Bryddað með keipum í Herratísku hjá THOM BROWNE

Bandaríski tískuhönnuðurinn THOM BROWNE fer ekki alveg hefðbundnar leiðir í sköpun sinni og á tískuviku Herratískunnar í París fyrir veturinn 2019-20 sýndi hanna yfirhafnir karlmanna sem voru lagðar keipum . Þetta ætti að koma sér vel í vetrarveðri .Thom BrowneThom Browne


Sýning ISSEY MIYAKE á tískuviku Herra í París óvenju stílhrein

Hönnunarstudio ISEEY MIYAKE hefur verið starfandi í 45 ár og er staðsett í borginni KYOTO sem er höfuðvígi klæðahönnunar í Japan . Hönnunina leiðir hinn ungi hönnuður YOSHIYUKI MIYAMAE og í herralínunni fyrir haust vetur 2019.20 tekst honum að skapa einfalda og stílhreina fatalínu fyrir karlmenn . Nokkuð var um tekstílprent í línunni einsog mikil hefð er fyrir í Japan .Issey MiyakeIssey MiyakeIssey Miyake


MORE IS MORE - LESS IS BORE

Á tímum naumhyggjunnar/minamalismans hét logoið ; ´ LESS IS MORE  ´; nú eru nýjir tímar teknir við og í dag kallast logoið nú : ´ MORE IS MORE - LESS IS BORE ´ . [ Myndin sýnir myndverk eftir HJALTI PARELIUS ]Hjalti Parelius


Nýliði karlfyrirsæta á tískuvikum Herra

Þessi sem hér má sjá á mynd er sá sem hefur borið mest sem nýliða í hópi karlfyrirsætanna á tískuvikum karlmannatískunnar sem nú hafa staðið yfir . Hér er hann í sýningu DIOR Homme sem fór öll fram með því að fyrirsætar hreyfðust áfram á færibandi í kyrri stöðu . Ekki þekkjum við ennþá frekari deili á honum en hann er bara ekkert svo ólíkur Íslendingi eða norrænum manni .Nýliði í hópi karlfyrirsæta


Bundið og þvegið batik í tískunni á ný ; tískuvika herratískunnar í PARÍS

Í sýningu DRIES VAN NOTEN á tískuviku herratískunnar sem nú er komin til París mátti sjá þetta listilega útfærða batik ; bundið og þvegið - sem ég kannast við frá því ég var táningur í Reykjavík en það eru bráðum kominn fimmtíu ár síðan . Svo er að sjá að þessar útfærslur séu að hasla sér völl í tískunni að nýju .Dries van Noten


Þekktur fyrirsæti í sýningu HAN Köbenhavn

Í sýningu danska herramerkisins HAN Köbenhavn mátti meðal annarra sjá einn þekktasta fyrirsætans nú : ERIK VAN GILS , sem er bandarískur en af niðurlenskum ættum og hefur verið meðal þeirra fremstu undanfarinn misseri .Han-KjObenhavn_fw19


MSGM sækir á í karlmannatískunni

Ítalska merkið MSGM sækir stöðugt á í karlmannatískunni og þykir takast vel upp og nýtur sívaxandi vinsælda . Sýningar þeirra á tískuviku herratískunnar í Mílanó eru hinar hressilegustu en markhópurinn eru piltar og karlmenn af yngri hópi . Hér má sjá dæmi frá sýningu þeirra fyrir haust vetur 2019-20 .MSGMMSGM


Hvaðann kom hann fyrirsætinn vinsæli á Íslandi ?

Hann var fyrst uppgötvaður á kaffihúsi í Hljómalindarhúsinu nærri ELITE umboðsskrifstofunni sem þá var á Klapparstíg af OGRI promotion . Þegar hann hafði komið sér á framfæri varð hann vinsæll fyrirsæti og kom fram í flölda sýninga [ JÖR ] og myndataka . Hann minnti mig við fyrstu sín á Indjána . Seinna var mér sagt að móðir hans væri íslensk en faðirinn af erlendu bergi brotinn . Eitthvað svór hann sig í kyn índjána því hann vildi ekki skerða hár sitt líkt og er siður índjána í Norður Ameríku undir ákveðnum kringumstæðum og kom fram í tískusýningum með mittissítt hárið . Eða kannski að faðir hans hafi verið frá Íran .Fyrirsæti á Íslandi


Auðugir Íslendingar búa ekki lengur á Íslandi

Auðugir Íslendingar eru vart lengur sýnilegir á Íslandi . Þeir búa orðið erlendis . Það vitnaði við mig maður ekki alls svo fyrir löngu að hann hafi séð hvernig á Florida er heil nýlenda Íslendingabyggðar í dag . London hefur einnig verið vinsæll búsetustaður . Þá mætti spyrja hvort hópur auðugra Íslendinga hafi hér á landi hag af atvinnustarfsemi og viðskiftum Frá Florida en flytji allt gróðafengið fjármagn úr landi .Það telst varla vænlegt fyrir innlent efnahagslíf .


Frambærileg herrasýning No. 21 á tískuviku í Mílanó

Hönnuðurinn ALLESANDRO DELL´ACQUA skilaði frambærNo. 21No. 21No. 21ilegri collection og góðri sýningu í karlmannsklæðnaði fyrir haust vetur 2019.20 á merki sínu No. 21 á tískuviku herratískunnar sem undanfarið hefur staðið yfir í Mílanó . Voru hálsmal gjarnan fleginn undir peysum og jökkum en fatnaðurinn stílhreinn og klæðilegur og góðar vetrarúlpur . Hér má sjá nokkur dæmi frá sýningunni .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Jan. 2019
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-10
  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-14
  • Graduation-Outfit-Men-Sweater-Dress-Shirt
  • Graduation-Outfit-Men-Suit
  • Burberry-Summer-2024-Advertisement-03

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 49985

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband