Færsluflokkur: Lífstíll
26.4.2020 | 09:25
Litskrúðugur klæðnaður á karlmanninn í sumarið
Sumarið er gengið í garð og þá er klæða sig uppí liti og fagna sumrinu og sólinni þegar hennar nýtur við . Hér sjáum við fyrirsætann MBAYE NDIAYE frá New York í litskrúðugum klæðnaði . Ljósmyndari er Grant Legan .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2020 | 09:00
FURLA með töskur fyrir herranna
Argentínski fyrirsætinn NICOLAS RIPOLL sýnir okkur hérna hvað ítalska merkið FURLA býður í herratöskum 2020 . Töskur frá Furla hafa verið fáanlegar í versluninni 38 þrep að Laugavegi .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2020 | 13:08
Jakkaföt og herraklæðnaður frá CARL GROSS Black Line : Fæst í KARLMENN
Hér má sjá fyrirsæta að nafni ILAYA KURELOVIC í jakkafötum frá Black Line hins vandaða klæðskeramerkis CARL GROSS . Merkið er þýskt en vinnur meðal annars í samvinnu við hið ítalska hátískumerki ZEGNA og hefur verið í boði í herrafataversluninni KARLMENN á Laugavegi .
Lífstíll | Breytt 20.4.2020 kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2020 | 01:36
Herratíska : MANGO Man 2020
Hér sjáum við hin vel þekkta karlfyrirsæta til margra ára WILL CHALKER sýna okkur hvað MANGO Man býður í herratísku 2020 .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2020 | 08:18
Spáð stuttbuxum á karlmannina með sumrinu
Tímaritið VOUGE Hommes hefur lesið í runway karlmannatískunnar fyrir sumarið 2020 þegar við verðum svo gæfusamir að faraldri fari að létta af heimsbyggðinni og menn að geta gengið um skemmtigarða , torg og götur og spá stuttbuxum . Vonandi verður þess ekki lengi að bíða ; kanski að það sé tími á því að undirbúa sig . Á myndunum má sjá sumar outfit eftirfarandi hönnuða : DRIES VAN NOTEN , ETRO og RAF SIMONS .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2020 | 01:16
VALENTINO með glæsisýningu í París
Eitthvað hefur slegið af vettvangi tískusýninga í háborg tískunnar París en þann 2. mars var stórglæsi sýning VALENTINO fyrir haust og vetur 2021 sem þó einkenndist af látleysi . Svart var sá litur sem einkenndi sýninguna á þessum tímum og minntu margar fyrirsætanna á markgreifa og héldu laglegum töskum í fanginu , en einkennislit merkisins sem sá gamli Valentinu stofnaði og bar uppi rautt vantaði ekki og var einnig einkennandi svo og ljós beige og að lokum litskrúðugir samkvæmiskjólar kvenna .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2020 | 11:09
HERRATÍSKA : Nýtt frá BOSS
Hér má sjá fyrirsætann Mateusz klæðast hvítum tvíhnepptum toxedo jakka úr Sport linu BOSS 2020 í tímariti GQ Mexico . Sumarið framundan og spáin er hvítt í karlmannaklæðnaði . [ BOSS búðin í Kringlunni heldur opnu ]
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2020 | 14:49
Karlmannatíska á tímum plágunnar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2020 | 00:15
Verslanir Rauða Krossins halda úti netverslun
Opið er í verslunum Rauða Krossins á höfuðborgarsvæðinu sem bjóða endurnýttann fatnað og vöru sem hér segir : Mjódd mán. til fimmtud. 12 - 17 , Kringlan mán. til laugard. 12 - 17 , Laugavegur 116 mán. til föstud. 10 - 18 laugard. 12 - 16 . Þá halda verslanir Rauða Krossins úti netverslun þar sem boðin er vara á viðráðanlegu verði og er veffangið : verslun.raudikrossinn.is/product-cate.../endurnyttlif/
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2020 | 00:17
TÍSKA Á TÍMUM HEIMSFARALDURS
Tískuhönnunn á markaði speglar gjarnan andrúmsloft núsins í samfélaginu sem hönnuðir hafa jafnvel spáð fram í tímann . Til dæmis ef marka má sýningar hönnuðarins Giorgio Armani undir eigin merki og sem Emporuo Armani má búast við nokkrum kuldum í Evrópu á næsta vetri . En við skulum skoða hvernig tískan lítur út á tímum þessa heimsfaraldurs sem geisar og líkja mætti við plágur sem herjað hafa með millibili á mannkynið í gegnum aldir . Fyrst er það karlmannaklæðnaður frá hönnuðinum Walter van Beirendonck og svo leðurklæðnaður frá fransk-kínverska hönnuðinum Juun J .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar