RAGNA RÓBERTSDÓTTIR listakona opnar Sýningu

Laugardaginn núkomandi opnar sýning Ragna Róbertsdóttir í Nýlistarsafni Marshallhúsi . Ragna lærði Upphalega til Veflistar og hafa Myndverk hennar gegnum Tíðina borið nokkurn Keim af því . Á sýningu á Kjarvalsstöðum var hennar Debut fyrir mörgum Árum og sýndi hún þá ofna úr Hör Renninga og Vafninga ( sjá mynd ). Vöktu verk hennar mikla Athygli og var talað um að væru á mörkum Veflistar og Myndlistar . Ekki hefur vefnaðurinn þó Alveg sagt skilið við hana því Hún tók að vinna Veggverk sem hún sótti efnivið í Íslenska Náttúru og mætti líkja þeim verkum við að sýndu Áferð / Texture . Eiginmaður Rögnu Pétur Arason gerðist frumherji og um leið Einkasafnari og tók að kynna Naumhyggjuna fyrir Íslendingum og vinnur hún í framhaldinu nokkuð í Anda Minimalismans með tilskorinn Grástein og hefur þá fært sig meira til myndlistar .Í Listasafni Reykjavíkur ekki Alls fyrir löngu mátti sjá eftir hana Einstaklega Falleg Náttúruverk af Kuðungum , Skeljum og fleiru sem hún sótti í fjörur við Ísland og stillti Upp við Dagsbirtu Ragna RóbertsdóttirRagna Róbertsdóttir listakona( sjá mynd ) . Það verður Spennandi að Sjá hvað Ragna ber fram fyrir okkur Núna .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-002
  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-003
  • 438165081 7511287895627248 2872891677958335739 n
  • 438099238 7511292102293494 2910799931325520850 n
  • 438095975 7511290222293682 3627350030432859639 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 49672

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband