Færsluflokkur: Lífstíll

Hvaðann kom hann fyrirsætinn vinsæli á Íslandi ?

Hann var fyrst uppgötvaður á kaffihúsi í Hljómalindarhúsinu nærri ELITE umboðsskrifstofunni sem þá var á Klapparstíg af OGRI promotion . Þegar hann hafði komið sér á framfæri varð hann vinsæll fyrirsæti og kom fram í flölda sýninga [ JÖR ] og myndataka . Hann minnti mig við fyrstu sín á Indjána . Seinna var mér sagt að móðir hans væri íslensk en faðirinn af erlendu bergi brotinn . Eitthvað svór hann sig í kyn índjána því hann vildi ekki skerða hár sitt líkt og er siður índjána í Norður Ameríku undir ákveðnum kringumstæðum og kom fram í tískusýningum með mittissítt hárið . Eða kannski að faðir hans hafi verið frá Íran .Fyrirsæti á Íslandi


Frambærileg herrasýning No. 21 á tískuviku í Mílanó

Hönnuðurinn ALLESANDRO DELL´ACQUA skilaði frambærNo. 21No. 21No. 21ilegri collection og góðri sýningu í karlmannsklæðnaði fyrir haust vetur 2019.20 á merki sínu No. 21 á tískuviku herratískunnar sem undanfarið hefur staðið yfir í Mílanó . Voru hálsmal gjarnan fleginn undir peysum og jökkum en fatnaðurinn stílhreinn og klæðilegur og góðar vetrarúlpur . Hér má sjá nokkur dæmi frá sýningunni .


SNEAKERS á karlmennina með Vorinu

Göngu- og íþróttaskór eða svokallaðir SNEAKERS lanvin9_jpg_1876_north_499x_whitedior_homme_jpg_7154_north_499x_whiteprada_jpg_2501_north_499x_whitezegna5_jpg_9731_north_499x_whitevoru einkennandi í sýningum karlmannatískunnar fyrir Vor og Sumar 2019 og eiga vafalaust eftir að vera áberandi í fótaburði karlmanna . Hér má sjá nokkur sýnishorn frá tískuhönnuðum ; en þau eru frá vinstri : LANVIN - DIOR Homme - PRADA- ZEGNA .


Breiðar axlir í vetrartísku karlmannanna 2019

Eitt af því sem kom sterkt inn í karlmannatískuna fyrir veturinnBreiðar axlir í karlmannatísku 2018 - 19 voru axlir sniðnar í yfirstærðum . Hér má sjá þrjú dæmi : frá vinstri Y-project - Calvin Klein - Maison Margiela .


Nýársklæðnaðurinn á Herrana

Hátíðarklæðnað Herra Tuxedo má klæðast á ýmsann hátt við Nýárið ; við höfum séð fyrirsætann David Gandy í hátíðarbúningi með slaufu en hér klæðist fyrirsætinn Todd-Snyder-New-Years-LooksRJ Rogenski tuxedo frá Todd Snyder við peysu sem er frá John Smedley og silkiklút , svona meira tækifærislegt .


Góðir vetrarfrakkar á karlmenn

Þó ótrúlega hlýtt sé í veðri á höfuðborgarsvæðinu , þá kular að og blKular aðKarlmenn í vetrarfrökkumæs hressilega þess í milli enda hávetur . Að klæða sig vel í góðann frakka getur komið sér vel fyrir karlmennina . Á myndunum má sjá fyrirsætanna Tyson Beckford , Bruce Hulse og Tim Easton . Frakarnir eru frá hægri frá Polo Ralph Lauren , Todd Snyder og Hermés .


Sumarlina herrana hjá RALPH LAUREN

Hér má nokkrar myndir frá herralínu RALPH LAUREN fyrir Sumarið 2019 sem ljósmyndarinn Joel Griffith smellti af á dögunum . Einsog sjá má eru litir íbland ljósir og bjartir og létt yfir klæðnaðinum .Ralph-Lauren-Spring-2019Ralph-Lauren-Spring-2019Ralph-Lauren-Spring-2019


Að halda hlýju á andlitinu : Leiðir hátískunnar

Íslendingar hafa alla tíð þekkt nauðsyn þess að halda hlýju á andlitinu ef kuldar eru miklir en nú hafa tískuhúsin tekið upp hlý höfuðföt og andlitshulur . Er ekki frá því að sumt minni á hina klassísku ´lambúshettu ´ .HöfuðfatAndlitshula


DIOR herra í vetur 2018 með fyrirsætanum MARK VANDERLOO

Hér má sjá myndir frá auglýsingaherferð herraklæðnaðar DIOR í vetur 2018 sem hefur á að skipa fyrirsæta frá áttunda áratugnum : MARK VANDERLOO . Sem sjá má eru frakkar í höfuðhlutverki að þessu sinni og gjarnan tvíhnepping í brjóstið . Ljósmyndari er Paolo Roversi .Dior-Homme-FW18Dior-Men-Fall-Winter-2018-Campaign


Einn þekktasti karlfyrirsæti okkar tíma frá Afríku

Hér má sjá einn þekktasta karlfyrirsæta okkar tima FERNANDO CABRAL sem kemur frá Afríku . Er hann þeldökkur og hefur grannt spengilegt langleitt vaxtarlag og hefur gengið ótölulegan fjölda sýninga í Mílanó , París og síðast New York enda þykir hann bera sig vel við göngulag . Hann og bróðir hans voru uppgötvaðir á heimaslóðum sínum , en það var Fernando sem komst áfram og náði að verða heimsþekktur meðal karlmodela .Fernando Cabral karlmodel


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-013
  • Gucci-Fall-Winter-2025-Campaign-001
  • 523495692 18515956693055372 1521601292070975126 n
  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-003
  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 57390

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband