Færsluflokkur: Lífstíll

Sólgleraugu sem minna á GEIMVERU - ALIEN með sumartísku kvenna 2019

Í fleiri sýningum um sumartískuna hjá kvenfólkinu sumar 2019 mátti sjá stór sólgleraugu sem minna mest á líkingu GEIMVERU - ALIEN til þessa . Hér má sjá tvö dæmi frá PRADA . Skyldum við mega eiga von á Innrásinni frá MARS með sumrinu ?Sólgleraugu fyrir sumar 2019Prada


Auglýsingaherferð WORMLAND með DANNY BEUCHAMP

Fyrirsæti sem þekktur er til margra ára ekki hvað síst fyrir framkomu klæddur litlu öðru en netadræsu í sýningu DISQUARED2 og heitir DANNY BEUCHAMP prýðir nýja herferð Street merkisins WORMLAND þar sem má sjá meðal annars hlýjann og góðann skjólfatnað í haust og vetur .WORMLAND


Karlmannatískan : Nú eru það breið bindi sem einnig gera sig

Eru menn að gera sig klára í hátíðarnar . Herratískublog lýsa því yfir að nú geri breið bindi vísa endurkomu sína . Myndin sýnir Helgi Ogri .Helgi Ogri


Ný tískuverslun MOTOR opnar á neðri hæð Kringlunnar

Verslunin MOTOR var stofnuð fyrir fleiri árum á horni Laugavegs og Barónsstígs en flutti snemma í Kringluna og var rekinn þar í hliðarjaðrinum . Jóhann heitir sá sem hefur rekið verslunina frá upphafi og nú hefur ný verslun verið opnuð á neðri hæðinni í alfaraleið í verslunarmiðstöðinni . Jói segir verslunina vera MULTI labeled einsog hann orðar það en merkin í dag eru nokkuð New Wave og heita líkt og Criminal Damage og FRILANDER svo eitthvað sé nefnt  Vöruúrvalið er ótrúlegt fyrir yngri markhópinn .Criminal Damage


Top Modelið JORDAN BARRET prýðir myndaþátt V MAN

Karlfyrirsætinn Ástralski sem kallast Top model JORDAN BARRET prýðir nú myndaþátt nýjasta heftis V MAN magazine sem kallast Country Roads . Stílfæringin er nokkuð í anda bandarískrar kúrekamenningar en ljósmyndari er Ivan Bedeac . Hér má sjá hann klæðast góðri ullarpeysu .Jordan-Barrett-VMAN-Ivan-Bideac-12


4 helstu ´ hittinn ´ í karlmannatískunni fyrir Haustið

Fjögur HIT eru talinn ganga inn í karlmannafatnað og tísku Haust 2018 . Eru það eftirfarandi : 1. Bólstraðir jakkar - 2. Prjónadaniel-craig-3-Neck-tiesbulgarian_other_ranks_greatcoat_front_cropðar peysur - 3. Breið og mikil bindi ; sem eru kominn aftur - 4. Frakkar tvíhnepptir í brjóstið . Svo er bara að leita uppi í verslunum ef þið viljið elta og fylgja þessu .


HELGI OGRI í jakka frá ARMANI

Hér má sjá Helgi Ögri í vetrarjakka frá ARMANI við kasmír peysu . Með honum á myndinni er Jón Árni í jakka sem er keyptur í Kína . Myndina tók hin hálf ítalska ljósmyndari Hildur Inga .Helgi Ogri


Vel klæddur Herramaður

ÉVel kæddur herramaðurg rak fyrir tilviljun augun í mynd af þessum herramanni á málþingi um hönnun í Húsi Vigdísar og þykir hann einstaklega vel klæddur . Birtist myndin hérmeð . SÓMI AÐ ÞESSU !


Svört jakkaföt ; Klassísk í Hátíðarnar

Nú fer að líða að jólahátíðinni og karlmenn ættu að fara að huga að því hverju þeir muni klæðast . Verslanir eru að fyllast af herravöru líkt og verslunin Íslenskir Karlmenn að Laugavegi 77 sem hefur mikið úrval af herraklæðnaði . Svört jakkaföt eru nokkuð klassísk og á jóladag gjarnan ef menn sækja hátíðarmessu þykir við hæfi að klæðast slíkri uppklæðningu . Hér sjáum við dæmi um herrafatnaði til hátíða : Fyrri eru jakkaföt frá PAUL SMITH en seinni uppklæðning herrans sem er alsvört er frá DOLCE & GABBANA .Paul SmithDolce & Gabbana


JANUSZ : nýtt karlmodel í auglýsingaherferð Versace Jeans

Hann heitir JANUSZ og ber eftirnafnið Kuhlmann og er nýtt karlmodel sem er að vekja ethygli . Er hann fæddur þann 28. desember í Sviss . Hann prýðir nú öðru sinni sem fyrirmynd í auglýsingaherferð VERSACE JEANS . Hefur hann gengið sýningar á við Balmain og Issey Myiake . Þykir hann fallega hár til vaxtarins en hann er 1.87 cm til hæðarinnar .JANUSZ karlmodel


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-013
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-001
  • 523495692 18515956693055372 1521601292070975126 n
  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 57409

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband