Færsluflokkur: Lífstíll

JEREMY SCOTT kynnir sína eigin línu á NYFW

Nú stendur yfir New York Fashion Week og keppast þar bandarískir hönnuðir við að kynna hönnunarlínur sínar . Einn þeirra er JEREMY SCOTT sem er aðalhönnuður MOSCHINO en heldur jafnframt úti sínu eigin merki undir eigin nafni . Kynnti hann línu sína fyrir Vor Sumar 2019 á tískuvikunni á dögunum en það má segja um Jeremy að hann sé ákaflega Exstreme / Ýktur í tjáningu sínni og gegnheill Ameríkani .Jeremy-Scott-SS19_fy12Jeremy-Scott-SS19_fy3


SÖGULEGUR KJÓLL

Það er ekki frá þvi að þessi kjóll í Haute Couture sýningu TONY WARD í París á dögunum vísi nokkuð í söguna ; sé sögulegur - Tony Ward haute coutureþví hann minnir mest á klæði konungborinna við hirðina á Viktoríu tímabilinu í Englandi .


IAMDKNY ; Ný auglýsingaherferð herra hjá DKNY

Miles McMillan heitir fyrirsætinn sem prýðir auglýsingaherferð DKNY fyrir haust vetur 2018 19 : 100 % DKNY - IAMDKNY . Fyrirsætinn lýsir lífi sínu sem New York búa þannig : ´ ÉMiles-McMillan-DKNY-Fall-Winter-2018-Campaign-005g elska að vera heima og gera ekki neitt , eða fara út og gera allt . Það er New York búinn sem ég er . ´ Í auglýsingunum klæðist hann casual karlmannsfatnaði , og bláum jakkafatnaði .


TOM FORD kynnir herrafatnaðar línu sína fyrir Sumarið 2019

TOM FORD hefur kynnt herrafata línu sína fyrir sumarið 2019 og fara nokkrar myndir hér á eftir . Aðspurður segist hann hafa tekið sér tíma til að íhuga hversvegna hann gerðist fatahönnuður . Kveðst hann hafa komist að því að hann hafi borið ósk í brjósti um að gera menn og konur falleg og efla þau af sjálfstrausti . Hann vilji hanna klæðnað sem hrífur ; lætur þig líta út fyrir að vera hærri og grennri - og ennþá fallegri og myndarlegri .Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-009Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-002Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-001-450x700Tom-Ford-Spring-Summer-2019-Menswear-007


Nú er að fara að hafa frammi góða ÚLPU

September er genginn í garð og má búast við vindstrekkingi og jafnvel haustrigningum . Þá kemur góð skjólflík sér vel . Hér má sja hollenska fyrirsætann VIKTOR NYLANDER í ADD úlpu / Parka sem er nokkuð skemmtilega stílfærð og hæfileg í Haust .Victor-Nylander-2018-YOOX-001


Christopher Baley hættir sem hönnuður BURBERRY

Hönnuðurinn CHRISTOPHER BALEY hóf störf hjá BURBERRY árið 2001 og hefur því stýrt hönnunarteymi fyrirtækisins í 17 ár og náði að endurreisa það við úr mikilli lægð á þessum tíma . Á hann 70 sýningar collectionar Burberry nú að baki . Síðasta sýning hans var nokkurs konar um leið manifest á Regnboganum um réttindi samkynhneigðra . Þó hann sé aðeins 46 ára gamall segist hann hlakka til að eiga meiri tíma með fjölskyldunni en hann á eiginmann sem heitir Simon Woods og ala þeir önn tveimur dætrum . Christopher giftist manni sínum árið 2014 eftir Burberry 2018Christopher Baley og fjölskyldalöng kynni eftir að hjónabönd samkynhneigðra voru lögleidd í Bretlandi . Verður hans væntanlega sárt saknað af vettvangi tískuheimsins .


KARL LAGERFELD PARIS hrindir af stað auglýsingaherferð fyrir Haustið 2018

Eigið merki hönnuðarins KARL LAGERFELD þar sem hann hannar sína eigin línu hefur hrundið af stað auglýsigaherferð fyrir Haustið og Veturinn 2018 . Er þar franski fyrirsætinn ADRIEN SAHORES í aðalhlutverki og klæðist hann klassískum herrafatnaði úr ull íKarl-Lagerfeld-Fall-Winter-2018-Campaign-001 svörtu , gráu og leðri . Með honum er danska fyrirsætan Nadja Bender . Merkið var um tíma í boði í verslun í Reykjavík .


HERRATÍSKA Á ÍSLANDI

Á myndinni má sjá fyrirsætann TONI MAHFUD í mokkajakka en ljósmyndatakan fór fram Mokkajakkiá íslensku hverasvæði . Það er ekki svo ýkja langt í veturinn .


Geta fullorðnir klædd sig einsog unglingar ?

Menn og konur fullorðnast eftir því sem árin líða og þá er gjarnan spurt að því hvort klæðaburður sé í samræmi við það . Nú er mjög UPPI að tala um STREET SYLE og þar þykir vel við hæfi að klæða sig hvernig sem vera vill en spyrja ekki um aldur ; fullorðnir klæðast að hætti ungmenna og þeir yngri gjarnan í klassískum stíl að hætti þeirra sem eldri eru . ( sjá myndir )Street styleStreet style          


Svona skilgreinir RALPH LAUREN hönnun sína

´ Ég hef alltaf trúað á stílinn en ekki tískuna . Tískan er augnabliksins og því ekki auðfönguð . Stílfærsla bæði kvenna og manna skilgreinir manneskjuna og því rökréttara að fylgja eftir stílnum . ´ Svona skilgreinir RALPH LAUREN innblástur sinn til hönnunar .Ralph Lauren


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-013
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband