Tímaritiđ VOUGE Man gefiđ út í Póllandi

Komiđ er út fyrsta heftiđ af tímaritin VOUGE Man Poland sem einsog heitiđ gefur til kynna er herratímarit sem gefiđ er út í Póllandi . Er ţađ hinn ţekkti spánski fyrirsćti JON KORTAJARENA sem prýđir forsíđu ţessarrar fyrstu útgáfu .Jon-Kortajarena-Vogue-Polska-Man


Klćđskerasaumuđ jakkaföt á karlmennina í Hátíđarnar

Hér má sjá fyrirsćtann frá Sri Lanka JEENU MAHADEVAN sem hefur gert ţađ gott í heimi karlmannatískunnar klćddann upp í hátíđarnar í tvíhnepptum jakkafötum frá DRIES VAN NOTEN . Myndin birtist í tímaritinu The Observer .Jeenu-Mahadevan-2019-The-Observer


Rússneskir viđ listviđburđ

Myndir frá listviđburđum á Íslandi eru ekki svo óalgengar bćđi á facebook og í dagblöđum en til nýbreytni eru hér nokkrar myndir frá opnun listahátíđar á GARAGE safninu í Moskvu . Safniđ stofnađi og rekur Marina Abromavich .At Garage museum At Garage museum At Garage museum


MORGUNNVÍSA

ÁRLA ÉG RÍS

MEĐ DROTTINN VIĐ MÍNA HLIĐ

DAGURINN ER VÍS

GUĐ GEFI GRIĐ

 

author : Helgi Ögri


Karlmannatíska : VOUGE Hommes er fariđ ađ klćđa menn uppí Hátíđar ; í svörtu

Franska herratímaritiđ VOUGE Hommes hefur klćtt fyrirsćtann LUC DEFONT-SAVIARD upp í hátíđarbúning og nú er ţađ svart . Hér má sjá myndir ţeirra .Luc-Defont-Saviard-2019-Vogue-Hommes-ParisLuc-Defont-Saviard-2019-Vogue-Hommes-ParisLuc-Defont-Saviard-2019-Vogue-Hommes-Paris


VIVIENNE WESTWOOD gerir Look-Book í stađ tískusýningar fyrir vor og sumariđ 2020

Hér má sjá myndir af herrafatnađi úr LOOK-BOOK VIVENNE WESTWOOD sem hún hefur gefiđ frá sér á Internetinu í stađ ţess ađ halda tískusýningu fyrir vor og sumariđ 2020 . Logo collection hennar var ađ ţessu sinni : DOLLAR IS DEAD ! .Vivenne Westwood 2020Vivenne Westwood 2020


Íslenskur fyrirsćti í nýjasta hefti herratímaritsins EUROMAN

Einar-Andri-2019-EuromanEinar-Andri-2019-EuromanLjósmyndarinn Frederik Lentz Andersen myndar hinn íslenska Einar Andri sem búálf fyrir nýjasta hefti danska herratímaritsins EUROMAN . Er fatnađurinn sem hann klćđist frá merkjum á viđ hiđ norrćna ACNE STUDIO og hiđ franska MARNI .


Flasback á góđar HALLOWEEN uppklćđningar frá síđasta ári

Hér má sjá fáeinar góđar HALLOWEEN uppklćđningar frá síđasta ári . Fyrst er ţađ Adwo Aboah í samkvćmi Ritu Oro , ţá top modeliđ Bella Hadid ásamt The WeekHalloweenBella HadidChanel Imannd sem Beetlejuice og ađ lokum fyrirsćtan Chanel Iman sen múmía .


Sýnishorn af hönnunn GIAMBATTISTA VALLI fyrir H&M

Ítalski hönnuđurinn GIABATTISTA VALLI sem er ţekktur fyrir stórkostlegar hátísku / haute couture sýningar sínar í París hefur veriđ fenginn til liđs viđ H&M til ađ hanna nýja línu ţeirra af tískufatnađi . Hér prýđist fyrirsćtinn Kohei Takabatake ásamt fleirum hönnunninni .Giambattista-Valli-x-HM-CollectionGiambattista-Valli-x-HM-Collection


Ungliđi međal karlfyrirsćta sem er ađ vekja athygli : FERNANDO LINDEZ

Hann heitir FERNANDO LINDEZ og er spánskur ađ ţjóđerni ; kemur frá Madrid . Hann er fćddur 10 febrúar 2000 og verđur ţví tvitugur á nćsta ári . Hann er sá sem vakti hvađ mest athygli á nýafstöđnum tískuvikum og kom fram í hverri sýningunni af annarri hinna ţekktustu tískuhönnuđa ; opnađi hann sýningu Dunhill á tískuviku karlmannatískunnar fyrir sumariđ 2020 en lokađi bćđi Etro og svo sýningu Prada í Shanghai . Hann var uppgötvađur á Instagram . Hér má sjá hann í portraiti og ţar sem hann stendur fyrir á forsíđu VOUGE Hommes Paris .Fernando LindezFernando Lindez


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Esquire-Italia-2019
 • Monumental : Helgi Ásmundsson
 • Kit Butler
 • Givenchy
 • yproject

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.11.): 5
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 147
 • Frá upphafi: 16931

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 76
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband