Af hverju kjósa listamenn að vinna ÚTILISTAVERK

Listamaðurinn og myndhöggvarinn MARK di SIVERO sem reist hefur verið eftir mikil höggmynd í almenningsrými í CHELSEA útskýrir hversvegna hann kýs að vinna útilistaverk . ´ Stærðarskalinn og sjónhrifinn  sem ég vill ná til fólks með í höggmyndum Mark di Siveroer ekki að passa inn í rýmmi innandyra ´ segir hann .


Það sem bar hæst í Karlmannatísku á COPENHAGEN FASHIONWEEK

Tískuvika hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn og hér fer á eftir þau merki er þóttu bera þar hæst J-LindbergJ-LindbergBooztí karlmannafatnaði . MFPEN sem var stofnað 2015 af hönnuðinum Sigurd Bank - MARTIN ASBJÖRN hönnuður sem hóf starfsemi sína 2014 - LES DEUX - J.LINDEBERG sem er tvennt í senn : sport- og tískuvara á karlmenn sem hefur verið í boði í versluninni KÚLTÚR Menn í Kringlunni - og að lokum skal nefna CFW X BOOZT.COM sem setja saman tískusýningar við lifandi tónlist og eru uppklæðningarnar frá hinum ýmsu hönnuðum m.a. MKD Studios . Hér má sjá myndir frá sýningu J.LINDEBERG og showi CFW X BOOZT.COM .


KEISARINN ER EKKI Í NEINU

Hann er ekki alveg án fata HELGI ÖGRI í þáttöku sinni í Reykjavík Pride það árið er hann tileinkaði uppklæðningu sína minni Alexei Romanov yngsta syni Nikulásar keisara / TZAR af Rússlandi og klæddist upp í purpura og silki ; en á tíma þessarra fyrirmenna máttu aðeins klæðast purpura þeir er þóttu þess samboðnir . Sagt er að Katrín Mikla keysaraynja hafi verið fyrst til að innleiða ilmvötn en það kom til af því að henni þótti svo mikill óþefur af hirðinni við veisluhöld .Helgi Ögri


KENZO fyrstur til að vera með mikla liti í fatnaði

Frumherji hins þekkta Parísarmerkis KENZO ; Kenzo TakadaKenzoKenzoKenzo varð fyrstur til að vera með fjölskrúðuga liti í tískuklæðnaði . Sótti hann innblástur í hefðbundinn japönsk tekstílprent og blandaði gjarnan saman allskyns litamunstrum . Með árunum hefur þess litagleði Kenzo fengið á sig einfaldari mynd og er nú gjarnan flíkur þeirra í einum en sterkum lit í karlmannsklæðnaði þó kvenklæðnaðurinn sé fjölhæfur .


« Fyrri síða

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Feb. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nýjustu myndir

  • 441192483 7634785616610808 300293834017677833 n
  • Grandpacore-Cardigan-JCrew
  • Grandpacore-Flat-Cap-ASOS
  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 50476

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband