Færsluflokkur: Lífstíll

Kanadískur karlfyrirsæti hin ákjósanlega ímynd karlmannatísku haust vetur 2019

Verslunarkeðjan HOLT RENFREW hefur valið kanadíska fyrirsætann GABRIEL AUBRY sem The Ideal Gentleman til að kynna karlmannatískuna sem þeir hafa að bjóða fyrir haust og vetur 2019 . Eru þar þekkt merki einsog Bottega Veneta og Canali .Gabriel-Aubry-2019-Holt-RenfrewGabriel-Aubry-2019-Holt-Renfrew


Ungverskur fyrirsæti kynnir haust- og vetrarlínu RESERVED

Top fyrirsætinn ROBERTO SIPOS frá Ungverjalandi prýðir lookbook fyrir haust- og vetrarlínu 2019.20 herratískuvörunnar RESERVED . Ljósmyndari er Mateusz Stankiewicz . Einsog sjá má af myndunum er herralína þeirra litrík og klæðileg fyrir það sem koma skal til betur búinna Roberto-Sipos-Reserved-FW19Roberto-Sipos-Reserved-FW19Roberto-Sipos-Reserved-FW19 karlmanna með hausti og vetri .


Fyrirsætinn FILIP HRIVNAK myndaður í Kenýa

Slóvaski fyrirsætinn Filip Hrivnak var á dögunum myndaður í fallegu umhverfi þjóðgarða Kenýa fyrir auglýsingaherð herrafataframleiðandans AUTASON 2019 . Hann er jafnframt andlit línunnar Autason BLACK .Autason-Fall-Winter-2019Autason-Fall-Winter-2019


Trend í karlmannatískunni fyrir Veturinn 2019.20

Eitt sem mátti sjá í upphlaupi sýninga tískuhönnuða fyrir veturinn 2019.20 var að klæða saman jakkaföt og yfir þau dúnúlpu . Hér má sjá þrenn dæmi . Hæfir vel aðstæðum á Íslandi .Trend í veturinn


Hvernig eiga Herrarnir að klæða sig í Haustið

Nú líður að hausti . Haustið á Íslandi er oftast vindasamt og því kemur góður vindfrakki - eða vindjakki sér vel fyrir karlmennina . Þá getur orðið vætusamt og því gott að búa að vatnsheldum fatnaði og skóm . En það þarf ekki að dúða sig því enn er nokkuð hlýtt í veðri , Anton-Wagner-Cheng-Po-Ou-Yangheldur bara klæða sig á léttum nótum, casual klæðaburður fer vel með herramönnum í stað mikils íburðar en gott er að gæta smekkvísi því litir dempast gjarnan í karlmannafatnaði með haustinu .


Lettneskur fyrirsæti í haust- og vetrarlínu REISS

Lettneski fyrirsætinn JANIS ANCENS sem er þekktur í heimi karlmannatískunnar sýnir hér haust- og vetrarlínu 2019.20 merkisins REISS . Ef Janis kemur ekki frá bænum Ogri skammt undan Kænugarði í Lettlandi ; en nafnið virðist ekki óskylt íslenska staðarheitinu Ögur .Janis-Ancens-Reiss-FW19Janis-Ancens-Reiss-FW19


Nýstárlegir og frumlegir sólstólar

Þú gætir hitt á þessa frumlegu sólstóla einhversstaðar á sólarströndu t.d. Bahamas Sólstólarí sumarleyfinu ef skyldir vera svo heppinn .


Nýtt snið á karlmanna-bolur

Hér má sjá fyrirsætann Rutger Schoone sýna snið á karlmannabol sem hefur verið að koma fram í nýrri hönnunn á undanförnum misserum ; framleiðandinn og fatamerkið er COS .COS


Franskur karlfyrirsæti situr fyrir hjá FY !

Hér má sjá hinn franska karlfyrirsæta EUGEN sitja fyrir í klassiskum fatnaðiThe-FavoriteThe-FavoriteThe-Favorite í myndaþætti hjá FYM ! bloggsíðiunni . Ljósmyndari er Julia Orisha .


Karlmenn og Hirða Húðarinnar ; Vara sem mælt er með

Það eru í boði ýmsar húðvörur fyrir karlmenn fyrir almenna hirðu húðarinnar . Má þar fyrst nefna hreinsigel / cleaning gel sem hreinsar burt óhreinindi úr andlitinu þó ekki nema það sem verður af mengun í borgarumhverfi . Þá er húðkrem / moisturiser sem jafnar fitustig áreittrar og aldinnar húðar og gott er að bera öðru hvoru eða reglulega á andlitið til að mýkja húðina . Séstakur áburður er til að bera kringum augu sem gjarnan sléttir húðlagið .Capture d’écran 2019-07-09 à 10.35.02Capture d’écran 2019-07-09 à 11.01.43Herrailmvatn Þá eru í boði rakkrem sem mýkja við og eftir rakstur . Svitalyktareyðar og ilmvötn auka aðdráttarafl karlmannsins og þokka . Þessa vöru má fá i hverri snyrtivöruverslun og lyfsölum .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 488826946 2071075536745819 8544007479712561840 n
  • Versace-Fall-2025-003
  • Versace-Fall-2025-002
  • 518963305 1268467674659841 8638500777535024364 n
  • 520947874 1268467677993174 4262538664044294675 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 57337

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband