Færsluflokkur: Lífstíll
11.3.2020 | 09:00
Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH í auglýsingaherferð TRUSSARDI sumarið 2020
Bandaríski fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH einsog hann kýs að kalla sig prýðir auglýsingaherferð hins ítalska TRUSSARDI fyrir vor og sumar 2020 . Þetta ítalska merki hefur lengi haldið úti klassískri hönnunn karlmannsfatnaðar en ekki svo alls fyrir löngu tók þar dóttir í fjölskyldunni við af öldnum föður sínum og leiðir nú hönnunnina .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ljósmyndarinn Timur Celikdag hefur myndað fyrirsætanna Jacob Lepp og Jiao Tong í LINEA ROSSA línu PRADA fyrir sumarið 2020 . Hér má sjá árangurinn . Sólgleraugu spila stórt hlutverk hjá karlmönnunum næsta sumar og voru sýnileg á runway karlmannatískunnar í komandi sumri .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tímaritið VOUGE Hommes hefur valið klæðilegustu outfittin á karlmennina frá tískuvikunum fyrir haust og vetur 2020.21 og voru þessi sem sjá má hér í mynd meðal þeirra álitlegustu . Þau eru frá þekktum hönnunarmerkjum í eftirfarandi röð : DIOR , VALENTINO og FENDI .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2020 | 00:35
VIVIENNE WESTWOOD á endurkomu á tískuvikunni í París
Tískudívan Vivienne Westwood hafði horfið frá vettvangi tiskusýninga um nokkurt skeið þó hún hafi haldið úti lookbook en nú átti hún og aðstðarmaður hennar og fylginautur Andreas Kronthaler endurkomu á tískuvikunni í París fyrir haust og vetur 2020 - 21 með glæsilegri sýningu á tískupöllunum . Hér má sjá sýnishorn af karlmannatískunni undir hennar merkjum .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má sjá fyrirsætann FERNANDO LINDES sýna haust og vetrarlinu ROBERTO CAVALLI 2020.21 þar sem junior er tekinn við hönnunninni af öldnum föður .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2020 | 06:37
KENZO heldur sínu striki á tískuviku í París
NTC verslunarkeðjan í Reykjavík hefur hætt sölu hátískumerkisins KENZO og hefur nú mest frammi á boðstólum mainstream lágmerkjavöru í verslunum sínum . En KENZO heldur sínu striki með nýjum hönnuði og á sýningu þeirra á tískuvikunni í París fyrir haust og vetur 2020 - 21 mátti sjá úrval skjólgóðra yfirhafna í haustið og veturinn komandi . Fór sýningin fram í uppblásinni pulb sem fyllti heilann lystigarð í borginni .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2020 | 08:59
HERRATÍSKA : John Galliano klæðir karlmenn upp í buxnapils
Á sýningu MAISON MARGIELA á tískuviku kvenfatatískunnar í París fyrir haust og vetur 2020.21 en sýningarnar eru gjarnan blandaðar núorðið hafði hönnuðurinn John Galliano klædd karlmennina upp í hnésíð buxnapila einsog sjá má af myndunum sem fylgja . Þessi spánski hönnuður sem varð reyndar að hverfa af vettvangi tískunnar um tíma vegna ósæmandi framkomu hefur lengi hreyft sig á ´ boarder ´ karlmennsku og kvenleika en kemur nú fullskapandi fram með ögrandi nýjung .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2020 | 03:07
Hátískuhönnuðurinn ROLAND MOURET hannar karlmannaklæðnað
ROLAND MOURET er .ekktur fyrir eindæma fágaða hönnunn hátísku - haute couture og hefur vakið ómælda athygli fyrir . Þessi fransmaður hefur nú tekið sig upp frá París og er sestur að í London þar sem hann á Pret a Porter sýningum fyrir haust og vetur 2020.21 kom að þessu sinni fram með karlmannaklæðnað ibland með hönnunn sinni á almennri kventísku . Segir hann að hann sæki innblásturinn við hönnunnn karlmannsfatnaðarins í kvenmannsklæðnað sinn sem eru líkt og ávalar axlir og lausar buxur . Hér sjáum við fáein dæmi um hönnunn hans á karlmannsklæðnaði ; modelinn eru Rory Cooper , Casil Mcarthur og Jonathan Kugel .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2020 | 17:18
Nýstárleg tískuverslun : KVARTÝRA No49
Að Laugavegur 49 hefur skotið upp kollinum nýstárleg verslun sem býður nokkuð framandi en vandaðann tískufatnað og kallast KVARTÝRA No49 . Eigendur kunu vera íslenskur maður og rússnesk eiginkona hans og er fatnaðurinn sumur frá Ukraínu þar sem mikill metnaður er laggður í hönnunn tískufatnaðar og frá Rússlandi þaðan sem koma margar af þekktustu fyrirsætum heims svosem Sasha Pivovrova . Á fatnaðinn sem er úr vönduðum efnum og vandaðstur að öllum frágangi eru gjarnan rituð skilaboð líkt og ´ freedemokrati ´. Sumt sem kemur frá Ukrainu minnir nokkuð á myndskreytingar hins þekkta belgíska hönnuðar hátískunnar Walter von Beirendock . Verslun sem vert er að líta inná á göngu um Laugaveginn og skoða hvað þar er í boði . Þá rekur verslunin einnig netverslun undir www.kvartyra49.is .
Lífstíll | Breytt 21.2.2020 kl. 01:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2020 | 04:29
Þekktir leikarar sem sýndu sig í endurnýtingu við Óskarinn
Fáeinir leikarar og verðlaunahafar voru nógu hugdjarfir til að sýna sig í endurnýtingu samkvæmisklæðnaðrins /sustainable á rauða dreglinum við afhendingu Óskarsverðlaunanna einsog sjálfur aðalleikarinn JOAQUIN PHOEMIX og ástralska leikkonan MARGOT ROBBIE . Þess má geta í framhjáhlaupi að þessi þekkti karlleikari kom nýlega fram með að hann væri samkynhneigður : Gay .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 57325
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar