Færsluflokkur: Lífstíll
22.10.2017 | 02:30
Purpuri hjá GEYSIR
Einn meginliturinn í collection GEYSIR fyrir Haust og Vetur 2017 - 18 er hinn hátignarlegi fjólurauður PURPURI . Munstrið sem sjá má á meðfylgjandi mynd er nokkuð í Anda Illustrationa sjöunda Áratugarins ; en mætti líkja við Gnípur í landslagi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2017 | 11:23
CHANEL líkt og í SHANGRI LA
Karl Lagerfeld hönnuður CHANEL er Óviðjafnalegur og bauð uppá sýningu við fossanið þar sem fyrirsætur gengu á Brúm yfir vatnsvætlur handan Háts Bergveggs og Blómarunna líkt og væri í Paradís eða sem kallað var SHANGRI LA . Sýningin var að sama leyti sem Honum einum er Lagið Óviðjafnanleg .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2017 | 21:49
Sýning LOUIS VUITTON Tignarleg á Tískuviku í PARÍS
Nicolas Ghesquiére hönnuður LOUIS VUITTON bauð uppá hvorttveggja í senn sýningu með Tignarlegt Yfirbragð en um leið CHICK kvenmannsklæði . Voru efnin skrautmynstruð einsog gerðist við Konunglegar Hirðir hér Áður .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2017 | 18:01
PÍFA YFIR HÆGRI ÖXL ; Nýtt í Kvenfatatísku
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2017 | 09:32
Kynvitund og TÍSKA
Eitt af Því sem Tísku Mógúlar velta sífellt upp er Kynjahlutverk . Framsæknir Tískuhönnuðir reyna gjarnan að Umbreyta staðalÍmyndum Kynja og skapa Nýtt Mynstur og Nýja Sýn þar sem brugðið er frá hinum heðbundu Ímynd Kynjanna í Klæðaburði . Svo margt gerist og breytist með viðhorfum og öðru gildismati og Viðurkenningu Nýrra kynslóða . Þekktasti samtíma Hönnuður sem sífellt skoðr Karlímyndina er hinn Bandaríski THOM BROWNE . [ Meðfylgjandi mynd ]
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2017 | 22:28
MSGM Vor Sumar 2018
MSGM er Ítalskt hönnunarmerki sem er ekki svo Ýkja gamalt en raðar sér í röð með þeim fremstu í Hátískunni í MÍLANÓ . Sumarlína þeirra fyrir 2018 var sérstaklega Lífleg og Litskrúðug að þessu sinni ; eða þá Kjólar voru með miklum Pífum . MSGM hefur verið í boði í versluninni 38 ÞREP við Laugaveg .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2017 | 07:36
SPORTMAX á Tískuviku VOR 2018
SPORTMAX er undirmerki MAX MARA sem er ætlað að höfða til Yngri kvenna . Einkenni merkisins er hinn Tæknilega unninn Vefnaður í Efnisáferð og er klæðnuðurinn hvort um leið Sportlegur og Dömulegur - CHICKY - í leiðinni . Merkið hefur verið boðið í versluninni GOTTA .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2017 | 12:53
Frá sýningu ARTHUR ARBESSER á Tískuviku í MILAN
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2017 | 18:27
ANTONIO MARRAS ; einn hinnar upprennandi kynslóðar Ítalskra Tískuhönnuða
Það verður seint um ANTONIO MARRAS Ítalskan Tískuhönnuð hinnar upprennandi kynslóðar sagt að hann selji sig undir Naumhyggju tíunda áratugarins líkt og hönnuðir Jil Sander Því sýningar hans eru skrautlegar um Tignarleg Klæði og Samsetningar . Þá minna t+ískudýningar hans mest orðið á Listrænar og Leikrænar Uppákomur og í lok dýningar Hans fyrir Vor Sumar 2018 kysstist
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2017 | 02:51
Tískusýning GEYSIR haust vetur 2017 - 18
Verslunin og Hönnunarmerkið Geysir bauð til Árlegrar Tískusýningar og var vel tekið á móti gestum með gjafapoka . Hönnuður er Erna Einarsdóttir sem er vel menntuð til Lista og Fatahönnunar og laggði hún út frá tema um Sauðaþjóf og Útilegumann og kallaður var SKUGGA SVEINN . Ef munstir peysa minntu ekki á hraungnýpur þar sem fyrrnefndur Faldist í helli . Annars var Tígulegt Yfirbragð yfir sýningunni og purpurarauður litur í klæðum auk Svarts , Grásvarts og SterkRauðs . Sýningin var Úrvinnsla okkar Einstaka Hráefnis Ullarinnar sem tekst Afbragðs Vel í höndum Ernu en auk hennar voru Klæði í Glitringu og Silki . Sýningin var hin Fallegata og gekk vel fram undir Dynjandi takti Margeirs Ingólfssonar . Pils voru Hnésíð og prjónakjólar dragsíðir um ökkla .Á meðfylgjandi mynd má sjá hönnuðinn .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 11
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 57561
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar