Færsluflokkur: Bloggar
13.5.2024 | 13:08
Tíska : LEVI´S í samvinnu við listamann
Gallabuxnaframleiðandinn LEVI´S hefur tekið upp samvinnu við listamanninn ERL um hönnun á nýrri línu og hér sjáum við hvernig það lítur út að hluta .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2024 | 10:41
Karlmannatíska : Fyrirsætinn SIMON NESSMAN klæddur ZARA Classic
Þetta virðist ósköp casual klæðnaður en kallast ZARA Classic 2024 og er það kanadíski fyrirsætinn Simon Nessman sem stendur fyrir .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2024 | 09:27
TÍSKA : Ungur maður klæðist PRADA á MET Gala
Hann er ambassador PRADA hann Troye Sivans á hátíðinni MET Gala 2024 . Hér sjáum við hann við tækifærið .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2024 | 16:09
Prúðbúnir herrar á MET Gala
MET Gala er einn hápúnktur tískuheimsins með temaið að þessu sinn ´ Garden of Time ´ og hér sjáum við nokkra prúðbúna herra við það tækifæri . Sá með höfuðfatið er BAD BUNNY klæddur Maison Margiela .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2024 | 09:43
VERSACE með nýja línu hágæða úra
Hér sjáum við slóvaska fyrirsætann Filip Hrivnak kynna nýja línu VERSACE hágæða úra Chrono Master . Sjálfsagt kosta úrin skildinginn .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2024 | 09:15
TÍSKA : Fyrirsætinn KIT BUTLER stendur fyrir hjá ZARA Man
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2024 | 09:13
Herratíska : EMPORIO ARMANI við ólík tækifæri
EMPORIO ARMANI hentar jafn vel tíðarandanum sem við ólík tækifæri og hér sjáum við dæmi um þá og vor og sumartísku þeirra 2024 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2024 | 09:17
Þegar kemur að útskrift : Herraklæðnaður
Þegar kemur að útskrift má ýmist klæða sig upp á hefðbundinn hátt í jakkaföt sem vani er eða vera slakur og óhefðbundinn í góðri skyrtu við peysu með V hálsmáli og góðum skóm við einsog við sjáum hér .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2024 | 09:12
Herratíska : Elegant jakkaföt frá BURBERRY
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2024 | 09:21
Tíska : Handtöskur frá Berlín
UCON ACROBATICS er Berlínar-merki sem hefur tekið upp samvinnu við þrívíddarhönnuðinn Manuel Carvalho sem vill fá fólk til að hugsa öðruvísi en vani er og hefur hannað töskur sem við sjáum fyrirsæta bera hér .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar