Tískuvika á Ítalíu hafin með sýningu ROBERTO CAVALLI í Flórens

Sýningar á tískuviku herra fyrir vor sumar 2019 á Ítalíu hófust með sýningu ROBERTO CAVALLI á PITTI IMMAGINE UOMO sem er forspilið fyrir Mílanó og fer fram í Flórens . Sýningin fór fram í stórum hallargarði sem var mynstraður stórum bláum og rauðum ferningum , og fyrirsætarnir gengu fram við undirleik og söng Bjarkar á laginu ´I am a hunter ´. Sýningin hreyfðist í litrófi frá hvítu og ljósu yfir í mynstrað og að lokum svart við dökkbrúnt .cavalli-s19cavalli-s19cavalli-s19


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Sept. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-001
 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-006
 • Michael-Kors-Spring-Summer-2019-Menswear-Collection-008
 • Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-006
 • Filip-Hrivnak-2018-Massimo-Dutti-Editorial-003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.9.): 0
 • Sl. sólarhring: 12
 • Sl. viku: 71
 • Frá upphafi: 0

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 50
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband