Færsluflokkur: Bloggar
6.10.2023 | 19:49
Herratíska : Norrænn vetur hjá BRUNELLO CUCINELLI
Það er norrænn vetur hjá ítalska herramerkinu BRUNELLO CUCINELLI og hér sjáum við fyrirsætann Tony Thornburg klæðast vetrarklæðnaði þeirra en peysan er frá brandinu OPERA .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má sjá fyrirsætann LEON DAME standa fyrir í herferð fyrir haust og vetrartísku CORNELIANI 2023 og 2024 sem er klæðilegur að vanda . Herragarðurinn hefur boðið uppá sérsaum af Corneliani .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2023 | 11:56
KARLMANNATÍSKA : Kominn tími á húfur
Þó veður sé fallegt þessa dagana á höfuðborgarsvæðinu þá fer að verða nokkuð andkalt með dögunum og því mætti segja að tími fari að verða kominn á að vera með húfu . Hér sjáum við ungann mann með fallega húfu úr ull og mohair frá ACNE Studio . Það getur verið skemmtilegt að brjóta upp einsleitni í klæðaburði með því að vera með húfu í lit .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2023 | 23:29
Karlmannatíska : JOHN VARVATOS í haustið og veturinn
JOHN VARVATOS er bandarískur hönnuður sem hefur verið í hópi hátískuhönnuða og hannar með nokkuð sígildum karlmannahætti svona örlítið kúreka kult . Hér sjáum við hvað hann hegur að bjóða með hausti og vetri af vönduðum fatnaði .Fyrirsætar eru Finnlay Davis og Axel Hermann .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2023 | 07:56
Tískuvika í París : ANN DEMEULEMEESTER vor og sumar 2024 á karlmenn
ANN DEMEULEMEESTER er einstök hönnunn og sýndu nú vor og sumartíska sína 2024 á tískuviku í París . Meðal fyrirsæta í sýningunni var Leon Dame sem við sjáum hér í mynd .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2023 | 19:52
Tískuvika : PHILIP PLEIN í vor og sumar 2024
Spútnikinn PHILIP PLEIN hefur ekki svikið tískuvikuna í Mílanó og sýnir nú vor og sumarlínu sína 2024 sem sækir innblástur í áttunda áratuginn ; glorius times . Hér sjáum við fyrirsæta í sýningu hans .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2023 | 22:06
Frá tískuviku í Mílanó : VERSACE vor og sumar 2024
VERSACE sýndi á tískuvikunni í Mílanó vor og sumarlínu sína 2024 og sækja þeir nú fígúrurnar nokkuð til upphaf tískuhússins 1982 en þó sérstaklega í hönnunina síðan á sýningum 1995 þegar sjötti áratugurinn var í upphafningu og vakti bjartsýni .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2023 | 19:52
Sir HENNING POLD á endurkomu á sviði
BELLAMI er tónlistarprojekt í Danmörku sem coverar lög Kim Larsen og hafa þeir spilað vítt og breitt um eyjarnar og Jótland við fádæma undirtektir . Henning Pold var áður bassaleikari með trúbadornum og kom hann nú fram öðru sinni sem gestur með hljómsveitinni í Kaupmannahöfn ; og sjáum við hann hér á sviði með þeim .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2023 | 09:29
Tíska ungmenna : American street style
Hérna sjáum við nokkur afbrigði skater tískunnar sem mætti kalla American street style svo sem boli , cargo buxur , hettupeysur og eru við hæfi ungra manna í götuíþróttum .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2023 | 19:45
TÍSKA : Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH í auglýsingaherferð Calvin Klein
Hér sjáum við í myndum fyrirsætann LUCKY BLUE SMITH einsog hann birtist í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar