Færsluflokkur: Lífstíll
6.5.2018 | 04:00
Ukrainski karlfyrirsætinn YURI PLESKUN með Come Back
Ukrainski modelið Yuri Pleskun sem reyndar hefur alist upp í Bandaríkjunum var einn sá þekktasti í heimi fyrirsæta fyrir um það bil fjórum til sex árum ef ekki lengra er síðan . Var hann einn hinna allra vinsælustu . Nú á hann gott come back á sviði tískuljósmynda og birtist á ný í campaigns í þekktum herratímaritum og sjónvarpsrásum .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2018 | 14:05
Skemmtilega stílfærð áritun
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2018 | 04:09
Chic herralína frá SAINT LAURENT
Þessi 19 ára gamli model ( sjá mynd ) er um að kynna nýja línu herrafatnaðar frá hinu franska SAINT LAURENT ( áður Yves Saint Laurent )sem þeir segja vera ´CHICK ´á herramennina í sumarið .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2018 | 05:03
Vinsælasti karlfyrirsætinn í dag : TON HEUKELS
TON HEUKELS er Hollenskur að uppruna , fæddur árið 1993 og því 25 ára að aldri . Hann hóf feril sinn sem fyrirsæti sumarið 2011 og hefur gengið tískupallana síðan meira en nokkur síðustu misseri og er í dag einn sá allra vinsælasti ljósmyndafyrirsætinn . Ég má til með að stæra mig af því að þegar hann var að hefja feril sinn gerði ég færslu við mynd til kynningar á honum að mér sýndist hann efni í ná langt í karlfyrirsæta heiminum og hefur það sannarlega gengið eftir .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2018 | 06:29
CAMERON DALLAS stjarnan í forsíðu og síðum HARPER´S BAZAAR MEN TH
Hinn bandaríski nýfyrirsæti er nú þegar orðinn stjarna og prýðir að þessu sinni forsíðu og síður sumarblaðs 2018 herratímaritsins HARPER´S BAZAAR MEN sem gefið er út í Thailandi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2018 | 04:02
Ungur karlfyrirsæti frændi supermodelsins HELENA CHRISTENSEN
OLIVER SONNE er ungur fyrirsæti sem er að verða nokkuð þekktur í fyrirsætaheiminum . Prýddi hann forsíðu VOUGE Hommes fyrir veturinn 2017 og nú síðast forsíðu L´OFFICIEL HOMMES fyrir vor og sumar 2018 auk þess að hafa komið fram í fjölda sýninga . Oliver þessi á ekki langt að sækja fyrirsætueiginleikana því hann er frændi hinnar hálf Chileönsku HELENA CHRISTENSEN einnar af svokölluðum supermodelum áttunda áratugarins . Helena sem er í dag ljósmyndari hefur verið dugleg við að ljósmynda hinn unga frænda sinn .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 03:59
Eiga Karlmenn að klæðast Fjólubláu
Handan landamæra Austursins er spurt að því hvort karlmenn eigi að klæðast fjólubláu . Þar er það álitið táknrænn litur kvenleika . Í vestri þar sem klæðaburður karlmanna er gjarnan frjálslyndari og viðhorf ekki fastheldinn kemur einstaka sinnum upp í karlmannatískunni fjólublár og getur það klætt ágætlega svarthærða menn . Af því verður líkt og samræmt litróf og jafnvel bara kallast smekkvísi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2018 | 06:03
Þverröndóttar sjóliðatreyjur að venju með Vorinu
Þverröndóttu sjóliðatreyjurnar koma alltaf sterkar inn með vorinu jafnt fyrir karla sem konur . Þær þurfa ekki endilega að vera bláröndóttar , geta líka verið rauðröndóttar . Þekktastur tískuhönnuða með sjóliðatreyjur er vafalaust hinn franski Jean Paul Gaultier . Þó að við Íslendingar höfum ekki annað en landhelgisgæslu ; þá eru dönsku vaktskipin Vædderen og Værneren úr Danska sjóhernum hér alltaf öðru hverju á vappi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2018 | 02:34
Karlfyrirsæti á Góðum Aldri
CHRISTOPH WALTZ heitir Hann og hefur verið Vinsæll sem fyrirsæti þó sé á Miðjum aldri m.a. í bæði sýningum og Auglýsingaherferðum PRADA Mílanó auk þess að hafa komið fram með BALENCIAGA í París .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2018 | 01:17
Fyrirsætinn KIT BUTLER í Tweed
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 57490
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar