Færsluflokkur: Lífstíll

Ný Fyrirsæta á Tískuvikum Vor Sumar 2018

Ný Bandarísk fyrirsæta hefur verið mjög áberandi á Tískuvikum undanfarið ekki hvað síst í New York , en hún kom fyrst fram á síðasta tímabili Tískusýninga . Einkenni hennar eru að hún er Dökk með beina höku , örlar fyrir því að hún sé einsog rétt aðeins maskulin , og ber snaggarlegt hálssítt hár . Á meðfylgjandi mynd má sjá hana opna sýningu MAX MARA og í sýningu No. 21 hjá hönnuðinum Allesandro Dell´Acqua í Mílanó síðustu daga á Tískuviku Max MaraNo.21fyrir Vor Sumar 2018 .


Skondin sýning ANGEL CHEN í Mílanó

Hin unga kínverska ANGEL CHEN sem kom fram á sjónarsviðið í París fyrir ekki svo löngu síðan , hefur nú náð að festa sig í sessi og eru sýningar hennar hönnunar komnar í schedual í Mílanó Árlega . Bjart og glatt er yfir sýningu hennar , litirangel-chen-rtw-spring-2018-milan-fashion-week-mfw-014angel-chen-rtw-spring-2018-milan-fashion-week-mfw-023Angel-Chen_ss18 hreinir og srekir , og er framsetningin í senn Skemmtileg og Skondinn en um leið vel Vönduð .


Glæsileg ALBERTA FERRETTI á Tískuviku í MÍLANÓ

Sýning ALBERTA FERRETTI var Einstaklega Glæsileg og fyrirsætur voru áberandi grannar og báru Af . Hönnuðurinn vakti upphaflega feiknar Athygli þegar hún kom fyrst fram kringum 2003 en hefur nú fest sig í sessi sem einn fremsti Tískuhönnuður Ítalíu . Ljós brúnleitur Beige var mest um hafður á sýningu Hennar .Alberta FerrettiAlberta Ferretti 2018Alberta Ferretti vor sumar 2018


FÖL-TÚRKIS sterkur inn í Kvenfatatísku Sumar 2018

Frá sýningum EMPORIO ARMANI og BURBERRY Vor Sumar 2018 í KvenfatatískuEmporio ArmaniEmporio Armani Sumar 2018Burberry


JW ANDERSON - Nýr hönnuður í London

JW ANDERSON kom fram á Sjónarsviðið fyrir fáeinum Árum sem Nýútskrifaður Fatahönnuður og vakti þá þegar Athygli fyrir að fara Ótroðnar Slóðir . Hefur Vegur hans og Vandi einungis vaxið síðan og Hann orðið Betri með hverju Árinu jafnt í Karlmanna sem Kvennmannsklæðum og Tísku . Rekur Hann sitt Eigið merki undir Eigin nafni og hér má sjá örfá sýnishorn frá Sýningu hans á Tískuvikunni í London fyrir Vor og Sumar 2018 .JW Anderson 2018JW AndersonJW Anderson Sumar 2018


VERSUS VERSACE á Tískuviku í LONDON Vor 2018

VERSUS undirmerki VERSACE heldur jafna sýningar sínar á Tískuviku í London . Merkið er meira CHICK í anda Pönksins . Ungur hönnuður hannar fatnað merkisins í samvinnu við Donnatellu .[ Fyrirsætan sem klæðist Sígrænum kjól á mynd hefur verið nokkuð frammi undanfarin Misseri ]VERSUS VERSACEVERSUS Vor 2018Fyrirsæta í sígrænum kjól hjá VERSUS VERSACE 2018


DAKS - á Tískuviku í New York

Sýningar Breska merkisins DAKS á Karlmannatísku fara venjulega fram í Mílanó en nú sýndi hönnunin bæði Kven - og Karlmannatísku á Tískuvikunni í New York fyrir Vor og Sumar 2018 . Sem þessum Hönnuði er Vandi Til var sýningin Sígild DAKSDAKS sumar 2018DAKSDaks Vor 2018, ljós og klæðileg í hlýjann Andvara Sumarsins .


Jakkafötinn fyrir Jólin Herramenn

Ekki er Tvíhneppt JakkafötRáð nema í Tíma sé Tekið að huga að Jakkafötum fyrir Jólin Herramenn . Tvíhneppt Föt eru að koma Sterk Inn Núna .


MARC JACOBS hápunkturinn á Tískuviku í New York Vor 2018

Marc Jacobs telst tvímælalaust Hápunkturinn á Tískuvikunni í New York . Sýningin fór fram marc-jacobs-setMark JacobsMark Jacobs Vor 2018Marc Jakobsmarc-jacobs-nyfwí miklu opnu Rými og gengu fyrirsæturnar undir hljóðlausuri framkomu því enginn var Undirleikurinn . Flíkurnar voru Áberandi miklar og Víðar og báru dömurnar Túrbana á höfði . Skær Rauður var sterkasti Liturinn .


ALEXANDER WANG heldur sýningu sína á Götum New York borgar

Alexander Wang lýsti upp með bílljösum á götu í borginni á Tískuvikunni í New York fyrir Vor og Sumar 2018 .Óvænt umvending varð hjá Hönnuðinum fyrir nokkru síðan þegar Hann fór nokkuð Óvænt að kynna til sögunnar í hönnun sinni Rokk Cult og stóð Hann Nú við ÞAlexander WangAlexander WangAlexander Wang 2018Alexander Wang 2018Alexander Wang Vor Sumar 2018að . Hér má sjá nokkra díteila úr sýningu Hans .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Still-Kelly-Collection-2-Campaign-006
  • 525231362 18490981426070365 7686383208587562426 n
  • 525018953 1424350352452049 5757062220748633477 n
  • 526277687 1428069988746752 8250034303359083303 n
  • 515012444 770063775520255 9108428137236654579 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 57596

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband