Færsluflokkur: Bloggar
15.10.2023 | 01:37
Herratíska : SUIT UP haustið 2023
Her sjáum við hvað hinir Reykvísku SUIT UP bjóða meðal annars í haustið 2023 . Vandaður klæðskurður þetta .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2023 | 20:02
KARLMANNATÍSKA : Auglýsingaherferð HERMÉS fyrir haustið 2023
Hérna sjáum við mynd af karlmodeli einsog hann kemur fyrir í auglýsingaherferð HERMÉS fyrir haustið 2023 . Hann er líkt og model í mynd .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2023 | 02:38
Karlmannatíska : Hátískuhúsið BALMAIN vor og sumar 2024
Hönnuðurinn Oliver Roustig hannar í tímalausum stíl er hann sýnir vor og sumarlínu BALMAIN 2024 . Hér sjáum við sýnishorn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2023 | 13:52
Skart fyrir karlmenn
Hér sjáum við karlmann bera fallegt skart frá DAVID YURMAN . Ýmist skart geta karlmenn borið vel og verið tilbrigði við hversdagsleika .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2023 | 00:00
Herratíska : TOMMY HILFIGER kynnir hausttísku sína 2023
TOMMY HILFIGER kynnir nú haustísku sína 2023 og hér má sjá myndir af fyrirsæta sem klæðist þeirri tísku frá hans brandi . KÚLTUR Menn bjóða Tommy Hilfiger í verslun sinni .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2023 | 11:52
TÍSKA : MARC O´POLO í haust og vetur 2023 2024
Hinir sænsku MARC O´POLO hafa útiveru í heiðri er þeir kynna haust og vetrarfatnað sinn að norrænum hætti . Sérverslun með þetta merki er að finna í Kringlunni .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2023 | 19:58
KARLMANNATÍSKA : Fyrirsætinn SIMON NESSMAN kynnir vetrarúlpu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2023 | 19:51
Herratíska : BOSS haust og vetur 2023 2024
BOSS hélt nýverið sýningu á haust og vetrartísku sinni 2023 2024 og hér sjáum við brot a því sem þar var frammi til sýnis . Fyrirsætar eru meðal annarra Mads Lauritsen og Mark Vanderloo .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2023 | 19:54
Karlmannatíska : Skóhönnuðurinn JIMMY CHOO haustið 2023
Hér sjáum við fyrirsætann Charlie Florence sem er andlit skóhönnuðarins JIMMY CHOO fyrir haustið 2023 íklæddann skóm frá honum . Þessi skóhönnuður er einn sá þekktasti í heimi tískunnar .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2023 | 19:47
Karlmannatíska : WAX London haust og vetur 2023 2024
Hérna sjáum við fyrirsæta klæddann upp í haust og vetrartísku merkisins WAX London . Einfalt en klæðilegt og solid .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar