Gefandi að starfa á vegum RAUÐI KROSSINN Íslandi

Árið 1995 gaf ég mig Helgi Ögri fram við Rauða Krossinn um að starfa sem sjálfboðaliði til að hjálpa flóttamönnum . Varð ég liðsmaður flóttamanns frá Kúrdistan sem á orðið fjölskyldu sína hér og hefur verið í starfi en hann hefur menntun sem verkfræðingur . Var það einstaklega ánægjuleg viðvera sem ég mátti læra af honum um siði og menningu þjóðar hans , en ein frum forsenda þess að vinna með flóttamönnum er að þekkja og virða þeirra forsendur ekki síst trúarlegar . Seinna var ég um að hjálpa pilti sem foreldrar hans voru flóttamenn frá Kosovo og var það að sama akapi ánægjuleg viðkynning en reyndi nokkuð á því hann átti erfitt uppdráttar með íslenskri þjóð . Fyrir fimm árum gerðist ég sjálfboðaliði við afgreiðslustörf í verslun á vegum fataverkefnis Rauða Kross sem selur endurnýtanlegan fatnað og muni til fjáröflunar . Hefur það verið einstaklega gefandi og reynslan af starfi með flóttamönnum komið sér vel því þar þjónustum við gjarnann þann hóp og hælisleitendur auk almennra viðskiftavina . Það er góð tilfinning að vera þáttakandi í að gefa eitthvað af sér .Helgi Ögri við störf á vegum Rauða Kross


Rappari úr Christianiu gerir það gott í Bandaríkjunum : LUCAS GRAHAM

Hann bjó með foreldrum sínum í fríríkinu Christianiu þar sem hann hóf feril sinn sem rappari en er nú orðinn nokkuð þekktur tónlistarmaður í Bandaríkjunum hann LUCAS GRAHAM . Í viðtölum segir hann gjarnan frá því hvaðan hann kemur og hver sé saga staðarins ; þá lýsir hann því einnig hvernig hann hefur orðið vitni af því að fólk er beitt ofbeldi , handleggir þeirra brotnir og andlitið smaðrað . Ekki svo fyrir löngu síðan Lucas Grahameignuðust hann og unnusta hans dreng sem sjá má nýfæddann í einu myndbandi hans .


Flottir Herramenn í sýningu DOLCE & GABBANA í Mílanó

Sýning á karlmannaklæðnaði DOLCE & GABBANA fyrir Haust Vetur 2019.20 á nýhafinni tískuviku í Mílanó var með glæsilegasta móti og gengu herramennirnir af miklum þokka á rauðum dreglum klæddir upp í herrafatnað sem sómir sér í samkvæmum betra fólks .Dolce & GabbanaDolce & GabbanaDolce & Gabbana


Stjörnum prýdd MOSCHINO sýning á tískuviku haust vetur 2019.20

Hann var ekki sleginn út af laginu í þetta sinn JEREMY SCOTT hönnuður MOSCHINO og var sýning hans fyrir haust vetur 2019.20 hin glæsilegasta á tískuviku í LONDON . Þá voru fyrirsætar og fyrirsætur ekki neinar undirlúgur ; mátti sjá hinn ítalska Alessio Pozzio , hinn ástralska fyrirsæta Jordann Barrett og sjálfan toppinn í fyrirsætaheiminum undir lokinn hin spánska Jon Kortajera . Hér má sjá örfár myndir frá sýningunni .MoschinoMoschinoMoschino


Sviðsetningar nýstárlegar á sýningarviku karlmannatískunnar í LONDON

Nú hefur staðið yfir sýningarvika karlmannatískunnar haust vetur 2019.20 í LONDON en sviðsetningar eru nýstárlegar og spila stórt hlutverk . Miklir stilladsar með tröppugangi sem fyrirsætar og fyrirsætar ganga niður mátti sjá í fleiri en einni sýningu ; á sýningu A-Cold-Wall var stórum spegil-skulptúr komið fyrir við gangveg meðfram sýki og litu fyrirsætasrnir við er þeir gengu hjá og á sýningu paria/FARIZEHN liðu fyrirsætarnir áfram á hreyfi/færibandi . Er þetta nokkur nýlunda í framsetningu tískusýninga enda mætti segja að kynslóðaskifti hafi átt sérA-Cold-Wall stað með hönnuðum og fatnaðurinn allur nokkuð í anda nýrri stílbrigða ; einfaldur og minimaliskur í sniði en stílhreinn líkt og stundum er kennt við NEW WAVE .


Skyldleiki mismunandi tungumála segir til um sameiginlegann uppruna

Rússneskt leturÞegar ég var um skeið við nám í Rússnesku tungumáli mátti maður þrauka sig í gegnum hið kirgiska letur og vakti það áhuga minn að bera saman fornt norrænt rúnaletur og og stafina í rússnesku sem mér fannst ekki ólíkt hvort heitið gæti einhver sameiginlegur menningararfleifð eða uppruni . Fann ég tvo stafi er voru þeir sömu , en það voru stafirnir F og V sem ritast sem strik í gegnum hring [ f ] og srik í gegnum krossingu X [ v ] . Gæti það verið vísbending um að menningarheimur víkinga og rússneskra hafi legið saman eða norrænir menn komið með landflutningun frá austri og flutt með sér menningararfinn . Tungumálafræði skoða gjarnan skyldleika orða mismunandi tungumála sem gefa sömu vísbendingar . Norræn mál eru ekki ólík og sögð bera sama uppruna ; en eitt orð í enskri tungu hjó ég eftir sem er orðið ' DAZED ´ sem hefur sömu hljóðan og sömu merkingu og íslenska orðið ´ DASAÐUR ´ .


Leikarinn ROBERT PATTINSON fyrirsæti DIOR Homme

DIOR Homme Robert-Pattinson-Dior-Men-Spring-2019-Campaign-004Robert-Pattinson-Dior-Men-Spring-2019-Campaign-002hefur skift út hönnuði sem er nú Kim Jones en leikarinn ROBERT PATTINSON er sem fyrr andlit herralínu franska tískumerkisins . Nú prýðir hann sem fyrirsæti undir listrænni stjórn hins þekkta ljósmyndara Peter Lindbergh auglýsingaherferð karlmannafatnaðar merkisins fyrir sumarið 2019 .


SNEAKERS á karlmennina með Vorinu

Göngu- og íþróttaskór eða svokallaðir SNEAKERS lanvin9_jpg_1876_north_499x_whitedior_homme_jpg_7154_north_499x_whiteprada_jpg_2501_north_499x_whitezegna5_jpg_9731_north_499x_whitevoru einkennandi í sýningum karlmannatískunnar fyrir Vor og Sumar 2019 og eiga vafalaust eftir að vera áberandi í fótaburði karlmanna . Hér má sjá nokkur sýnishorn frá tískuhönnuðum ; en þau eru frá vinstri : LANVIN - DIOR Homme - PRADA- ZEGNA .


Nýársfögnuðir og Þrettándagleði framundan

Það er ekki öllu lokið þó áramótin séu liðin , framundan eru nýársfögnuðir fram á þrettándann að honum meðtöldum . Hér sjáum við fyrirsætann Oli Lacey í félagsskap við fyrirsætuna Frederikke klædd upp til gleðinnar svo vel er við hæfi .Oli-LaceyOli-Lacey


NÝÁRIÐ ~ [ frá ÖGRI ]

NÝÁRIÐ 2019

HELGI OGRIHelgi Ogri


« Fyrri síða

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Jan. 2019
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-14
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-6
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 50431

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband