Færsluflokkur: Lífstíll
Verslunarkeðjan HOLT RENFREW hefur valið kanadíska fyrirsætann GABRIEL AUBRY sem The Ideal Gentleman til að kynna karlmannatískuna sem þeir hafa að bjóða fyrir haust og vetur 2019 . Eru þar þekkt merki einsog Bottega Veneta og Canali .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2019 | 05:00
Ungverskur fyrirsæti kynnir haust- og vetrarlínu RESERVED
Top fyrirsætinn ROBERTO SIPOS frá Ungverjalandi prýðir lookbook fyrir haust- og vetrarlínu 2019.20 herratískuvörunnar RESERVED . Ljósmyndari er Mateusz Stankiewicz . Einsog sjá má af myndunum er herralína þeirra litrík og klæðileg fyrir það sem koma skal til betur búinna karlmanna með hausti og vetri .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2019 | 11:09
Fyrirsætinn FILIP HRIVNAK myndaður í Kenýa
Slóvaski fyrirsætinn Filip Hrivnak var á dögunum myndaður í fallegu umhverfi þjóðgarða Kenýa fyrir auglýsingaherð herrafataframleiðandans AUTASON 2019 . Hann er jafnframt andlit línunnar Autason BLACK .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2019 | 17:24
Trend í karlmannatískunni fyrir Veturinn 2019.20
Eitt sem mátti sjá í upphlaupi sýninga tískuhönnuða fyrir veturinn 2019.20 var að klæða saman jakkaföt og yfir þau dúnúlpu . Hér má sjá þrenn dæmi . Hæfir vel aðstæðum á Íslandi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2019 | 12:25
Hvernig eiga Herrarnir að klæða sig í Haustið
Nú líður að hausti . Haustið á Íslandi er oftast vindasamt og því kemur góður vindfrakki - eða vindjakki sér vel fyrir karlmennina . Þá getur orðið vætusamt og því gott að búa að vatnsheldum fatnaði og skóm . En það þarf ekki að dúða sig því enn er nokkuð hlýtt í veðri , heldur bara klæða sig á léttum nótum, casual klæðaburður fer vel með herramönnum í stað mikils íburðar en gott er að gæta smekkvísi því litir dempast gjarnan í karlmannafatnaði með haustinu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2019 | 07:26
Lettneskur fyrirsæti í haust- og vetrarlínu REISS
Lettneski fyrirsætinn JANIS ANCENS sem er þekktur í heimi karlmannatískunnar sýnir hér haust- og vetrarlínu 2019.20 merkisins REISS . Ef Janis kemur ekki frá bænum Ogri skammt undan Kænugarði í Lettlandi ; en nafnið virðist ekki óskylt íslenska staðarheitinu Ögur .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2019 | 06:25
Nýstárlegir og frumlegir sólstólar
Þú gætir hitt á þessa frumlegu sólstóla einhversstaðar á sólarströndu t.d. Bahamas í sumarleyfinu ef skyldir vera svo heppinn .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2019 | 09:58
Nýtt snið á karlmanna-bolur
Hér má sjá fyrirsætann Rutger Schoone sýna snið á karlmannabol sem hefur verið að koma fram í nýrri hönnunn á undanförnum misserum ; framleiðandinn og fatamerkið er COS .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2019 | 03:57
Franskur karlfyrirsæti situr fyrir hjá FY !
Hér má sjá hinn franska karlfyrirsæta EUGEN sitja fyrir í klassiskum fatnaði í myndaþætti hjá FYM ! bloggsíðiunni . Ljósmyndari er Julia Orisha .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2019 | 10:28
Karlmenn og Hirða Húðarinnar ; Vara sem mælt er með
Það eru í boði ýmsar húðvörur fyrir karlmenn fyrir almenna hirðu húðarinnar . Má þar fyrst nefna hreinsigel / cleaning gel sem hreinsar burt óhreinindi úr andlitinu þó ekki nema það sem verður af mengun í borgarumhverfi . Þá er húðkrem / moisturiser sem jafnar fitustig áreittrar og aldinnar húðar og gott er að bera öðru hvoru eða reglulega á andlitið til að mýkja húðina . Séstakur áburður er til að bera kringum augu sem gjarnan sléttir húðlagið . Þá eru í boði rakkrem sem mýkja við og eftir rakstur . Svitalyktareyðar og ilmvötn auka aðdráttarafl karlmannsins og þokka . Þessa vöru má fá i hverri snyrtivöruverslun og lyfsölum .
Lífstíll | Breytt 11.11.2019 kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 57337
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar