Færsluflokkur: Lífstíll

Einn mesti dýrgripur Danskrar hönnunar - LOUIS POULSEN

Poul Henningsen heitir hönnuðurinn sem hannaði þessa ljósakrónu einhverntímann kringum 1960 fyrir hönnunarframleiðandann LOUIS POULSEN . Krónan telst einstök og Sígild Louis-Poulsen-PH-Artichoke-Pendant-Lamp-White-by-Poul-Henningsen-2fyrir fagra formræna útfærslu Hönnunar og gefur einstaklega góða lýsingu .


Dóttir MICK JAGGER þekkt Fyrirsæta

GEORGIA MAY JAGGER heitir hún og er dóttir Mick Jagger og einnar þekktustu fyrirsætu Áttunda Áratugarins hinnar bandarísku JERRY HALL . Hún hefur getið sér gott Orð sem fyrirsæta í Tískuheiminum enda ekki langt að sækja Arfinn , Hún Georgia May Jaggervar áður í sýningum en er Nú mikið frammi í Auglýsingum og Auglýsingaherferðum með Þekktustu Myndatökumönnum . Nýtur hún Töluverðra Vinsælda sem Slík .


RIHANNA hönnuður PUMA

RIHANNA hefur um tveggja ára skeið verið Celep hjá Íþróttavöruframleiðandanum PUMA sem hefur verið þekkt um Áraraðir . Fyrsta sýningin var í París og var ekki gerður Alltof góðu Rómur að Uppákomunni svo nú hefur hún Ákveðið að sýningarnar verði framvegis í New York . Eitthvað hefur þessi Samvinna og Athafnastarfsemi þessa þekkta framleiðanda Unnið á í Álitum . [ Á mynd má sjá Skó úr FENTY línu Rihanna hjá PUMA - Trainer Quarry ]Rihanna hjá PUMAFENTY Trainer Quarry


HERRAMENN MEÐ GLÆSIBRAG UM HÁTÍÐAR

Karlmenn geta líka klætt sig Upp með ELEGANS líkt og t.d. í SKit Butlermoking , Hvað þá í einhverjum Litum og nú líður að Hátíðum og er um að gera fyrir Herramennina að huga að Hátíðarklæðnaðinum . TAKIÐ ÞAÐ MEÐ ELEGANS STRÁKAR ! ! [ Á myndinni má sjá fyrirsætann KIT BUTLER í kvöldklæðnaði Herramanna  ]


MAISVA hönnunarmerki Íslenskrar konu

MaiSva var Eitt þeirra Þriggja tískuhönnunarmerkja sem var Valið sem Upcoming Brands til að koma fram á Copenhagen Fashion Week í Ár og það eina sem einungis er um kvenfatatísku. Svanhvít Þóra Sigurðardóttir heitir hönnuðurinn en meðeigandi er Maiken Bill en þær útskrifust saman sem Fatahönnuðir frá VIA DESIGN í Kaupmannahön . Þær nota fyrst og fremst Ull og Silki í Klæðapródúkt sinni en saumasdtofan er í Póllandi . Svanhvít sem Alist hefur upp í Danmörku frá Þriggja ára Aldri en hefur Einstöku sinnum Viðkomu á Íslandi segir Aðspurð : ´Mikilvægast í Lífinu er að ég sé ÁMaiSvaMaisvanvitMAISVANHVÍT vor sumar 2018nægð með það sem ég er að gera ´. Hægt er að versla Hönnunarvöru þessa á vefsíðu þeirra .


Ungir herramenn halda Tískusýningu

Þessi föngulegi hópur Ungra Pilta ásamt aðstoðarkonu höfðu viðkomu í verslun Rauða Kross til að útvega Herrafatnað , því Þeir höfðu hug á að halda Tískusýningu þar sem þeir eru við nám í Menntaskóla á Viðburðarkvöldi . OGRI pr - Tískusýning í Menntaskólastyður við Framtakið .


Stórglæsileg tískusýning PALOMO í Madrid

Sjálf Konungsfjölskylda Spánar var viðstödd  þegar hönnuðurinn PALEMO hélt sýningu á Tískuvikunni í Madrid en sýningin fór fram í móttökusal virðulegs Hótels . Hönnuðurinn skapar í mörkum hins karlmannlega sem hann klæðir granna fyrirsætanna sem næsta Manequinn uppí ; Palomo sumar 2018PALOMOPalomo vor sumar 2018PALOMOog Tiginna Aðalsklæða sem eru við að vera næsta Feminín . Heldur var Karlmennskan í fyrirrúmi í þetta sinn og var fatnaðurinn hinn Glæsilegasti til að Bera .


MANUEL FACCHINI Optiskur Hönnuður BYBLOS Milano

Nafnið BYBLOSByblos MilanoByblos 2018Byblos Milano vor sumar 2018Manuel Facchini hönnuður Byblos er upphaflega dregið af heiti á Hóteli í Saint Tropez í Frakklandi en hin Kreativa production  hefur Höfuðstövar í Mílanó og er þetta eitt Hæstmetnasta Ítalskra Tískumerkja . Hönnuðurinn er hinn ungi og Borubratti MANUEL FACCHINI . Um hann má segja að honum hefur tekist Vel Upp með merkið því hann er mikill Sjónrænn listamaður og fatnaður hans einsog Nútímalistaverk Optískra sjóngervinga . Er hann einstaklega Einfaldur og Stílhreinn í Útfærslum sínum .


Nýr Hönnuður vekur Athygli í Tískuheiminum : GABRIELE COLANGELO

Hann kom fyrst fram í Mílanó með línu fyrirárið 2014 og vakti þá Athygli fyrir fágað yfirbragð sitt og þótti mikið Efni . Síðan þá hefur hann fyllilega Staðið undir Væntingum með Hverri sýninu . Þykir Hönnun hans Vönduð og Klassísk en um leið Nútímaleg . Collection GABRILO COLANGELO fyrir Sumar 2018 hafði Einstaklega Ljóst og Létt Yfirbragð .ColangeloGabriele ColangeloGabriele Colangelo Sumar 2018Gabriele Colangelo 2018


AMASON tískuvika hefur staðið yfir í TOKYO

Tískuvika hefur fylgt eftir Háborgum Tískunnar í Tokyo og kallast vikan AMASON fashionweek . Þar hafa hinir frambærilegustu Ungir Japanskir hönnuðir sýnt hönnun sína . Tískuvika þessi er Alla Jafna nokkuðTakura WangTakura Wang vor sumar 2018 Áhugaverð . Á myndunum má sjá unga karlfyrirsæta í línu TAKURA WANG .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 525018953 1424350352452049 5757062220748633477 n
  • 526277687 1428069988746752 8250034303359083303 n
  • 515012444 770063775520255 9108428137236654579 n
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-002
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 57550

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband