Færsluflokkur: Bloggar

HERRATÍSKA : POLO frá Ralph Lauren í sumarið 2024

Kynning Ralph Lauren á sumartísku POLO 2024 er mynduð í París með yfirbragði borgarinnar . Parisian flair .Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-021Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-030Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-032


Herratíska : Nýtt hjá versluninni KARLMENN

Hér sjáum við nýtt frá merkinu BORN WITH APPETITE sem herrafataverslunin KARLMENN Laugavegi er að bjóða . NEW FASHION - NEW STYLE .437574731_1201480957863841_3328566106316033807_n437147528_1201480844530519_6142304623429908072_n


Herratíska : Gamalreyndur fyrirsæti stendur fyrir

WILL CHALKER er gamalreyndur fyrirsæti og hér sjáum við hvar hann stendur fyrir í tímaritinu L´OFFICIEL HOMMES Italia .Will-Chalker-LOfficiel-Hommes-Italia-2024-005Will-Chalker-LOfficiel-Hommes-Italia-2024-015


Karlmannatíska : MYTHERESA í vorið 2024

Hérna sjáum við fyrirsætann George Barnett sýna MYTHERESA í vorið 2024 . Nokkuð frumlegt merki það .Mytheresa-001


HERRATÍSKA : RALPH LAUREN PURPLE LABEL munaðarfullur fatnaður á herra

RALPH LAUREN kynnir nú PURPLE LABEL í vorið og sumarið 2024 sem er munaðarfullur fatnaður á herra úr vandaðasta tekstíl . Jafnt fyrir unga sem aldna .Ralph-Lauren-Purple-Label-Spring-2024-18Ralph-Lauren-Purple-Label-Spring-2024-012Ralph-Lauren-Purple-Label-Spring-2024-003


Herratíska : CLÉMENT CHABERNAUD sýnir VINCE í sumarið 2024

Það er áreynslulaus en vandaður fatnaður sem VINCE býður í sumarið 2024 með fyrirsætanum Clément Chabernaud .Vince-Spring-2024-Campaign-005Vince-Spring-2024-Campaign-007


TÍSKA : Fyrirsæti klæðist sumrklæðnaði

Hér sjáum við fyrirsætann Eliott Mahaut klæðast léttum sumarklæðnaði . Um ljósmyndun sá Stefano Sciuto .434759637_1038599731027115_6871689201943689924_n


Herratíska : Fyrirsætinn Leon Dame vel klæddur

Hér sjáum við fyrirsætann Leon Dame klæddann upp í frakka ;435700104_18435094777061769_4770304732573296381_n en ennþá viðrar nokkuð um landann og betra að vera vel klæddur .


TÍSKA : Fyrirsætinn Lucky Blue Smith klæddur til brúðkaups

Hér sjáum við fyrirsætann Lucky Blue Smith klæddann upp í hvít jakkaföt sem hæfir brúðkaupi .Wedding-02 

 


Tíska : KENZO í samvinnu við japanska listamenn

KENZO hefur verið í samvinnu við japanska listamanninn Nigo og merkið VERDY um litapalíettu á fatnaði sínum og sý©-KENZO-x-VERDY-COLORS-SS24-12©-KENZO-x-VERDY-COLORS-SS24-9na nú meðal annars nýja sneakers PACE .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 57906

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband