Færsluflokkur: Lífstíll
14.1.2020 | 00:13
Karlmenn bera litlar töskur og fylgihluti 2020
Á sýningu DOLCE & GABBANA á tískuviku karlmannatískunnar fyrir haust vetur 2020 - 21 í Mílanó báru fyrirsætarnir mikla fylgihluti og litlar töskur í síðunni einsog sjá má á meðfylgjandi mynd .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2020 | 10:04
Z ZEGNA kynnir Lookbook fyrir Haustið 2020
Z ZEGNA er jaðarmerki hins ítalska Zegna er miðar meira við yngri markhóp . Hönnuðurinn Allessandro Sartori hefur nú kynnt línu merkisins fyrir haustið 2020 í lookbook sem kallað er það er í myndkynningu . Eru efni vönduð svosem ull og litir uppá sígildann ítalskann móða ; ólífugrænn og dumb-rústrauður . Hér má sjá sýnishorn .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2019 | 08:48
Herraklæðnaður í Jólahátíðina sem gengur í garð
Hér má sjá karlfyrirsæta frá umboðsskrifstofu ELITE í Mílanó í klæðnaði frá JIL SANDER . Er hann með linda bundinn um sig miðjann svo jakkinn virðist aðsniðinn ; og við þennann herraklæðnað er hann í sneakers skófatnaði . Ljósmyndari er Antonino Cafiero .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2019 | 00:24
Góður Mokkajakki á Herrana fyrir veturinn
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2019 | 09:41
Hvítur karlmannsklæðnaður fyrir Hátíðarnar
Hér má sjá fyrirsætann Eric van Gils klæðast hvítum jakkafötum frá BOSS . Sannkallaður hátíðarklæðnaður .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2019 | 11:53
Hálstau karlmanna í Hátíðarnar
Bindi eru algengasta hálstau karlmanna og fyrir hátíðar koma á markað vönduð slifsi ; en slaufa er líka nokkuð sem skarta má á tyllidögum og hér sjáum við einn um stóra slaufa við hátíðarbúninginn .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2019 | 05:40
Hátíðarbúningur karlmannanna í rauðu
Þó hönnuðir leggi sig fram um svartann lit í karlmannaklæðnaði um hátíðarnar má alltaf vera öðruvísi og hér sjáum við fyrirsætann Henry Stuns i alrauðum jakkafötum frá GIVENCHY . Kallast lína þeirra fyrir veturinn 2019 ´ Garden of Eden ´ .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2019 | 09:10
Peysur frá tískuhönnuðum á karlmenn veturinn 2019-20
Peysur á karlmenn veturinn 2019-20 eru gjarnan ríkulega myndskreyttar einsog sjá má hér í peysu frá franska hönnuðinum AMI . Þá er casual síð blá peysa sem hlífir vel frá DRIS VAN NOTEN og að lokum hefðbundinn mynstruð herrapeysa við sígildann karlmannaklæðnað eftir Hedi Slimane hjá CELINE .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2019 | 11:59
New York merkið HELMUT LANG í boði í Reykjavík
HELMUT LANG er merki hönnuðar sem staðsettur er í New York og er einn þeirra þekktustu þaðann í borg og hefur verið starfandi í fleiri ár og er reglulega í sýningum á tískuvikunni. Litir fyrir haust og vetur 2019.20 eru ljósir í pastel og mikið í hvítu . Merkið er eitt þeirra sem er í boði í verslun GK Reykjavík . Hér má sjá dæmi um það sem er í boði í karlmannafatnaði frá þessum hönnuði .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2019 | 09:08
Vetrarklæðnaður herra í Vanity Fair Italia
Hér má sjá hollenska fyrirsætann BRAM VALBRACHT ásamt öðrum klæddann upp í góðann ullarfrakka í Ítalskri útgáfu tímaritsins Vanity Fair . Nú er að fara að klæða sig upp í veturinn því það er byrjað að kólna .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 57331
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar