Færsluflokkur: Lífstíll

Frakkar frá PAUL SMITH í haust og vetur í sterkum litum

Paul Smith hefur hrint úr vör auglýsingaherferð fyrir karlmannatísku sína haust vetur 2018 - 19 og má þar sjá háPaul-Smith-Fall-Winter-2018-Campaign-001lfsíða frakka sem eru ýmist í sterk rauðum eða ýktum bláum lit . Upptakan fór fram í anddyri hótels í London og er fyrirsætinn ROCH BAROK . Sagt er að tískuhönnuðurinn sæki innblástur í kvikmynd Nick Cave frá sjöunda áratugnum og niðurlendsk málverk síðalda .


Fyrirsætur sem Ísland hefur átt

Það er ekki auðhlaupið að því að öðlast frama í fyrirsætuheimi en við Íslendingar höfum þó átt þrjár fyrirsætur sem hafa náð að gera sig á vettvangi tískuheimsins á sinnhverjum áratugnum . Fyrst er að telja MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR sem hóf feril sinn við upphaf sjöunda áratugarins og varð þekktust fyrir að birtast á forsíðu tískutímaritsins VOUGUE . Sat hún fyrir hjá mörgum þekktustu ljósmyndurum vettvangs tískunnar á þeim tíma . Fyrirsæta frá Íslandi á áttunda áratugnum og var stundum kölluð Supermodel var BRYNJA SVERRISDÓTTIR sem kom fram í tískusýningum í Mílanó og París . Hún birtist í tímariti VOUGUE Italia árið 1887 og 88 og var fyrirsæta í auglýsingum fyrir þekktustu merki á við Valentino og YSL . Á níunda áratugnum varð einnig nokkuð þekkt Íslensk fyrirsæta sem heitir ELÍSABET DAVÍÐSDÓTTIR en hún kom fram í tískusýningum í háborgum tískunnar á árunum 1998 til 2001 og starfaði nokkuð í London .Var hún á forsíðu Vougue árið 1998 og tímaritsins MADAME árið 2009 .María GuðmundsdóttirBrynja Sverrisdottir Valentinoelisabet_davidsdottir


FENDI býður töskur af ýmsu tagi fyrir karlmenn með sumrinu 2019

Einkennandi var að á sýningu Rómverska stórrisans FENDI fyrir herratískunu Sumar 2019 í júní að allir sýningarmennirnir báru töskur af einhverju tagi ; ýmist léttar handtöskur eða mikFendiFendiFendilar burðartöskur . Hér má sjá nokkur sýnishorn af því sem koma skal .


HAN karlmannalína á tískuviku í Kaupmannahöfn tíunda árið

Sýningin fór fram í yfirgefnu vöruhúsi í Norðurhlutahan_ss19_fy18han_ss19_fy25 Kaupmannahafnar þar sem merkið HAN sýndi karlmannalínu sína fyrir Vor Sumar 2019 . Merkið hefur tekið þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn síðan 2013 og fagnar því 10unda ári sínu . Fatnaðurinn var sportlegur , mikil áhersla á denim klæðnað og herralegann sumarfatnað .


KARLFYRIRSÆTI Í YFIRSTÆRÐ

Einsog áprentunin á T-shirt hans segir til um þá er fyrirsætinn í yfirstærð en hann er að koma fram í sýningu hjá labeli sem sérhæfir sig í stórum stærðum . Góða boli og gjarnan vandaða eða með hnyttinni áprentun er gott að eiga í fataskápnum og geta hentað við ýmis tækifæri einsog þegar farið er með félTshirtögunum á kráarrölt . Gott er að hafa í huga við kaup á karlmannafatnaði að misræmi er milli Evrópsks stærðarskala og Amerísks sem hleypur á heilu númeri . Þannig er Large í bandarískri stærð XLarge í Evrópskri semsagt númerinu betur um sig .


XU MEEN : Suður Koreanskur karlfyrirsæti slær í gegn

XU MEEN er Suður Koreanskur karlfyrirsæti sem hefur verið sá önnum kafnasti fyrirsæta undanfarið og náð að slá í gegn . Á seasoninni fyrir sumarið 2019 gekk hann flestar sýningar á tískuvikum karlmannatískunnar af öllum karlfyrirsætum auk Haute Couture sýningar Givenchy . Þá hefur hann verið valinn til að vera andlit í auglýsingaherferðum fyrir bæði Givenchy og Versace . Hann er áberandi grannleitur sem þykir hæfa vel fyrirsætum .Xu Meen


Síðir frakkar á karlmennina með Haustinu

Nú má búast við að fari eftir sem tískuhönnuðir hafa kynnt til sögunnar að karlmannafrakkar verða alveg kálfa - síðir með hausti og vetri .Síður frakki


ÝKT FÖRÐUN OG SKART KARLMANNA

Nú þegar hinsegin dagar eru framundan er kanski ekki úr vegi að líta á hvað karlmönnum leyfist orðið um að farða sig og snyrta til ; og svo einnig hvernig skart karlmanna þykir ekki sérstakt tiltöku mál - allavaga ekki innan ákveðins költs . Margt er nú annað en það sýnist í fyrstu og getur víað í gamla sögu og gamla tíma sem karlmenn fyrr á tímum , sérstaklega þeir sem eðalbornir og tignir voru báru oft mikið skart . Hér er einn sem virðist bera hring sinn í eyrnaskarti . HvorsObject-Of-My-Affliction_fy10Object-Of-My-Affliction_fy1 kyns skyldi makinn vera ? Þá hefur ýkt förðun karlmanna lengi fylgt rokk menningunni líkt og glitter rokki svokölluðu .


HAWAI skyrtur komnar aftur í Herratísku

elvis_presley_blue_hawaii_film_chemise_hawaienne_1553.jpeg_north_660x_whitebalenciaga_defile_fashion_week_paris_printemps_ete_2018_chemise_hawaienne_6873.jpeg_north_660x_whiteHAWAI skyrturnar svokölluðu sem votu trend - settið um 1930 og voru pálmum og trópíkal blómum mynstraðar léttar sumar skyrtur eru komnar aftur í herratískuna . Fjöldi þekktra tískuhönnuða sýndu slíkar skyrtur á sýningum sínum fyrir sumarið en þær má gjarnan einnig fá í Vintage verslunum . Góðar í ferðalag á sól strönd .


Nokkrir hápunktar HAUTE COUTURE sýninganna haust vetur 2018.19

Hér eru nokkrir hápunktar Haute Couture sýninganna fyrir komandi tíð en hátískan spáir ekki fram í tímann en er í núinu . Þeir eru eftirtaldir hönnuðir : 1.Christian Dior 2.Chanel 3.Franc Sorbier 4. Guo Pei 5.lf02-JULY-haute-couture (4)lf02-JULY-haute-couture (2)lf02-JULY-haute-couture (1)lf02-JULY-haute-couture (5)lf02-JULY-haute-couture (3)Givenchy


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-013
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband