Færsluflokkur: Lífstíll

Jakkaföt herranna í vorið 2020

Breska karlmodelið OLLIE EDWARDS stóð fyrir er tímaritið GQ Germany myndaði vænleg jakkaföt á herranna í vorið og sumarið framundan . Bláköflótt föt eru frá DIGEL en einhneppt hvít jakkaföt eru frá BRUNO CONCINELLI .Ollie-Edwards-2020-GQ-GermanyOllie-Edwards-2020-GQ-GermanyOllie-Edwards-2020-GQ-Germany


HUGO minimalistiskir í sumarið 2020 á yngri karlmennina

Nú er kominn í verslun ný sumarlína HUGO [ Hugo Boss ] 2020 og er fatnaðurinn stílhreinn og einfaldur/minimalistiskur í profiber efnum meðal annars HUGO 2020HUGO-Spring-Summer-2020-Mens-Collection-Lookbook-005-450x700HUGO-Spring-Summer-2020-Mens-Collection-Lookbook-010-450x669sniðinn að yngri markhópi .


Ný auglýsingaherferð karlmannalínu DSQUARED2 sumarið 2020

Fyrirsætinn ágæti MARK VANDERLOO situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð hins kanadíska DSQUARED2 sem alla jafna er eitt af þeim útvöldu merkjum er kemur fram á tískuvikunni í Mílanó . Þar eru það tvíburarnir Dean og Dan sem stýra hönnunninni og eru óaðDSQUARED2 2020skiljanlegir . Einsog sjá má á myndinni er lína þeirra í denim og nokkuð afslöppuð .


Herralína GIORGIO ARMANI sumarið 2020 afslöppuð

Herralína GIORGIO ARMANI sumarið 2020 er sögð einkennast af vönduðum en um leið afslöppuðum klæðskurði sem klæðir karlmennina líkt og eðalmenni .Giorgio Armani sumar 2020


Litríkur GUCCI á karlmennina í vorið

Stílistinn Byron Mollenido hefur klædd þessi karlmodel sem við sjáum hér upp í  litríkann klæðnað GUCCI fyrir vor og sumar sem framundan er 2020 . Life-and-Style-Mexico-2020-GucciLife-and-Style-Mexico-2020-GucciLife-and-Style-Mexico-2020-GucciMyndirnar birtast í tímaritinu Lifa and Style Mexico .


Samsettir jakkar í Herratískunni

Nokkuð nýttt í karlmannatísku sem sjá mátti í sýningum fyrir næstkomandi haust í París á dögunum voru samsettir jakkar ; líkt og settir saman úr fleiri en einni flík . Mátti bæði sjá þetta hjá hinum frönsku COMME des GARSÓNS Homme Plus og eins hjá hinum japanska JUNYA WATANABE þar sem fyrirsætar voru flestir vel við aldurComme des Garsons fyrir utan hið þekkta breska karlmodel JacobJacob CoupeJunya Watanabe Coupe sem kom fram í sýningunni . Voru jakkarnir þar settir saman úr annarsvegar sportfatnaði og svo sígildum jökkum og frökkum .


Karlmenn í bleiku í vorið

Nú er að ganga inn bleikur litur á karlmennina í vor og sumar 2020 samkvæmt því sem tískuhönnuðir munu bjóða . Myndirnar eru frá sýningu SaFerragamo Ferragamo lvatore Ferragamo í Flórens á Ítalíu . Af hverju ekki karlmenn í bleiku ; sá litur klæðir meira segja marga mjög vel ef litarhaft á við .


RALPH LAUREN herralína heldur inn í vorið 2020 með Purple Label

Nú fer að ganga inn í verslanir vor og sumar fatnaðurinn 2020 . Ralph Lauren sem Herragarðurinn hefur haft á boðstólum heldur uppi herralínu undir merkjum Purple Label og kynnir nú suartísku karlmannanna . FatnaðurinnPurple LabelPurple LabelPurple Label er léttur , ljós og sumarlegur og eftir jakkafötunum að dæma er dimmblár að ganga inn í herratískuna með vorinu og fötin tvíhneppt .


Eitthvað fyrir íslenskt prjónafólk : peysur skreyttar glersteinum

Þeir glitruðu líkt og gimsteinar væru glersteinarnir sem prjónapeysurnar voru skreyttar á tískuviku herra í París á dögunum . Þetta er það koma skal með vetrartískunni hjá karlmönnum 2020 - 21 . Frá tískuviku herra í París[ Sá mynd ]


Vetrarlína DIOR Homme fyrir veturinn 2020 - 21

Hönnuðurinn Kim Jones hefur kynnt haust og vetrarlínu herra fyrir haust og vetur 2020 - 21 . DIOR Homme 2020 - 21DIOR Homme 2020 - 21Fatnaðurinn er vandaður og sígildur og greinilegt að fransmenn eru að skóla hann í klassískum klæðastíl karlmanna því bandaríski street stælinn sem hann fór af stað með er hverfandi . Hér sjáum við fáein dæmi um það sem var til sýnis á tískuviku herra í París nú .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Polo-Ralph-Lauren-Fall-2025-Campaign-005
  • Polo-Ralph-Lauren-Fall-2025-Campaign-009
  • 543424647 18524942179055372 6216076515351269162 n
  • 542958379 17923077834110885 3558153426200543990 n
  • 525061118 17918310189110885 2909215351899617401 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 23
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 58275

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband