Færsluflokkur: Bloggar
28.9.2023 | 19:45
TÍSKA : Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH í auglýsingaherferð Calvin Klein
Hér sjáum við í myndum fyrirsætann LUCKY BLUE SMITH einsog hann birtist í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2023 | 00:27
TÍSKA : Ný hönnunn BANANA REPUBLIC
Peter Do þykir takast vel upp við nýja hönnunn BANANA REPUBLIC . Hér sjáum við fyrirsætann Yuto Ebihara prýða tísku hans fyrir vor og sumar .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2023 | 20:06
Tískuvika : Baksviðs á sýningu DIESEL
Hér sjáum við mynd af hópi fyrirsæta í góðu yfirlæti sem er tekin baksviðs á sýninu DIESEL fyrir vor og sumar 2024 nú á dögunum .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tískuhúsið FERRAGAMO sýndi vor og sumarlínu sína 2024 á tískuvikunni í Mílanó og hér sjáum við nokkrar svipmyndir af karlfyrirsætunum í sýningunni .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2023 | 01:02
KARLMANNATÍSKA : Danska merkið DET BLEV SENT í vor og sumar 2024
Danska merkið DET BLEV SENT kynna nú vor og sumarlínu sína 2024 þar sem þeir hafa í hávegum áhrif Rave senunnar í Berlín á níunda áratugnum . Hér sjáum við sýnishorn af karlmannatísku þeirra .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2023 | 21:26
Herratíska : Fyrirsætinn JONAS GLÖER rokkar á hausttískunni
Hérna sjáum við fyrirsætann JONAS GLÖER einsog hann er myndaður í WSJ tímaritinu þar sem hann rokkar gleitt á haustískunni 2023 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2023 | 21:55
Karlmannatíska : MM6 MAISON MARGIELA í vor og sumar 2024
MAISON MARGIELA MM6 einsog þeir kjósa að kalla sig héldu vel klæðilega sýningu í vor og sumar 2024 á tískuvikunni í Mílanó og hér sjáum við svipmyndir frá sýningunni .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2023 | 21:54
Á herrana : Aðsniðinn jakkaföt
Eitt af því sem er að ganga inn í herratískunni með þessu hausti 2023 eru aðsniðin jakkaföt einsog við sjáum hér í mynd ; svo kæru vinir það er betra að taka sig á í mataræðinu .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2023 | 23:59
TÍSKA : VIVIENNE WESTWOOD í KronKron
Andreas Kronthaler hefur nú tekið við hönnun VIVIENNE WESTWOOD og rakst ég nýverið inn í verslunina KronKron og sá að þar var gott úrval frá labelinu á karlmenn í haust og vetur 2023 2024 .
Bloggar | Breytt 21.9.2023 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2023 | 07:12
KARLMANNATÍSKA : ZARA Man tileinkar haust- og vetrarlínu sína New York
Ljósmyndarinn STEVEN MEISEL hefur myndað fyrirsæta m.a. hinn þekkta Leon Dame í haust- og vetrarlínu ZARA Man 2023 2024 sem er tileinkuð stórborginni New York . Hér sjáum við nokkrar mynda ljæosmyndarans .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 57966
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar