNELIANI Circle sýna nú haust- og vetrartísku sína 2023 2024 en línan er miðuð við yngri markhóp karlmanna. Hönnuður er Paul Surridge og nýtir hann sér Shetlands ull við útfærslu fatnaðarins .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér sjáum við sýnishorn af haust og vetrartísku ALEXANDER McQUEEN labelsins sem enn er haldið gangandi 2023 2024 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2023 | 13:39
Herratíska : DUNHILL haust og vetur 2023 2024
Hinir breslku DUNHILL taka haust og vetur 2023 2024 með hefðbundnum og klassískum hætti einsog sjá má hér .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er all sérstæð uppklæðning á karlmann sem mátti sjá hjá HED MAYNER í haust og vetur 2023 2024 á tískuviku herra í París . Modelið klæðist pilsi við stuttann toxeido .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2023 | 14:21
Karlmannatíska : Sumarið framundan 2023
Hér sjáum við fyrirsætan Leon Dame klæðast sumartísku LORO PIANA 2023 . Það fer að verða kominn tími til að hugsa fyrir vorinu og sumrinu framundann .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.2.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 38410
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar