Færsluflokkur: Lífstíll
27.11.2018 | 05:11
Sólgleraugu sem minna á GEIMVERU - ALIEN með sumartísku kvenna 2019
Í fleiri sýningum um sumartískuna hjá kvenfólkinu sumar 2019 mátti sjá stór sólgleraugu sem minna mest á líkingu GEIMVERU - ALIEN til þessa . Hér má sjá tvö dæmi frá PRADA . Skyldum við mega eiga von á Innrásinni frá MARS með sumrinu ?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2018 | 11:06
Auglýsingaherferð WORMLAND með DANNY BEUCHAMP
Fyrirsæti sem þekktur er til margra ára ekki hvað síst fyrir framkomu klæddur litlu öðru en netadræsu í sýningu DISQUARED2 og heitir DANNY BEUCHAMP prýðir nýja herferð Street merkisins WORMLAND þar sem má sjá meðal annars hlýjann og góðann skjólfatnað í haust og vetur .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2018 | 17:45
Karlmannatískan : Nú eru það breið bindi sem einnig gera sig
Eru menn að gera sig klára í hátíðarnar . Herratískublog lýsa því yfir að nú geri breið bindi vísa endurkomu sína . Myndin sýnir Helgi Ogri .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2018 | 16:35
Ný tískuverslun MOTOR opnar á neðri hæð Kringlunnar
Verslunin MOTOR var stofnuð fyrir fleiri árum á horni Laugavegs og Barónsstígs en flutti snemma í Kringluna og var rekinn þar í hliðarjaðrinum . Jóhann heitir sá sem hefur rekið verslunina frá upphafi og nú hefur ný verslun verið opnuð á neðri hæðinni í alfaraleið í verslunarmiðstöðinni . Jói segir verslunina vera MULTI labeled einsog hann orðar það en merkin í dag eru nokkuð New Wave og heita líkt og Criminal Damage og FRILANDER svo eitthvað sé nefnt Vöruúrvalið er ótrúlegt fyrir yngri markhópinn .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2018 | 03:34
Top Modelið JORDAN BARRET prýðir myndaþátt V MAN
Karlfyrirsætinn Ástralski sem kallast Top model JORDAN BARRET prýðir nú myndaþátt nýjasta heftis V MAN magazine sem kallast Country Roads . Stílfæringin er nokkuð í anda bandarískrar kúrekamenningar en ljósmyndari er Ivan Bedeac . Hér má sjá hann klæðast góðri ullarpeysu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2018 | 13:34
4 helstu ´ hittinn ´ í karlmannatískunni fyrir Haustið
Fjögur HIT eru talinn ganga inn í karlmannafatnað og tísku Haust 2018 . Eru það eftirfarandi : 1. Bólstraðir jakkar - 2. Prjónaðar peysur - 3. Breið og mikil bindi ; sem eru kominn aftur - 4. Frakkar tvíhnepptir í brjóstið . Svo er bara að leita uppi í verslunum ef þið viljið elta og fylgja þessu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2018 | 19:46
HELGI OGRI í jakka frá ARMANI
Hér má sjá Helgi Ögri í vetrarjakka frá ARMANI við kasmír peysu . Með honum á myndinni er Jón Árni í jakka sem er keyptur í Kína . Myndina tók hin hálf ítalska ljósmyndari Hildur Inga .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2018 | 05:30
Vel klæddur Herramaður
Ég rak fyrir tilviljun augun í mynd af þessum herramanni á málþingi um hönnun í Húsi Vigdísar og þykir hann einstaklega vel klæddur . Birtist myndin hérmeð . SÓMI AÐ ÞESSU !
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2018 | 04:21
Svört jakkaföt ; Klassísk í Hátíðarnar
Nú fer að líða að jólahátíðinni og karlmenn ættu að fara að huga að því hverju þeir muni klæðast . Verslanir eru að fyllast af herravöru líkt og verslunin Íslenskir Karlmenn að Laugavegi 77 sem hefur mikið úrval af herraklæðnaði . Svört jakkaföt eru nokkuð klassísk og á jóladag gjarnan ef menn sækja hátíðarmessu þykir við hæfi að klæðast slíkri uppklæðningu . Hér sjáum við dæmi um herrafatnaði til hátíða : Fyrri eru jakkaföt frá PAUL SMITH en seinni uppklæðning herrans sem er alsvört er frá DOLCE & GABBANA .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2018 | 00:12
JANUSZ : nýtt karlmodel í auglýsingaherferð Versace Jeans
Hann heitir JANUSZ og ber eftirnafnið Kuhlmann og er nýtt karlmodel sem er að vekja ethygli . Er hann fæddur þann 28. desember í Sviss . Hann prýðir nú öðru sinni sem fyrirmynd í auglýsingaherferð VERSACE JEANS . Hefur hann gengið sýningar á við Balmain og Issey Myiake . Þykir hann fallega hár til vaxtarins en hann er 1.87 cm til hæðarinnar .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 57409
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar