Færsluflokkur: Lífstíll

Ukraínski fyrirsætinn YURI PLESKUN nýtur vinsælda

Hann hefur lengst af búið í New York en er af Ukraínskum uppruna og var lengi starfandi sem fyrirsæti en nýtur nú skyndilega orðið töluverðra vinsælda í myndaþáttum karlmannatísku . Í tímaritinu REVOLVE er hann í fyrirkomu hins nýja ´ modern ´ punk stíls og kynnir til sögunnar merki á við : KSUBI , R13 , PUBLISH og COMMON PROJECT . ( sjá mynd )Yuri-Pleskun-Revolve-2018


Fyrirsætinn JONAS GLÖER í vönduðum klæðskurði

Hér má sjá hinn þýskættaða fyrirsæta JONAS GLÖER sem náð hefur mikilli athygli ekki síst fyrir hvað hann samsvarar sér vel í vaxtarlagi í vönduðum buxum frá ParísarmerkinuSandro-Mens-Tailoring-012 SANDRO .


Gullinreglur goðsagnarinnar IRIS APFEL um innanhúshönnun

IRIS APFEL er á háum aldri en löngu orðin goðsögn í heimi tísku og fyrirkomu . Hér fara fimm GULLINREGLUR sem hún ráðleggur fólki að hafa fyrir sér er það innréttar hjá sér heimilið : 1. FARÐU ÞÍNA EIGIN LEIÐ 2. HAFÐU FRUMLEIKANN Í HÁVEGUM 3. KEYPTU GÆÐI 4. EF ÞÚ HEFUR EKKI EFNI Á ÞVÍ NÚNA ; ÞÁ BÍDDU ÞAR TIL ÞÚ HEFUR RÁÐ Á ÞVÍ 5. GERSTU SAFNARI . Heimili þitt ætti að lýsa persónuleika þínum segir hún að lokum .Iris Apfel


HERRAMENN Í TOXEIDO ; Hátíðir Nálgast

Hátíðirnar nálgast og fer að koma að tíma að klæða sig upp . Hér má sjá nokkra gjörvulega herramenn á tískuvikunni í Lissabon í fyrirkomu hönnuðarins NUNO GAMA klædda upp í hátíðar Toxeido .Nuno-Gama_ss19


Fallegar kvennmannskápur hjá LEMAIRE í sumarið 2019

Þessar klæðilegu kvennmannskápur mátti sjá í sýningu LEMAIRE í París fyrir Vor og Sumar 2019 ,Lemaire 2019Lemaire 2019Lemaire 2019 en karlmaðurinn er klæddur uppúr og niðrúr í rautt .


Hönnuður hjá CONSEPT KOREA á tískuviku í New York sækir innblástur til Íslands

CONSEPT KOREA er ríkisstyrkt kóreanskt verkefni sem vinnur að því að koma þarlendum hönnuðum á framfæri . Hafa þeir nokkur ár haft frammi sýningarconcept-korea-nyfw-fw18.jpg-1579concept-korea-nyfw-fw18.jpg-1533 á New York fashion week . Hönnuðurinn Chung Chung Lee fyrir merkið LIE kynnti að þessu sinni línu sína fyrir haust og vetur 2018 19 og sagðist hafa sótt innblástur til vatnsins , jöklanna og norðurljósanna á Íslandi .


LUFT ~ BAD : á svölum

Það má læra ýmislegt af framandi þjóðum og hópum . Nú búum við Íslendingar við nýbúa sem eru af Arabaþjóðum . Þaðan sem þeir koma eru þeir kannski ekki alveg vanri þvílíku vatnsaustri sem við erum búin að temja okkur hér . En þeir eru vanir að hirða sig og þrífa við þær aðstæður sem þeir hafa búið við og hafa góða húð . Mikil vatnsnotkun getur nefnilega valdið húðþurrki ; það er gott fyrir húðina að safna húðfitu og er það jafnvel lengi þekkt með Íslenskri þjóð um að verjast vetrarkuldum .

Flestir sem búa sæmilega hafa við íbúð sína svalir eða einhverja afgirta verönd . Ég hef verið svo lánsamur að eiga lífsförunaut sem hefur gefið lífi mínu gildi en hans helsta ástundun eru vélhjólreiðar og býr hann nú í Bandaríkjunum þar sem hann getur geyst um sem frjáls maður . Félagar hans í vélhjólaklúbbnum kenndu mér aðferð um að þrífa sig Luft - Badsem mér var áður óþekkt en það er einfaldlega að láta lofta um sig . Berast að ofan undir beru lofti og láta vind leika um líkamann , rétta úr handleggjunum svo svitaholurnar andi . Við slíkt LUFT - BAD hefur líkaminn náð að anda og þú ert sem vel þrifinn og lyktar eðlilega .


Frá sýningu VIVIENNE WESTWOOD MAN á tískuviku í París

Andreas Kronthaler tekst vel upp við að feta stílbragð tískudívunnar Vivienne Westwood og hélt sýningu þeirra fyrir vor sumar 2019 í París með glæstasta móti . Pönkaktaðir fyrirsætarnir klæddir upp í fatnaðinn með stílbragði þessarar hönnunnar fetuðu ´presentation ´ innVivienne-Westwood-SS19_pfw_fy9Vivienne-Westwood-SS19_pfw_fy16Vivienne-Westwood-SS19_pfw_fy20 um hellmassaða blökkumenn sem sýndu stælta líkama .


Alessandro Dell´Acqua ; hönnuður þriggja tískumerkja

Það spyr ekki að atorkunni hjá Ítalska hönnuðinum Alessandro Dell´Aqua sem er hönnuður þriggja hátískumerkja sem eru í sýningum . Hann er fæddur þann 21. desember í Mílanó og ber hæst merki hans No. 21  sem er dregið af afmælisdegi hans sem hans happatala . Hefur það merki aflað sér verðugrar viðurkenningar í tískuheiminum í Mílanó . og er hvoru tveggja kvenn- og karlmannalína . Þá hefur hann rekið vandað kvenfatamerki undir eigin nafni sínu og er nú síðast að auki tekinn við hönnuninni hjá Parísarmerkinu ROCHAS . Hann kom fyrst fram sem hönnuður árið 1996 .alessandro-dell'acquaNo. 21No. 21No. 21Afkastamikill maður það .


Breiðar axlir hjá BALENCIAGA í Sumar 2019

Klæðnaðurinn í sýningu BALENCIAGA fyrir Vor og Sumar 2019 á tískuvikunni í París var fútúristiskur og voru breiðar bólstaðar axlir í kápum kvenna og jökkum og frökkum karla . Sýningin hafði yfirbragð framtíðarþryllis og fór fram í einhverskonar neðanjarðargöngum að fyrirstilla .balenciaga-spring-summer-2019-fashion-paris_dezeen_2364_col_0Balenciaga sumar 2019balenciaga-printemps-ete-201925


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-013
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-001
  • 523495692 18515956693055372 1521601292070975126 n
  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband