Færsluflokkur: Bloggar

Herratíska : BURBERRY sýnir vor og sumarlínu sína 2024

Hönnuður BURBERRY Daniel Lee sýndi nú á dögunum vor og sumarlínuna 2024 . Hér sjáum við svipmyndir frá sýningunni .BURBERRY-SS24BURBERRY-SS24


Herratíska frá hátískuhúsinu BALMAIN í París

Hér sjáum við hvað hátískuhúsið BALMAIN í París býður af samkvæmisklæðnaði á herra með haustinu 2023 . Klárir í hátíð .BalmainBalmainBalmain


Herratíska : Polo Originals 2023 2024

Hérna sjáum við aldinn fyrirsæta i auglýsingaherferð Polo Originals fyrir haustið og veturinn 2023 2024 .Polo-Originals-Fall-Winter-2023-Campaign


Karlmannatíska : Ævintýratungl

Hérna sjáum við fyrirsæta í sýningu ETRO fyrir vor og sumar 2024 sem prýðir í myndskreytingu á klæðnaði ævintýratungli .EtroEtro


TÍSKA : SISLEY í haustið 2023

Fyrirsætinn LUKA ISAAC er fyrirmynd SISLEY í auglýsingaherferð fyri haustið 2023 og hér sjáum við hann ásamt lagskonu við herragarð hins evrópska aðals .SISLEY-FW23SISLEY-FW23


HERRATÍSKA : ZEGNA og The Elder Statesman í haustið 2023

Leikarinn Daniel Bruhl sýnir okkur hérna haustisku ZEGNA og The Elder Statesman herferð þeirra 2023 .Daniel-Bruhl-Zegna-The-Elder-Statesman-Fall-Winter-2023-Campaign-001


KARLMANNATÍSKA : BARBOUR hefur í hávegum skoskar hefðir

BARBOUR kynnir nú haust og vetrartísku karlmanna 2023 2024 ; en þetta label hefur í havegum skoskar hefðir . Barbour er eitt af því sem verslun Kormáks & Skjaldar hefur boðið . Nú er Laugavegurinn við Hlemm að verða vistvænt svæði og því tilvalið að ganga laugaveginn en þar eru góðar og vandaðar verslanir Barbour-Fall-Winter-2023með gott úrval .


Tíska : Karlfyrirsæti í myndaþætti sem sækir innblástur til kvikmyndarinnar AMERICAN PSYCHO

Hér má sjá fyrirsætann Parker van Noord í myndaþætti í tímaritinu VMAN sem sækir innblástur til kvikmynarinnar AMERICAN PSYCHO . Fyrirsætan klæðist hátísku karlmanna .Parker-van-Noord-VMAN-2023-EditorialParker-van-Noord-VMAN-2023-Editorial


TÍSKA : BAYMEN auglýsingaherferð líkt og portrait af fyrirsæta

Hér sjáum við mynd úr auglýsingaherferð BAYMEN fyrir haust og vetur 2023 2024 sem er líkt og portrait af fyrirsæta . Bundnir hálsklútar sem við höfum kynnt hér í blogginu virðaBeymen-Fall-Winter-2023-Campaignst vera að gera sig núna .


Tíska : Herraklæðnaður frá PRADA

Hérna sjáum við karlmann klæddann upp í casual herraklæðnað frá PRADA í haustiðPrada 2023 .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 57979

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband