Færsluflokkur: Bloggar

TÍSKA : Rúllukragapeysur að gera sig hjá karlmönnum

Nú eru rúllukragapeysur hæst móðins hjá karlmönnum einsog við jakka og yfirhafnir og hér sjáum við hvernig þær taka sig út . Fyrst er HM-Regular-fit-Turtleneck-Sweater-MenREISS-Workwear-Men-Fall-2023Jack-Victor-Evening-Wear-Fall-Winterþað outfit til útivistar frá H&M . þá peysa við jakkaföt ftra REISS og að lokum rúllukragapeysa við samkvæmisjakka frá Jack Victor .


Karlmannatíska : PEPE JEANS í haustið 2023

Hérna sjáum við fyrirsætann Luc Defont-Saviard klæddann upp í hausttísku PEPE JEANS 2023 .Pepe-Jeans-Fall-Winter-2023-Campaign


Klæðnaður karlmanna í veturinn

Hér sjáum við dæmi um hvernig karlmenn klæðast í vetrinum . Fyrst er það fyrirsætinn Jegor Venned sem klæðist jakkafötum með vesti frá Ralph Lauren , þRalph-Lauren-Purple-Label-Gregory-Hand-tailored-Wool-3-piece-SuitGap-Recycled-Wool-Topcoat-MenCarhartt-Wip-Black-Leather-Gloves-Men-Vitkac-e1698527435997á ljós frakki æur endurunninni ull frá GAP og að lokum vetrarklæðnaður frá CARHARTT


VERSACE klæðir herrann í Hátíðina

Hérna sjáum við hvernig VERSACE sem eru sannir meistarar í klæðskurði gera harrann klárann í hátíðina í fallega litum jakkafötum . Gerir nokkur betur .Versace-Fall-Winter-2023


HERRATÍSKA . MONCLER kynnir vetrarfatnað 2023 2024

Hinir frönsku MONCLER sem eru þekktir fyrir vandaðasta fatnað hafa nú tekið upp samstarf við hina bandarísku Palm Angels . Samvinnaþessi byrjaði á Courtesy-of-MonclerCourtesy-of-MonclerLondon Fashion Week 2023 en hönnuður er Fransesco Ragazzi .


Hátíðarklæðnaður á karlmenn

Það gæti verið kominn tími á að undirbúa sig fyrir hátíðar og hér sjáum við nokkur dæmi um hátíðsrbúning karlmanna . Velour jakki er frá REISS en glitter jakki er frá Nordström .REISS-Turquoise-Slim-fit-Velvet-Single-breasted-Blazer-MenSkinny-fit-Tuxedo-Jacket-Gold-Accent-ASOS-Design-NordstromSuitsupply-Dark-Grey-Birds-Eye-Havana-Suit


Herratíska : Fyrirsætinn LEON DAME sýnir JIL SANDER vor og sumar 2024

Hér sjáum við frá sýningu JIL SANDER fyrir vor og sumar 2024 hjá karlmönnum og má þar meðal annJIL-SANDER-SS24JIL-SANDER-SS24arra sjá fyrirsætann LEON DAME .


STREET STYLE á tískuviku í Shanghai

Hérna má ShanghaiShanghaiShanghaisjá dæmi um hverju karlmenn klæðast á götunni við tískuvikuna í Shanghai .


Karlmannatíska : Vetrarklæðnaður frá LOUIS VUITTON

Hérna sjáum við hvað LOUIS VUITTON býður af vetrarklæðnaði í veturinn 2023 2024 .Louis VuittonLouis VuittonLouis Vuitton


Hlífðarfatnaður : STONE ISLAND klæða í kulda

STONE ISLAND hafa nú sett á markað hlífðarfatnað sem er ætlað að klæða í kulda . Sækir höStone-Island-Marina-Fall-Winter-2023-Collection-002nnuninn fyrirmynd í fatnað pólfara 1920 og er líningar vel þéttar með gúmmíi .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 57957

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband