Færsluflokkur: Lífstíll

Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH í auglýsingaherferð TRUSSARDI sumarið 2020

Bandaríski fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH einsog hann kýs að kalla sig prýðir auglýsingaherferð hins ítalska TRUSSARDI fyrir vor og sumar 2020 . Þetta ítalska merki hefur lengi haldið úti klassískri hönnunn karlmannsfatnaðar en ekki svo alls fyrir löngu tók þar dóttir í fjölskyldunni við af öldnum Trussardi-Spring-Summer-2020-Campaignföður sínum og leiðir nú hönnunnina .


PRADA klárir á herrana í sumarið 2020 : sólgleraugu spila stórt hlutverk

Prada-Linea-Rossa-SS20-MenswearTimur-Celikdag-07Prada-Linea-Rossa-SS20-MenswearTimur-Celikdag-06Prada-Linea-Rossa-SS20-MenswearTimur-Celikdag-05Ljósmyndarinn Timur Celikdag hefur myndað fyrirsætanna Jacob Lepp og Jiao Tong í LINEA ROSSA línu PRADA fyrir sumarið 2020 . Hér má sjá árangurinn . Sólgleraugu spila stórt hlutverk hjá karlmönnunum næsta sumar og voru sýnileg á runway karlmannatískunnar í komandi sumri .


Heitustu ´ LOOKIN ´ frá tískuvikum herra fyrir haust og vetur 2020.21

Tímaritið VOUGE Hommes hefur valið klæðilegustu outfittin á karlmennina frá tískuvikunum fyrir haust og vetur 2020.21 og voru þessi sem sjá má hér í mynd meðal þeirra álitlegustu . Þau eru frá þekktum hönnunarmerkjum í eftirfarandi röð : DIOR , VALENTINO og FENDI .diorvalentinofendi


VIVIENNE WESTWOOD á endurkomu á tískuvikunni í París

Tískudívan Vivienne Westwood hafði horfið frá vettvangi tiskusýninga um nokkurt skeið þó hún hafi haldið úti lookbook en nú átti hún og aðstðarmaður hennar og fylginautur Andreas Kronthaler endurkomu á tískuvikunni í París fyrir haust og vetur 2020 - 21 með glæsilegri sýningu á tískupöllunum . Hér má sjá sýnishorn af karlmannatískunni undir hennar merkjum .Vivienne-Westwood-RTW-FW20-ParisVivienne-Westwood-RTW-FW20-Paris


Fyrirsætinn FERNANDO LINDES sýnir haust og vetrarlínu Roberto Cavalli 2020.21

Hér má sjá fyrirsætann FERNANDO LINDES sýna haust og vetrarlinu ROBERTO CAVALLI 2020.21 þar sem junior er tekinn við hönnunninni af öldnum föður .Fernando-Lindez-ROBERTO-CAVALLI-FW20-03Fernando-Lindez-ROBERTO-CAVALLI-FW20


KENZO heldur sínu striki á tískuviku í París

NTC verslunarkeðjan í Reykjavík hefur hætt sölu hátískumerkisins KENZO og hefur nú mest frammi á boðstólum mainstream lágmerkjavöru í verslunum sínum . En KENZO heldur sínu striki með nýjum hönnuði og áKenzoKenzo sýningu þeirra á tískuvikunni í París fyrir haust og vetur 2020 - 21 mátti sjá úrval skjólgóðra yfirhafna í haustið og veturinn komandi . Fór sýningin fram í uppblásinni pulb sem fyllti heilann lystigarð í borginni .


HERRATÍSKA : John Galliano klæðir karlmenn upp í buxnapils

Á sýningu MAISON MARGIELA á tískuviku kvenfatatískunnar í París fyrir haust og vetur 2020.21 en sýningarnar eru gjarnan blandaðar núorðið hafði hönnuðurinn John Galliano klædd karlmennina upp í hnésíð buxnapila einsog sjá má af myndunum sem fylgja . Þessi spánski hönnuður sem varð reyndar að hverfa af vettvangi tískunnar um tíma vegna ósæmandi framkomu hefur lengi hreyft sig á ´ Maison MargielaMaison MargielaMaison Margielaboarder ´ karlmennsku og kvenleika en kemur nú fullskapandi fram með ögrandi nýjung .


Hátískuhönnuðurinn ROLAND MOURET hannar karlmannaklæðnað

ROLAND MOURET er .ekktur fyrir eindæma fágaða hönnunn hátísku - haute couture og hefur vakið ómælda athygli fyrir . Þessi fransmaður hefur nú tekið sig upp frá París og er sestur að í London þar sem hann á Pret a Porter sýningum fyrir haust og vetur 2020.21 kom að þessu sinni fram með karlmannaklæðnað ibland með hönnunn sinni á almennri kventísku . Segir hann að hann sæki innblásturinn við hönnunnn karlmannsfatnaðarins í kvenmannsklæðnað sinn sem eru líkt og ávalar axlir og lausar buxur . Hér sjáum við fáein dæmi um hönnunn hans á karlmannsklæðnaði ; modelinn eru Rory Cooper , Casil Mcarthur og Jonathan Kugel .Roland MouretRoland MouretRoland Mouret


Nýstárleg tískuverslun : KVARTÝRA No49

Að Laugavegur 49 hefur skotið upp kollinum nýstárleg verslun sem býður nokkuð framandi en vandaðann tískufatnað og kallast KVARTÝRA No49 . Eigendur kunu vera íslenskur maður og rússnesk eiginkona hans og er fatnaðurinn sumur frá Ukraínu þar sem mikill metnaður er laggður í hönnunn tískufatnaðar og frá Rússlandi þaðan sem koma margar af þekktustu fyrirsætum heims svosem Sasha Pivovrova . Á fatnaðinn sem er úr vönduðum efnum og vandaðstur að öllum frágangi eru gjarnan rituð skilaboð líkt og ´ freedemokrati ´. Sumt sem kemur frá Ukrainu minnir nokkuð á myndskreytingar hins þekkta belgíska hönnuðar hátískunnar Walter von Beirendock . Walter van BeirendockVerslun sem vert er að líta inná á göngu um Laugaveginn og skoða hvað þar er í boði . Þá rekur verslunin einnig netverslun undir www.kvartyra49.is .


Þekktir leikarar sem sýndu sig í endurnýtingu við Óskarinn

Fáeinir leikarar og verðlaunahafar voru nógu hugdjarfir til að sýna sig í endurnýtingu samkvæmisklæðnaðrins Joaquin PhoenixMargot Robbie/sustainable á rauða dreglinum við afhendingu Óskarsverðlaunanna einsog sjálfur aðalleikarinn JOAQUIN PHOEMIX og ástralska leikkonan MARGOT ROBBIE . Þess má geta í framhjáhlaupi að þessi þekkti karlleikari kom nýlega fram með að hann væri samkynhneigður : Gay .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 488826946 2071075536745819 8544007479712561840 n
  • Versace-Fall-2025-003
  • Versace-Fall-2025-002
  • 518963305 1268467674659841 8638500777535024364 n
  • 520947874 1268467677993174 4262538664044294675 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 30
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 57325

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband