Færsluflokkur: Lífstíll

Nokkrir fyrirsætanna frá sýningu MOSCHINO í Los Angeles

Hér má sjá nokkra fyrirsætanna frá tískusýningu hin Ítalska MOSCHINO fyrir vor og sumar 2019 sem fram fór í Los Angeles . Þeir eru eftirfarandi : Hinn færeysk - danski JEGOR VENNED 18 ára , hinn argentínski VITO BASSO 24 ára , hinn brasíliski JHJegor VennedVito BassoJhonattan BurjakMatthew NoszkaONATTAN BURJAK 23 ára og að lokum hinn bandaríski MATTHEW NOSZKa 25 ára . Einsog sjá má var klæðnaðurinn skrautlegur einsog þessa hönnunarmerkis er vandi til og var sviðsetning sýningarinnar líkt og í hringleikahúsi .


MARNI herralínan fyrir haust vetur 2018 - 19

Um leið og tískuvikur fyrir vor og sumar 2019 eru í fullum gangi með sínum modelsaumi fyrir vertíðina framundan eru hönnunarfyrirtækin í óðaönn að undirbúa vörur í verslanir og tískuhús sín á komandi season haust og vetur . Franska Parísar hönnunarmerkið MARNI er gjörþekkt til fleiri ára og þar er hönnuður FRANSESCO RUSSI . Hér má sjá dæmi um haust og vetrarlíMARNI haust 2018MARNI vetur 2019nu merkisins með tveimur fúlskeggjuðum mature fyrirsætum .


NOKKUR DÆMI UM SKEGG Á KARLMÖNNUM

Að láta sér vaxa skegg er orðið vinsælt meðal karlmanna um heim allann og hér má sjá nokkur dæmi um mismunandi týpur og hirðu skeggsins hjá jafnt ungSkeggSkeggSkeggSkeggSkeggum sem fullorðnum gráskeggjum .


CARA DELEVINGNE flott í stílnum

Hún er flott í stílnum CARA DELEVINGNE einsog sjá má á myndinni er hún mætti við kynningu TagHeuer úraframleiðandans á dögunum .Cara Delevingne


OVADIA and SONS > Haust Vetur 2018.19 New York

Sýningar herratískunnar fyrir Vor Sumar 2019 renna af stað í júní og hefjast í London en lýkur í New York þar sem sýningar hlaupa af stað 9. júlí . Haust og Vetrartískan 2018 - 19 er næsta season og hér má sjá myndir frá tískuviku í New York í febrúar síðastliðinn hjá ODAVIA AND SONS .ovadia-sonsovadia-sonsovadia-sons


Brúðarkjóll Meghan Markle reyndist vera GIVENCHY ; RESORT Sumar 2019

Brúðarkjóll Meghan Markle við brúðkaup þeirra hjóna hennar og Prins Harry reyndist vera GIVENCHY hannaður af hinni bresku Clare Waight Keller hönnuði tískuhússins . Var kjóllinn einstaklega látlaus og smekklegur . Givenchy með þessarri hönnuði hefur nú kynnt RESORT línu sína fyrir Sumarið 2019 og fara hér nokkrar myndir frá karlmannafatnaði línunnar .givenchy-resort-2019-collection-001givenchy-resort-2019-collection-004givenchy-resort-2019-collection-7givenchy-resort-2019-collection-13


ARMANI tekur ekki þátt í tískuviku karlmannatísku í Júní

Giorgio ARMANI hefur tilkynnt að þeirra merki taka ekki þátt í tískuviku karlmannatísku fyrir Vor 2019 sem fram fer í Mílanó í Júní núkomandi heldur muni hafa sameiginlegar sýningar fyrir kvenfatatísku og herrafatnað þegar sýningar kventísku fara af stað í september .ARMANI herrasýning


Sýning MIU MIU haust vetur 2018 - 19 vekur athygli

Nú hafa verið í gangi svokallaðar RETAIL tískusýningar þar sem hátískuhúsin sýna hvað þau bjóða til fals á næsta tímabili . MIU MIU er svona meira CHICK lína Miuccia Prada sem er þekkt fyrir einstaklega vandaðan vefnað og sýnir hún þessa línu sína í París .Vakti sýningin fyrir haust vetur 2018 - 19 þó nokkra athygli fyrir skapandi gleði sína . Einkennandi voru miklar yfirhafnir sem fóru við stutt pils og svo miklar tweed kápur . Á miðju myndinni má sjá hina belgísku fyrirsætu Hanna Gabe OdieleMIU MIU 2018 19Hanna Gabe Odiele í MIU MIUMIU MIU haust vetur 2018 19 sem hefur verið starfandi fjölda ára enda ekki svo aldin að árum í túrkis litri kápu . 


JAKKASKOKKAR Á HERRAMENN

RAF SIMONS kynnti fyrst árið 2005 nokkurskonar opna jakkaskokka á herramennm og útfærði þá enn Raf SimonsRaf SimonsRaf Simonsfrekar árið 2011 . Þetta er nokkur nýlunda í herraklæðnaði en ekki ósvipað hefur sést hjá PRADA .


Nokkrir bestu herraklæðnaðir frá MET Costume Institute Gala 2018

Hér má sjá myndir frá því er MET Costume Institute Gala 2018 var haldið af nokkrum þeirra er þóttu þeir best klæddu til herrafatnaðar við viðburðinn andrew_garfield_vogueint_getty_images_jpg_4246_north_499x_whitetom_brady_gisele_vogue_int_getty_images_jpg_2876_north_499x_whitewiz_khalifa_dior_vogue_int_getty_images_jpg_6189_north_499x_whitejared_leto_vogue_int_getty_images_jpg_9548_north_499x_white. Myndirnar eru eftirfarandi : Andrew Garfield í TOM FORD ,Tom Brady og Gisele Búndchen í VERSACE ,Wiz Kahlifa í DIOR og að lokum Jared Leto í GUCCI .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n
  • 520871139 1227925766037106 445391799143863755 n
  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband