Færsluflokkur: Lífstíll

JINGLE YU ; Tískuhönnuður frá New York

Shije Yu betur þekktur sem JINGLE YU starfar sen tískuhönnuður og performer í Brooklyn New York . Hann er fæddur í Mongoliu en lærði fatahönnun við Parsons School of Design . HönnunnIntroducing-Jingle-YuIntroducing-Jingle-Yu hans sækir til jarðbundinnar kínverskrar götutísku og bandarisks queercore jaðarmenningarheims auk Asískra hefða .


Bryddað með loðkrögum í herratísku PRADA 2019

Í 2019 hefti tímaritsins MAN ABOUT TOWN má sjá myndir ljósmyndarans Matthew Brooke af því hvernig bryddað er með loðkrögum í herratísku PRADA með komanda hausti . Annars er það fréttnæmt að þessi hönnuður sem er þekktur fyrir notkun á dýrustu feldum og skinnum líkt og snáki og krókodílaskinni hefur gefið út tilkynningu um að þeir fylgi framvegis þeim dýraverndunarsjónarmiðum um að nota ekki feldi í fatnað sinn .PradaPrada


HERRASKART

Ljósmyndarinn Manuel Zuniga hefur með aðstoð stílistans Alex Bowyer gert myndaþátt um skartgripalínu VARON merkisins fyrir karlmenn sem kallast ´ CURRENCYXY  ´ . Hönnuður skartgripalínunnar hjá þessu mexikóska merki er Aron Chango og segir hann um línuna : ´CURRENCYXYCURRENCYXYMetall er eini raunverulegi gjaldmiðillinn meðal manna og hafin yfir allar kenningar um peninga og völd ´ .


PAUL SMITH Herra Haust Vetur 2019

PAUL SMITH Herra Haust Vetur 2019 er í nokkuð sígildum klæðastíl Breskra aðalsmanna einsog sjá má á meðfylgjandi myndum , en þó með nútímalegu sniði .paul-smith-men-fall-2019paul-smith-men-fall-2019


SAINT LAURENT Herra til kynningar í HERO tímaritinu

Isaac Anthony ljósmyndar karlfyrirsætann ROBERT SEMJONOVS uppbúinn í stíliseringu frá gallabuxum til mótorhjólajakka frá SAINT LAURENT í nýjustu útgáfu tímaritsins HERO . [ sjá myndir ]Roberts-Semjonovs-2019-HeroRoberts-Semjonovs-2019-Hero


Breskur klæðaburður í hávegum hafður hjá félögum í Sjálfstæðisflokki

Sjálfstæðismenn hafa löngum þóttst vita hvar púlsinn slær og þeir eru fyrir víst alveg með það að það eru ekki Danir sem ráða lengur hér lögum og lofum heldur hafa tileinkað sér Breska menningarhætti sem fylgdu í kjölfar hernámsins . Klæðaburður innvígðra sjálfstæðismanna er mjög með hefðbundnum hætti ´ efri stétta ´ Bretlands enda telja þeir sig fyrir víst með auðuBreskur klæðastíllBreskur klæðastíllBreskur klæðastíllgra fólki Íslands ; allavega ekki ´ aumingjar ´ einsog þeir kalla öryrkja og þykjast skipa sér í hóp menntaðs fólk . Vatt jakkar gjarnast í dimmbláum lit er mjög vinsælir meðal félaga flokksins , ekki síður kvenna en klæðaburður kvenna í flokknum er ekki alltaf með því al femínistikasta sem gerist . Karlmennirnir klæða sig gjarna með svipuðu móti og breskir herramenn , verðbréfaviðskiftastíllinn er nokkuð liðinn hjá með hruninu en nú eru þeir meira klæddir upp sem Aristókratar . Hér sjáum við dæmi um klæðaburðinn .


Vor og Sumarlína ZARA MAN 2019

Hér má sjá fyrirsætann VALENTIN CARON klæðast Vor og Sumarlínu ZARA MAN . Línan kallast ´ NATURALS  ´ og samanstendur af Khaki fatnaði ; mikið í ólífugrænum lit og með ásprentunum .Zara-Man-2019-NaturalsZara-Man-2019-NaturalsZara-Man-2019-Naturals


Ný Herralína ALEXANDER MCQUEEN Haust Vetur 2019

Þó ALEXANDER MCQUEEN sé allur er merki hans ennþá haldið gangandi . Hér má sjá það sem koma skal í Herralínu hönnunarinnar fyrir Haust Vetur 2019 .Alexander Mcqueen 2019Alexander Mcqueen 2019Alexander Mcqueen 2019


Karlmennirnir Klárir í Páskana

Vorið er að ganga í garð og sumarið framundan svo nú eiga ljós jakkaföt úr léttofnum vefnaði við . Hér má sjá rússneska karlfyrirsætann ARTHUR KULKOV ásamt hinum danska MIKKEL JENSEN og fleirum í fötum úr sumarlínu MARCS ANDMarcs and Spencer SPENCER 2019 .


Peysan sem er að gera sig á karlmennina þetta Vorið

Samkvæmt GQ herratímaritinu eru þverröndóttar peysur það sem er að gera sig hjá karlmönnunum þetta Vorið .GQ-Striped-Sweaters


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-003
  • Theo-James-Churchs-Fall-Winter-2025-Campaign-004
  • 488826946 2071075536745819 8544007479712561840 n
  • Versace-Fall-2025-003
  • Versace-Fall-2025-002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 57350

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband