Færsluflokkur: Bloggar

TÍSKA : Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH í auglýsingaherferð Calvin Klein

Hér sjáum við í myndum fyrirsætann LUCKY BLUE SMITH einsog hann birtist í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein .Calvin KleinCalvin Klein


TÍSKA : Ný hönnunn BANANA REPUBLIC

Peter Do þykir takast vel upp við nýja hönnunn BANANA REPUBLIC . Hér sjáum við fyrirsætann Yuto Ebihara prýða tísku hans fyrir vor og sumar .Peter-Do-x-Banana-Republic-Collaboration-Collection-2023-004


Tískuvika : Baksviðs á sýningu DIESEL

Hér sjáum við mynd af hópi fyrirsæta í góðu yfirlæti sem er tekin baksviðs á sýninu DIESEL fyrir vor og sumar 2024 nú á dögunum .Diesel


Hátíska karlmanna : Tískuhúsið FERRAGAMO sýnir vor og sumarlínu sína 2024

Tískuhúsið FERRAGAMO sýndi vor og sumarlínu sína 2024 á tískuvikunni í Mílanó og hér sjáum við nokkrar svipmyndir af karlfyrirsætunum í sýningunni .FerragamoFerragamoFerragamo


KARLMANNATÍSKA : Danska merkið DET BLEV SENT í vor og sumar 2024

Danska merkið DET BLEV SENT kynna nú vor og sumarlínu sína 2024 þar sem þeir hafa í hávegum áhrif Rave senunnar í Berlín á níunda áratugnum . Hér sjáum við sýnishorn af karlmannatísku þeirra .Det-Blev-SentDet-Blev-SentDet-Blev-Sent


Herratíska : Fyrirsætinn JONAS GLÖER rokkar á hausttískunni

Hérna sjáum við fyrirsætann JONAS GLÖER einsog hann er myndaður í WSJ tímaritinu þar sem hann rokkar gleitt á haustískunni 2023 .Jonas-Gloer-2023-Editorial-WSJ-MagazineJonas-Gloer-2023-Editorial-WSJ-MagazineJonas-Gloer-2023-Editorial-WSJ-Magazine


Karlmannatíska : MM6 MAISON MARGIELA í vor og sumar 2024

MAISON MARGIELA MM6 einsog þeir kjósa að kalla sig héldu vel klæðilega sýningu í vor og sumar 2024 á tískuvikunni í Mílanó og hér sjáum við svipmyndir frá sýningunni .MM6 Maison MargielaMM6 Maison Margiela


Á herrana : Aðsniðinn jakkaföt

herraEitt af því sem er að ganga inn í herratískunni með þessu hausti 2023 eru aðsniðin jakkaföt einsog við sjáum hér í mynd ; svo kæru vinir það er betra að taka sig á í mataræðinu .


TÍSKA : VIVIENNE WESTWOOD í KronKron

Vivienne Westwood ManAndreas Kronthaler hefur nú tekið við hönnun VIVIENNE WESTWOOD og rakst ég nýverið inn í verslunina KronKron og sá að þar var gott úrval frá labelinu á karlmenn í haust og vetur 2023 2024 .


KARLMANNATÍSKA : ZARA Man tileinkar haust- og vetrarlínu sína New York

Ljósmyndarinn STEVEN MEISEL hefur myndað fyrirsæta m.a. hinn þekkta Leon Dame í haust- og vetrarlínu ZARA Man 2023 2024 sem er tileinkuð stórborginni New York . Hér sjáum við nokkrar myndZara-Steven-Meisel-New-YorkZara-Steven-Meisel-New-YorkZara-Steven-Meisel-New-Yorka ljæosmyndarans .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 57966

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband