Færsluflokkur: Lífstíll
2.7.2019 | 02:52
Ljós GráBeige litur sem er að gera sig í klæðnaði
Ljós GráBeige er litur á klæðnaði sem mikið er að gera sig um þessar mundir og meðal annars spáir PRADA þessum lit í karlmannafatnaði næsta sumar 2020 . Hér má sjá fyrirsætann Areliíen Muller uppklæddann í klæðilegum fatnaði í þessum lit .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2019 | 00:24
HELGI ÖGRI ~ GENTLEMEN´S STYLE
Hér má sjá hinn þjóðþekkta þó víðar væri leitað Helgi Ögri [ HELGI ASMUNDSSON ] klæðast J.LINDBERG í a kind´a classical GENTLEMEN´S STYLE .
Lífstíll | Breytt 21.10.2019 kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2019 | 05:56
Hafsveinar hjá KENZO á Tískuviku Karlmannatísku
Hönnunarparið Lim og Leon sem hafa leidd KENZO undanfarin átta ár héldu sína síðustu sýningu að þessu sinni á tískuviku karlmannatísku í París þar sem höfuðstöðvar merkisins er að finna . Leituðu þau innblásturs í frásagnir af hafsveinum í gömlum japönskum sögnum og voru sveinarnir klæddir í liti hafsins og sólarinnar og jafnvel nokkuð sem átti að minna á fiskinet . Vefnaðurinn hafði fengið sérstaka meðhöndlun og var þurrkaður í sólinni við strönd í Japan .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2019 | 16:27
Nýstárlegar hneppingar bússa og skyrtna hjá Y/PROJECT á Tískuviku
Hjá Parísar merkinu Y/PROJECT mátti sjá nýstárlegar og frumlegar hneppingar á blússum og skyrtum á nýafstaðinni tískuviku fyrir vor og sumar 2020 . Mætti kalla Sculptural Art á klæðnaði . ( sjá myndir )
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2019 | 15:50
KLÆÐASTÍLL : Vesti Mótorhjólamanna í Kaupmannahöfn
Þessa helgina fór fram mikil hátíð mótorhjólamanna í Kaupmannahöfn er kallst COPENHELL . Hér má sjá nokkur dæmi um vesti mótorhjólamannanna og segir sagan að þeir sitji sveittir við að sauma lapp-merkin á vestin . Flestir eru bifhjólamennirnir í almennum störfum í samfélaginu ; ófáir grunnskólakennarar þá væntanlega til fyrirmyndar ungum nemendum sínum .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2019 | 02:21
Blómamynstur í Herratísku næsta Sumar 2020
Áprentanir blóma mátti sjá í sýningum karlmannatískunnar fyrir næsta sumar 2020 bæði í Mílanó og París likt og tími hippana ætti endurkomu bæði í sýningum ETRO og ekki hvað minnst áberandi í sýningu DRIES VAN NOTEN . ( sjá myndir )
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2019 | 04:39
Sérstæð Sólgleraugu hjá LES HOMMES á tískuviku Herra
Þau reyndust all sérstæð sólgleraugun hjá franska merkinu LES HOMMES á tískuviku karlmannatískunnar í Mílanó sem nú hefur staðið yfir einsog sjá má á þessarri mynd . Þetta er það sem koma skal næsta sumar 2020 .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2019 | 12:55
Karlmodel sem hvað eftir annað er valinn til sýninga
Hann fer hljóðlega og er lítið í fári mediunnar en við höfum veitt því athygli að í fleiri ár hefur hann rekið í hverri sýningu af annarri í Mílanó og París . Nokkuð er andlit hans skorið og hann hlutlaus í framkomu því tískuhönnuðrnir velja ekki kvikmyndaglamúr til sinna tískusýninga sem nú standa yfir heldur þá sem hafa til að bera þokka , samsvörun og hæfi um göngulag til framkomu . Það eru aðeins fáeinir sem eitthvað ná fram og að gera sig gildandi í sýningum Við vitum þó ekki frekari deili á honum en hér má sjá hann koma fram í sýningu SALVATORE FERRAGAMO .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2019 | 18:08
Hinn aldni karlfyrirsæti AIDEN BRADY í góðum gír
Hé5r má sjá hin aldna en þekkta karlfyrirsæta AIDEN BRADY í góðum gír í klæðnaði frá HELEN ANTHONY . Hatturinn er frá LAIDEN .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2019 | 12:47
Tveir Sprellfjörugir fyrirsætar saman í Myndaþætti
Fyrirsætarnir BENJI ARVAY og BEN SHERELL sjást hér sprellfjörugir saman í myndaþætti sem birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins ICON EL PAIS . Ljósmyndari er Daniel Calvaro en uppklæðningar fyrirsætanna eru frá Emporio Armani og United Colors of Benetton .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 9
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 57346
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar