Færsluflokkur: Lífstíll

KENZO með stórsýningu á tískuviku í París fyrir Vor Sumar 2019

Það var stórsýning sem japanska merkið KENZO fylgdi úr hlaði á tískuviku í París fyrir vor sumar 2019 . Sýningin hófst með litríkri innkomu kvenna en síðan fylgdi fjölskrúðug sýning karlmannalínu þeirra . Hönnuðir Kenzo eru japanskt par sem eru búsett í Bandaríkjunum þaðan sem þau gera út . Tískuvara þessa merkis er boðinn til kaups í verslunum SAUTJÁN núorðið .KENZO sumar 2019KENZO sumar 2019KENZO sumar 2019KENZO sumar 2019


Frumraun Kim Jones með DIOR Homme reyndist fáguð

Búið var að spá því að er hinn enski KIM JONES tæki við hönnunn DIOR Homme að útkoman yrði nokkuð Street Style og gekk það að nokkru eftir en umfram annað var collection hans fyrir vor og DIOR HommeDIOR HommeDIOR HommeDIOR HommeDIOR Hommesumar 2019 einstaklega fáguð . Ljós beige litur var að gera sig og nokkuð var um ljósar sem dökkar blómamynstraðar skyrtur og flíkur . Tónlistin var ruglingsleg og skapaði líkt og óreiðu í andstöðu við taktfasta regluna í framkomu fyrirsætanna . 


Litur karlmannatískunnar Vor Sumar 2019

Hér má sjá fallegann herrajakka í gul - beiguðum lit frá sýningu DRIES VAN NOTEN fyrir vor og sumar 2019 , enkennandi litur um það sem hið Akademíska listráð hefur fundið fram til um það sem verður ráðandi og koma skal . Þá má sjá á buxum að mynstrað verður mjög ríkjandi á flíkum Dries van Noten 2019í framboði tískumerkjanna .


Að Ná ATHYGLI fyrir klæðaburð

Hér fylgir mynd af fyrirsæta sem er klæddur um nokkuð sem heitir AÐ BRJÓTA UPP stílinn eða Monotoníu í klæðaburði . Einfaldur viðhlutur við stílfærðann klæðaburð í t.d. öðrum og sterkum lit getur náð auganu ; dregið að þér athyglina fremur en að vera allur/öll flashie! og hrópandi áberandi . Slíkt leiðir jafnvel fremur hjá athyglina . Gjörið þið svo vel .Með bleikann hatt


Parísartískuvika karlmannatísku opnar með sýningu VALENTINO

Hinn Ítalski Valentino varð goðsögn í lifanda lífi fyrir glæsilega hönnun sína á samkvæmiskjólum kvenna ekki hvað síst í rauðum lit sem var hans aðalsmerki . Hann lét af starfi sínu sem hönnuður vegna aldurs ( f. 1932 ) en merki undir hans nafni gerir út í París og við er tekinn sem listrænn stjórnandi PIERPAOLO PICCOLI .VALENTINO opnaði tískuviku karlamannatísku fyrir vor og sumar 2019 svo að kveður nú í París . Mikið af þeim klæðnaði sem var til sýningar var undir lógói merkisins og gjarnan fallegar illústrativ skreytingar sem minna helst á aldingarðinn Eden . Þá var nokkuð um fatnað í felulitum hermanna og mátti sjá síða létta frakka . Við voru borinn höfuðföt .Valentino vor sumar 2019 Hér sjást nokkur sýnishorn frá sýningu Valentino í París .Valentino 2019Valentino 2019Valentino 2019Valentino 2019


Sýning GIORGIO ARMANI einkennandi BOHEME

Tískusýning GIORGIO ARMANI fyrir vor sumar 2019 á Tískuviku hófst með innkomu Toxeido vesta sem við voru bornir hattar . Síðan fylgdu Boheme listamannatýpur með stórar alpahúfur . Buxur voru víðar við tvíhneppta jakka eða þá stuttir einhnepptir jakkar .með háu hálsmáli . Fallegar mynstraðar peysur mágarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-menstti sjá og gjarnan voru borinn axlabönd við khaki skyrtur . Sýningin var einstaklega ljós að yfirbragði og bæði voru léttar silkiskyrtur og silki trim buxur .


Gulur litur sterkur inn í Vor Sumar 2019 tískuna

Gulur litur kemur sterkur inn í Vor - og Sumartískuna 2019 . Sýning hins bandaríska NEIL BARRETT sem venjulega fer fram í Mílanó ár hvert var öll böðuð gulu ljósi og klykkti út með sterk gulum klæðnaði á herra og dömur . ( Neil Barrett vor sumar 2019Neil Barrett vor sumar 2019Neil Barrett vor sumar 2019sjá myndir )


FYRIRSÆTAR og FYRIRSÆTUR á öllum aldri í sýningu DOLCE & GABBANA á Tískuviku

Dolce & GabbanaDolce & GabbanaDOLCE & GABBANA tvíeykið voru áður samkynhneigt par sem komu á laggirnar þessu stórveldi í Tískuheiminum . Þeir lentu í málaferlum vegna undanbragða við skattskil en hafa nú náð að rétta úr kútnum aftur . Sýning þeirra á tískuviku karlmannatísku fyrir vor sumar 2019 var að þessu sinni Illustrativ sem þeirra er vandi og voru fyrirsætar og fyrirsætur mörg á besta aldri . Cameron Dallas fyrirsætinn bandaríski opnaði sýninguna en það var engin önnur en sjálf dívan Naomi Campbell sem klykkti út framkomunni í tískusýningunni að þessu sinni .Dolce & GabbanaDolce & GabbanaDolce & Gabbana sumar 2019


Gerðarlegir Íþrótta - og Gönguskór við fágaðann klæðnað á tískusýningu herra í MÍLANÓ

Sýning ERMENEGILDO ZEGNA fyrir Sumar 2019 Ermenegildo ZegnaErmenegildo ZegnaErmenegildo ZegnaErmenegildo ZegnaErmenegildo Zegna vor sumar 2019fór fram á göngubrú við glæsilega bogabyggingu ( Archade ) í Mílanó og var einkennandi að við fágaðann herraklæðnaðinn voru bornir miklir og gerðarlegir íþrótta - og gönguskór .


Tískuvika á Ítalíu hafin með sýningu ROBERTO CAVALLI í Flórens

Sýningar á tískuviku herra fyrir vor sumar 2019 á Ítalíu hófust með sýningu ROBERTO CAVALLI á PITTI IMMAGINE UOMO sem er forspilið fyrir Mílanó og fer fram í Flórens . Sýningin fór fram í stórum hallargarði sem var mynstraður stórum bláum og rauðum ferningum , og fyrirsætarnir gengu fram við undirleik og söng Bjarkar á laginu ´I am a hunter ´. Sýningin hreyfðist í litrófi frá hvítu og ljósu yfir í mynstrað og að lokum svart við dökkbrúnt .cavalli-s19cavalli-s19cavalli-s19


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n
  • 520871139 1227925766037106 445391799143863755 n
  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 57477

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband