Sýningin ' BIG ART ' opnar í Charlottenborg Kaupmannahöfn

Í kjölfar Chart liststefnunnar sem nokkrir Íslendingar tóku þátt í hefur nú hlaupið af stokkum sýningin ´ Big Art ´ Big Artí sýningarrými Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn Charlottenborg . Þar er fjallað um myndverk af stærri stærðarskala og má hér sjá eina höggmyndina á sýningunni .


Kominn tími á léttar peysur

Það er örlítill kalsi í loftinu í Reykjavíkurbæ snemma dags þó hlýni oft þegar líður á daginn . Kanski ekki vitlaust að fara að huga að léttari peysum , þó vetrarkuldar séu ekki gengnir í garð . Hér má sjá fyrirsætann Kit Butler í peysu frá CALVIN KLEIN , en það tísku - og hönnunarmerki er að finna bæði í versluninni SAUTJÁCalvin KleinN og enn vandaðra úrval í verslun GK Skólavörðustíg .


Spanskgrænn í sýningu PRADA í kventísku Vor Sumar 2019

Líkt og í sýningu Michael Kors á nýafstaðinni tískuviku í New York þá var spanskgrænn það sem koma skal Vor og Sumar 2019 í sýningu PRADA fyrir kventísku nú í Mílanó og var jafnframt innkoman á runwayinn öll máluð þeim lit þannig að sá litur skyldi greinilega verða ráðandi .Prada 2019Prada 2019Prada 2019Prada 2019


Fyrirsætinn KIT BUTLER prýðir forsíðumynd GQ

Fyrirsætinn KIT BUTLER er glaðbeittur á forsíðumynd haustheftis GQ Korea og tekur sig vel út . Ljósmyndari er Roberto Paoli .GQ


Stórríkur listaverkasafnari áætlar að gera út geimför með hópi listamanna

Japanski billionerinn YUSAKA MAEZAWA verður fyrsti farþeginn með geimflaug sem mun fljúga í kringum tunglið . Hann varð þekktur þegar hann kastaði út litlum 110.5 milljónum dollara á Sotheby uppboði í málverk eftir bandaríska listamanninn Jean-Michel Basquiat . Hann hefur tilkynnt að hann áætli að gera út geimför sem er fyrirhuguð árið 2023 meði hópi listamanna ; myndhöggvurum , listmálurum , arkitektum og kvikmyndagerðarmönnum . Segir hann förina veraartists-in-space-1460-720x405 gerða út til að ' hvetja til innblásturs dreymandann í okkur öllum '  .


BURBERRY með nýjum hönnuði á tískuviku LONDON

RICCARDO TISCI heitir nýr hönnuður sem er tekinn við BURBERRY og sýndi sumarlínu sína fyrir 2010 á tískuviku í London sem nú er hlaupin af stað . Það sem vakti hvað mesta athygli í sýningunni voru regnhlífahaldararburberry-ss19-fy8burberry-ss19-fy2burberry-ss19-fy31Burberry sem fyrirsætarnir báru í bakið og þóttu tilvaldir í vætusamt veður Bretlandseyja .


MICHAEL KORS heldur sig við strandlífið í karlmannalínu sinni fyrir Sumarið 2019

Hönnuðum í Bandaríkjunum er sólin og strandlífið hugleikið þegar þeir leggja línur fyrir sumartísku enda sólarstrendur ekki langt unda á Florida , Miami og í Kaliforníu . MICHAEL KORS er þar enginn undantekning á tískuvikunni í New York Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-008Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-006Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-001og bauð hann uppá Tropical þrykk og prent á bolum og buxum ; þá var Indý - Túrkis litur í umspili hjá honum er hann laggði línuna fyrir Sumarið 2019 . Klæðnaðurinn þótti léttur og unggæðingslegur að sama skapi .


DAY WANDER : ný herferð frá MASSIMO DUTTI með FILIP HRIVNAK

Hinn slóvenski karlfyrirsæti FILIP HRIVNAK er myndaður í hausti Parísrborgar í nýjustu auglýsigaherferð herralínu spánska merkisins MASSIMO DUTTI fyrir haustið og veturinn 2018 . Kallast herferðin DAY WANDER . Filip klæðist klassískum karlmannafatnaði líkt og frökkum og prjónuðum peysum , nokkuð í RETRO stíl í herferðinni og póFilip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-003Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-006sar afslappaður á bökkum Signu .


Nýtt listasafn í Dundee Skotlandi ; ekki svo ólíkt Hörpunni

Nýja listasafnið í borginni Dundee Skotlandi , The V&A , sem opnaði í gær þann 15. september - er eftir japanskan arkitekt KENGO KUMA ; og ar alls ekki svo ólíkt Harpan í Reykjavík kengo-kuma-vanda-dundee-opens-architecture_dezeen_2364_col_29-720x422í ytri ásýnd sinni .


Listamaðurinn OLGA

Olga BergmannjourneytohomeOLGA BERGMANN ku vera dóttir hins ágæta blaðamanns Árni Bergmann og móðir hennar af rússneskum gyðingaættum en hún er látin . Olga vakti í upphafi ferils síns forvitni því hennar upplegg til myndlistar var gerólíkt því sem gerðist meðal nýútskrifaðra myndlistarmanna . Má segja að list hennar hafi skilið sig nokkuð frá öðrum því hún var einsog hálf vísindaleg ; sem hefði mátt ímynda sér afurðir einhverrar tilraunastofu þar sem mörk mannheims og dýraríkisin urðu óljós , er ekki mannveran spendýr - eða jafnvel rándýr , kannski að manneskjan sé þegar til kemur SKEPNA . Og ef ég man rétt þá var vitnað þar líka í skordýraríkið . Seinna tók hún að móta fagurlega höggmyndir / skúlptúra sem voru ávalir líkt og líkamshlutar . Má segja að hún sé ein fárra mótenda höggmyndalistar á Íslenskum listvettvangi . Rússneskur uppruninn var ekki langt undan í innsetningu og myndbandsverki hennar í HARBINGER þar sem hún einsog hnarreistur Bolshoj balletdansari fetaði af fimlegum fótaburði leiðina frá Austri til Vesturs . Þótti mér henni lukkast þar einstaklega vel upp . Eftir því sem ég fæ næst komist hefur hún einhverja aðkomu að virkri sýningarstarfsemi í útstillingaglugga við Hverfisgötu þar sem alla jafna er bryddað uppá endurnýjuðum uppstillingum listamanna og listar .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • 440583996 18430331878037133 9069085586591710450 n
  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-10
  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-14
  • Graduation-Outfit-Men-Sweater-Dress-Shirt
  • Graduation-Outfit-Men-Suit

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 50026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband