Færsluflokkur: Bloggar
22.10.2023 | 14:10
Karlmannatíska : CALVIN KLEIN Denim haustið 2023
Hér sjáum við tvo kóreanska fyrirsæta syna okkur hvað CALVIN KLEIN býður í Denim með haustinu 2023 . Verslunin Sautján hefur alla jafna gott úrval af Calvin Klein .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2023 | 05:45
Karlmannatíska : DIOR denim
Denim eða gallabuxnaefni hefur unnið sér sess í fataiðnaði og nú hafa tískuhúsin tekið við . Kim Jones hönnuður DIOR kynnir nú denim með sinni tísku og hér sjáum við nokkuð af því .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2023 | 00:21
HERRATÍSKA : AMI frá París í haust og vetur 2023 2024
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2023 | 12:23
Jólapeysur á herrana
Nú fara hátíðir senn að nálgast og vilja margir sýna fögnuð um það leyti . Illustreraðar jólapeysur er eitt af því sem sumir kjósa að klæðast og sýna af sér gleðina og hér sjáum við dæmi um karlmannapeysur fyrir jólin meðal annarra er fyrirsætinn færeyski Jegor Venned einn sem klæðist slíkri . Rauðakrossbúðirnar er gjarnan með skemmtilegar jólapeysur á herrana og vrðið hagstætt .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2023 | 19:52
Herratíska : Ungmodel myndaður
Hérna sjáum við hvernig ljósmyndarinn Elvis de Rivero hefur myndað ungmodelið Lucas Tornquist og tekur hann sig einstaklega vel út .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2023 | 19:55
Karlmannatíska : ZARA í haustið 2023
ZARA kynnir nú haust og vetrartísku sína 2023 2024 og er það mikið í dökku denim með yfirbragði vinnufatnaðar en þó ljóst íbland . Hérna sjáum við sýnishorn af hausttísku Zara .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2023 | 11:56
Góðir skór á karlmenn
Skóverslun STEINAR WAAGE hefur nú fengið nýja sendingu af vönduðum karlmannaskóm . Þeir bjóða meðal annars ítölsk merki , Lloyd og hafa að auki verið með skó frá Calvin Klein .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2023 | 19:56
Vinsæll herrailmur frá DIOR
SAUVAGE er herrailmur frá DIOR sem nýtur vinsælda hjá karlmönnum sem vilja bjóða af sér þokka . Hæfir vel í hátíðarnar .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2023 | 03:42
KARLMANNATÍSKA : COS ´ In the City ´ haustið 2023
Fyrirsætinn LIAM KELLY kynnir fyrir okkur haustlínu COS 2023 sem kallast ´In the City ´ og sýnir karlmanninn klæddann í borgarlandslagi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2023 | 23:58
Karlmannatíska : ABERCROBIE & FITCH í haustið
Bloggar | Breytt 16.10.2023 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 57957
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar