Færsluflokkur: Bloggar
1.5.2024 | 09:21
Tíska : Handtöskur frá Berlín
UCON ACROBATICS er Berlínar-merki sem hefur tekið upp samvinnu við þrívíddarhönnuðinn Manuel Carvalho sem vill fá fólk til að hugsa öðruvísi en vani er og hefur hannað töskur sem við sjáum fyrirsæta bera hér .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2024 | 10:12
Götutíska : Streetwear
Götutískan hjá ungmennum fer að marka sig með komandi sumri og hér sjáum við fáein dæmi um streetwear . Sneakers spila að sjálfsögðu stórt hlutverk . Meðal annars má sjá LACOSTE .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2024 | 03:03
Karlmaður klæðist góðum jakkafötum
Verslunarkeðjan HARRODS býður þekktustu merki í karlmannaklæðnaði og hér sjáum við breska fyrirsætann Harry Gozzett prýða góðum jakkafötum sem þeir hafa í boði t.d. tvíhnepptum fötum .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2024 | 10:02
TÍSKA : Norrænn elegans hjá FILIPPA K. á karlmennina
Hin sænska FILLPPA K. kynnir nú sumartísku sína 2024 á karlmenn og er það kallaður norrænn elegans . Fyrirsæti er Eric van Gils .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2024 | 10:13
Karlmannatíska : Gult með hækkandi sól
Nú er sumardagurinnn fyrsti genginn um garð og sól fer að hækka á lofti . Þá er kanski ekki úr vegi að klæðast björtum litum sem boða vorkomuna líkt og grænu eða þá gulu einsog þessi fyrirsæti hér .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2024 | 10:13
Tíska : ZARA á karlmennina í sumarið 2024
ZARA sýnir nú sumartísku sína á karlmenn 2024 sem er sögð fyrir vinnandi fagmenn . Meðal fyrirsæta er Fransisco Henriques .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2024 | 09:55
Herratíska : Tískuhúsið FERRAGAMO startar í haustið 2024
Hönnuður FERRAGAMO Maximillin Davis hefur nú startað Pre Fall fyrir haustið 2024 sem er stílhreinn stæll og sem aldrei ljúki sumri . Fyrirsæti er Lucas Lemaire .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2024 | 01:00
HERRATÍSKA : BRUNELLO CUCINELLI í sumarið 2024
BRUNELLO CUCINELLI klæðir upp á afslappaðann en munaðarfullann hátt í sumarið 2024 og það er fyrirsætinn Lucky Blue Smith sem stendur fyrir .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2024 | 09:29
Herratíska : SCHUMACHER kynnir línuna FADE í haustið 2024
SCHUMACHER er vandað uniq merki sem kynnir nú línu í haustið 2024 sem þeir kalla FADE . Hér sjáum við sýnishorn af þeim .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2024 | 09:45
TÍSKA : Leikarinn ROBERT PATTINSON fyrirsæta hjá DIOR
Hönnuðurinn KIM JONES hefur fengið leikarann ROBERT PATTINSON til að vera fyrirsæta í nýrri herferð DIOR Icons Collection vorið 2024 . Hér sjáum við sýnishorn af herferðinni . Vill svo til að Robert á sama afmælisdag og Helgi Ásmundsson þann 13. mai .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 57897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar