Samningur hönnuðarins RAF SIMONS ekki endurnýjaður hjá CALVIN KLEIN

RAF SIMONSHönnuðurinn Raf Simons á eftir átta mánuði hjá bandaríska stórrisanum CALVIN KLEIN en samningur hans verður ekki endurnýjaður . Sala á hönnunn hans hefur verið dræm og er mikið tap á rekstrinum . Forvígismenn tískumerkisins segja hann hafa verið um of hátísku orientereðann og útvalinn fyrir viðskiftavini merkisins . Líklega hefur hinn Evrópski tískuhönnuður ekki verið nógu minimaliskur fyrir hinn bandaríska markað og stefnu Calvin Klein og rétt um of framsækinn í tísku ; en það verður að segjast að bandarískir hönnuðir eru margir mjög fastheldnir og það sem gerist þar í tísku jaðrar margt við íhaldsemi í klæðaburði .


ÁRAMÓTAKVEÐJA 2019 - frá ÖGRI

MEGIÐI EIGA GOTT ÁR OG NJÓTA ALLRAR GÆFU ÁRIÐ 2019 ~ NJÓTIÐ ÁRAMÓTANNA OG NÝÁRSINS - ÞÖKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA HÉÁramótakveðjaR Á BLOG.IS - NÚ ERU INNLIT ORÐINN Á SJÖUNDA ÞÚSUND HÉR HJÁ OGRI Blog


Myndir af Vetrarbrautum sem eru að verða til

Sjónaukinn ALMA hefur tekið myndir í há - upplausn ( DSHARP ) af spírölum og hringmyndunum sem eru ennþá bruni en talið að séu nýjar vetrarbrautir sem eru að verða til . Hér sjáum við fáein dæmi .DSHARP


Breiðar axlir í vetrartísku karlmannanna 2019

Eitt af því sem kom sterkt inn í karlmannatískuna fyrir veturinnBreiðar axlir í karlmannatísku 2018 - 19 voru axlir sniðnar í yfirstærðum . Hér má sjá þrjú dæmi : frá vinstri Y-project - Calvin Klein - Maison Margiela .


Nýársklæðnaðurinn á Herrana

Hátíðarklæðnað Herra Tuxedo má klæðast á ýmsann hátt við Nýárið ; við höfum séð fyrirsætann David Gandy í hátíðarbúningi með slaufu en hér klæðist fyrirsætinn Todd-Snyder-New-Years-LooksRJ Rogenski tuxedo frá Todd Snyder við peysu sem er frá John Smedley og silkiklút , svona meira tækifærislegt .


Jólakort sem áróðursherferð í geimkapphlaupinu

Þegar Geimkapphlaupið stóð sem hæst [ SPACE RACE ] var haft fyrir að Rússneskir notuðu jólakort til að koma sjálfum sér á framfæri. Hér má sjá nokkur dæmi .Rússneskt jólakortRússneskt jólakortRússneskt jólakort


Einkunnarorð hinna Íslensku kvenna eru hlutu titilinn Miss WORLD

Það þótti mikil forfrömun þegar íslenskar stúlkur báru þann heiður að vera kjörnar til sigurs í hinni alþjóðlegu fegurðarsamkeppni Miss WORLD og má með sanni segja að þær tvær sem voru svo lánsamar hafi orðið goðsagnir með íslensku þjóðinn þó í dag séu þessar keppnir barn síns tíma . Áttu þær fyrir ímynd sína sín einkunnarorð báðar tvær sem þær urðu þekktar af . Fyrst skyldi telja Hólmfríður Karlsdóttir sem vann titilinn árið 1985 og lét hafa eftir sér í kjölfar forfrömunarinnar : ´ FEGURÐIN KEMUR INNANN FRÁ ´ . Þá var það Linda Pétursdóttiir sem var hin lánsama árið 1988 og greinilega hafði til að bera mikinn metnað og urðu hennar einkunnarorð : ´ ALDREI AÐ ÚTILOKA FYRSTA SÆTIÐ ´ . Megi orðstír þeirra lifa .miss-world-1985-miss-iceland-hlmfrethur-karlsdttir-HYDRA9linda-ptursdttir


HELGI OGRI getur valið úr sýningarými í New York

Myndlistarmaðurinn HELGI OGRI [ Helgi Ásmundsson ] hefur öðlast viðurkenningu á listvettvangi í Bandaríkjunum með þáttöku í SEE.ME vefgalleríinu og er nú boðið að velja úr sýningarýmum í New York . Hinsvegar hefur vettvangur hans verið internetið þar sem hann hefur miðlað sínum ljósmyndaverkumNew York/myndverkum með þáttöku í listahátíðum og hyggur hann ekki á frekari landvinninga á sviði lista .


VETRARSÓLSTÖÐUR - 21. Desember

Í dag 21. desember eru Vetrarsóstöður á Íslandi sem þýðir að þetta telst dimmasti dagur ársins ; en úr því fer að birta af degi með hægindum að nýju . Jól hafa verið til frá alda öðli löngu fyrir kristnitöku og teljast hátíð ljóssins í dimmasta skammdeginu , þá kveiktu menn gjarnan ljóstýru .iceland-winter Aðfangadagur er dregið af orðinu ´AÐFÖNG ´ sem þýddi að húsbændur drógu þá björg í hús sem laggst hafði til og nutu bændur og hjú og átu sig mett til að búa að í harðindum vetrar .


JÓLAKVEÐJA - frá ÖGRI

LÍFIÐ ER LJÓS ~ JÓLIN 2018

bloggari ÖGRILjós í hafi


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Des. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-032
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-030
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-021
  • 437147528 1201480844530519 6142304623429908072 n
  • 437574731 1201480957863841 3328566106316033807 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 49576

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband