Færsluflokkur: Lífstíll
18.10.2019 | 20:08
Flasback á góðar HALLOWEEN uppklæðningar frá síðasta ári
Hér má sjá fáeinar góðar HALLOWEEN uppklæðningar frá síðasta ári . Fyrst er það Adwo Aboah í samkvæmi Ritu Oro , þá top modelið Bella Hadid ásamt The Weeknd sem Beetlejuice og að lokum fyrirsætan Chanel Iman sen múmía .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2019 | 01:05
Hausttíska 2019 frá MANGO Man
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Top fyrirsætinn THIBAUD CHARON stendur fyrir í afslöppuðum karlmannafatnaði fyrir haust og vetur 2019.20 í nýrri útgáfu af tímaritinu Forbes Espana . Klæðist hann fatnaði frá meðal annars LACOSTE og GIORGIO ARMANI .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2019 | 10:17
Hárið flúrað í stíl við klæðaburðinn
Hér sjáið þið nokkuð frumlegar hárlitanir þar sem hárið er flúrað í atíl við klæðaburðinn . Fyrirsætarnir eru annarsvegar klæddir í CELINE eftir Hedi Slimane með hálsmen frá David Yurman og hinsvegar klæddur VERSACE með sitt eigið hálsmen . Ef einhver þorir .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2019 | 02:28
Fyrirsætinn MILES MacMILLAN í vetrarfatnaði
Bandaríski fyrirsætinn MILES MacMILLAN situr fyrir hjá ljósmyndaranum Christopher Ferguson í nýjum myndaþætti í rússneskri útgáfu GQ herratímaritsins . Klæðist hann vetrarfatnaði frá meðal annars Dolce & Gabbana og Canali .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2019 | 08:10
Fyrirsætinn JORDAN BARRETT klæðir sig upp fyrir veturinn
Ástralski fyrirsætinn JORDAN BARRETT er reyndar ekki lánsamari en svo að faðir hans reynist sakamaður ; en hér má sjá þennann í dag heimsþekkta karlfyrirsæta klæða sig upp fyrir veturinn . Fyrst er það góður leðurjakki frá GIVENCHY og svo góð BURBERRY ( sem nú gerir útá nafnið BURBER ) vetrarúlpa .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2019 | 08:37
Vetrarúlpa á karlmenn frá MASSIMO DUTTI
Þó við höfum enn tímann fyrir okkur þá kemur að því að þörf er á skjólgóðri og hlýrri yfirhöfn í kulda og vetrarveður ; ef svo skyldi fara að hér skylli á vetur . Við ættum kannski að leita álits veðurfræðinga hvort og hvenær svo verður . En hér má sjá fyrirsætann Roberto Sipos sem hefur fyrirvara á sér og klæðist vetrarúlpu með loðkraga frá MASSIMO DUTTI .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2019 | 06:13
Karlmenn klæða sig upp fyrir Veturinn
Dagana er farið að stytta og sumarhlýindin gengin yfir ; rétt aðeins farið að kólna í veðri . Það fer að verða tímabært að hugsa fyrir vetrinum : Rúllukragapeysa gæti komið sér vel og skjólgóður frakki ( Trench coat ) . Íslenska ullin svo sem góð ullarpeysa mun engann svíkja .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2019 | 11:07
Herratíska BERLUTI haust vetur 2019.20
Hér má sjá myndir af Herratísku Ítalska merkisins BERLUTI sem sérhæfir sig í karlmannafatnaði fyrir haust og vetur 2019.20 . Rauður sýnir sig nokkuð vera í karlmannafatnaði með komandi árstíðum .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2019 | 05:31
Fyrirsætinn JONAS GLÖER í haust og vetrarlínu PAUL SMITH
Hér má sjá hinn þekkta þýska fyrirsæta JONAS GLÖER í klæðnaði frá PAUL SMITH fyrit haust vetur 2019.20 . Verslunin KÚLTÚR í Kringlunni býður herrafatnað frá þessum Lundúnahönnuði .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 57336
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar