Málsháttur Páska frá OGRI

FÁVÍSI ELUR ILLA FÉ

[ mynd : Helgi ÖgriÖGRI ]


Vandaðar sýningar á NÝLISTASAFNI

Orðið Nýlist kennt við listir varð upphaflega til hjá Magnúsi Pálssyni myndlistarmanni sem stofnaði Nýlistardeild við MHÍ . Þótti þetta mikil nýlunda og flykktust að deildinni listnemar sem vildu endurnýjun á myndlistarvettvanginn . Þegar þeir svo hurfu frá skólanum og tóku að verða virkir á svið lista var stofnað Nýlistarsafnið sem var í byrjun starfsemi sinnar staðsett í húsakynnum gamals þvottahúss á Vatnsstíg . Fagnar safnið 40 ára afmæli á þessu ári og verður að því tilefni haldin vegleg sýning með ungum listamönnum í júlí . Verkið ´Skuggi ´eftir Helgi Ögri úr safneign NylistarsafnsNúorðið forrita gallerí og listasöfn gjarnan sýningarstíl sinn og liststefnu sem listamenn viðkomandi þá selja sig undir . Sýningar Nýlistarsafnsins í nýju stóru og björtu sýningarrými í Marshall húsinu Grandavegi hafa verið sérstaklega vandaðar að uppsetningu og skýr framsetning . Verðast vinnubrögð að teljast vel öguð af þeim sem við safnið starfa og skila sér vel .


60 Ára gamall maður varð Tískufyrirsæti eftir að Hann lét sér Vaxa Skegg

Hann heitir PHILIPPE DUMAS og vann áður við Auglýsingagerð og kvikmyndir . Ákvað hann þá að láta sér vaxa skegg og fara að hafa sig vel til . Fólk tók að Dást að skegginu á honum svo Hann fór að gefa sig fram við Umboðsskrifstofur Fyrirsæta og Ferillinn hófst . Þetta var í Apríl 2015 og var hann þá um Sextugt . Hefur hann síðan birtst í Tískuljósmyndum og segist geta hugsað sér að vinna fyrir Þekktustu merkinn einsog Canel og Dior .hipster-pensioner-fashion-model-philippe-dumas-4-57598467de8d7-png__700


Vindátt hefur breytst í Reykjavík

Þar sem ég bý í fallegri íbúð hátt uppi eru suðursvalir og verönd þar sem þau fimm ár sem ég hefi búið þar hefur alltaf verið gott skjól og kyrrt . Undanfarna mánuði hefur varla verið farandi útá Svalirnar því nú hefur blásið kröftuglega og Nætt í Sífellu að því er virðist í Austurátt . Leiðir þá að líkum að Vindátt hafi Eitthvað breyst hér á Suðurlandi í Reykjavíkurborg frá því sem lengi hafði verið , vonandi þó aðeins tímabundiðSuðursvalir . Vonandi verður Sumarið Stillt og Sólríkt og Gott .


Nýtt sýningarými í GEYSIR HEIMA Skólavörðustíg ; Kjallarinn - KORKIMON

KorkimonNýjasta sýningarrýmið í Reykvískri listaflóru er Kjallarinn að versluninni GEYSIR HEIMA . Verslunin Geysir var upphaflega í Aðalstræti við Hlaðvarpann á síðustu Öld og var eigandi hennar faðir Gunnar Gunnarsson sálfræðingur sem seinna gerðist Einkasafnari á Myndlistarverk .  Nú stendur yfir í kjallararýminu sýning Melkorka Katrín sem kallar sig listakonan KORKIMON sem lengst af hefur búið og menntast í New York. Þar eru nokkrir nýstárlegir Skúlptúrar þar sem hversdagsleg efni fá nýtt og Absúrd samhengi . Þá má sjá nokkuð Óræðar teikningar þar sem líkt og hefur lengi loðað við Íslenska myndlistarmenn að ekki er dreginn skörp lína heldur verður af einhverskonar þreifandi Pár . Er að sjá í teikningunum naktar manneskjur í fígaratívri Anatomíu Torso . Virðast þær vera að hverfa að Ástarleik . Hvað sem hverju líður verður þetta að kallast Frumleg og Góð Frumraun hjá þessari Ungu Listakonu .


Var JOHN LENNON farinn að minna fullmikið á FRELSARANN

Þegar John Lennon og Yoko Ono fluttu lagið ´ Give Peace a Chance ´ árið 1969 má segja að tónlistarmaðurinn hafi líkt og verið stiginn inn í hlutverk Trúarleiðtoga sem leiddi lýðinn með Boðskap sínum líkt og frelsarinn Jesús Kristur er sagður hafa gertog verið . Slíkt gæti hafa orðið þyrnir í Augum Trúaðra Kristinna öfgamanna sem líta svo á að í Engu megi skyggja á Ásýnd og Persónu KRISTS og það orðið ástæða fjandskapar sem leiddi til þess að John Lennon var myrtur John Lennon 1969þann 8. desember árið 1980 .


RAGNA RÓBERTSDÓTTIR listakona opnar Sýningu

Laugardaginn núkomandi opnar sýning Ragna Róbertsdóttir í Nýlistarsafni Marshallhúsi . Ragna lærði Upphalega til Veflistar og hafa Myndverk hennar gegnum Tíðina borið nokkurn Keim af því . Á sýningu á Kjarvalsstöðum var hennar Debut fyrir mörgum Árum og sýndi hún þá ofna úr Hör Renninga og Vafninga ( sjá mynd ). Vöktu verk hennar mikla Athygli og var talað um að væru á mörkum Veflistar og Myndlistar . Ekki hefur vefnaðurinn þó Alveg sagt skilið við hana því Hún tók að vinna Veggverk sem hún sótti efnivið í Íslenska Náttúru og mætti líkja þeim verkum við að sýndu Áferð / Texture . Eiginmaður Rögnu Pétur Arason gerðist frumherji og um leið Einkasafnari og tók að kynna Naumhyggjuna fyrir Íslendingum og vinnur hún í framhaldinu nokkuð í Anda Minimalismans með tilskorinn Grástein og hefur þá fært sig meira til myndlistar .Í Listasafni Reykjavíkur ekki Alls fyrir löngu mátti sjá eftir hana Einstaklega Falleg Náttúruverk af Kuðungum , Skeljum og fleiru sem hún sótti í fjörur við Ísland og stillti Upp við Dagsbirtu Ragna RóbertsdóttirRagna Róbertsdóttir listakona( sjá mynd ) . Það verður Spennandi að Sjá hvað Ragna ber fram fyrir okkur Núna .


Skifti að verða á Aðalhönnuði Tískumerkisins DIOR HOMME í karlmannalínu

Heidi Slimane hefur leitt Hönnunn DIOR HOMME um langt skeið og vakið Góða Hrifningu ; leitt inn Rokk Punk Cultaðann Stæl í Hönnunina . Hann lætur nú af Störfum eftir farsælann Feril og við tekur Leynivopn Louis Vuitton til síðustu ára hinn Breski KIM JONES . Er búist við að Hann leiði inndior hommekim jones nokkurs konar Lux Street Style í karlmannalínu þessa þekkta franska Tískumerkis .


Karlfyrirsæti á Góðum Aldri

CHRISTOPH WALTZ heitir Hann og hefur verið Vinsæll sem fyrirsæti þó sé á Miðjum aldri m.a. í bæði sýningum og Auglýsingaherferðum PRADA Mílanó auk þess að hafa komið fram með BALENCIAGA í París .Fyrirsætinn Christoph Waltz


Þorvaldur Jónsson með Athygliverða sýningu í Gallerí LISTAMENN

Það held ég sé fáum lagið Handbragðið sem hinn Ungi listnemi og Listamaður sýnir af sér í Gallarí Listamenn á sýningu sinni . Myndgervingin og Uppfæring myndanna minna nokkuð á Japanska Animation og mætti sjálfsagt skoða sem Stúdíu þessa Uprennandi listamanns til frekari Þroska . En þetta eru myndir sem fanga Ímyndunaraflið og bæði Hrífa og Heilla í fjölbretileika og litagleði sinni . Framsetning er að sama skapi Einfölduð og Vel Lesanleg .29343340_10155364459842322_561628332242873856_o


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Mars 2018
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Zara-Daily-Spring-2024-006
  • Zara-Daily-Spring-2024-003
  • Zara-Daily-Spring-2024-002
  • Ferragamo-Pre-fall-2024-Campaign-001
  • Ferragamo-Pre-fall-2024-Campaign-002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 34
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 49781

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband