Færsluflokkur: Bloggar

Fyrir karlmenn : Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir hausttísku 2024

Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sitja fyrir í hausttískunni 2024 frá merkinu MADEWELL . Sígildur og herralegur klæðnaður .Madewell-Fall-2024-Men-003Madewell-Fall-2024-Men-005


Karlmannatíska : Yfirhafnir í vetrarmánuðina

Það fer að líða að vetrarmánuðum og þá er tími að huga að góðum yfirhöfnum . Hér sjáum við dæmi um yfirhafnir karlmanna : fyrst er það úlpa frá WOOLRICH , Þá jakki frá TED BAKER og loks frakki frá REISS .Down-Puffer-Coat-Parka-Men-WoolrichPea-Coat-Navy-Men-Ted-Baker-LondonCoat-Men-Single-breasted-Reiss


TÍSKA : Karlmannabolir / T-shirts einsog þeir gerast í dag

Hérna sjáum við dæmi um karlmannaboli / T-shirts einsog þeir gerast í dag með hálfsíðum ermum .Everlane-Premium-Weight-CrewCDLP-Heavyweight-T-Shirt-Black


TÍSKA : Klæðileg jakkaföt á herra ; klár í hátíð

Hérna sjáum við ungann mann klæðast jakkafötum frá KENNETH COLE ; næsta klár í hátíð .Mens-Suit-Styles-Slim-Fit-Kenneth-Cole-Reaction-Ready-Flex


Frumleg tískuhönnunn á karlmenn : ANN DEMEUELMEESTER

Hérna sjáum við hönnunn ANN DEMEULMEESTER á tískuviku í París fyrir vor og sumar 2025 .461501821_18459870331055372_2081528418899154560_n461664539_18459870298055372_2210763276094353055_n


Tíska : Þekktur fyrirsæti baksviðs á tískuviku

Hér sjáum við einn þekktasta fyrirsætann í dag sem er frá Kóreu baksviðs við sýningu VETEMETS fyrir vor og sumar 2025 DSC_7053


Herratíska : VERSACE í vor og sumar 2025 með bjartsýni

Donatella Versace segir veröldina myrkvaða og þessvegna hafi hún viljað færa upp bjartsýni og gleði og haft það að leiðarljósi er hún hannaði vor og sumarlínuna 2025 hjá VERSACE . Hér sjáum við nokkur sýnishorn .Versace-Spring-Summer-2025-Collection-002Versace-Spring-Summer-2025-Collection-011Versace-Spring-Summer-2025-Collection-018


Karlmannatíska : DIESEL í vor og sumar 2025

GLENN MARTENS hönnuður DIESEL sýndi á dögunum í Mílanó vor og sumartísku þeirra 2025 og hér sjáum við frá sýningunni . Augu fyrirsætanna lýstu líkt og í geimverum og þykir hönnuðurinn framsækinn í sköpun sinni .©-Diesel-45©-Diesel-42


TÍSKA : Rautt bindi fyrir karlmenn

Hérna má sjá fyrirsæta í sýningu BOTTEGA VENETA fyrir vor og sumar 2025 sem ber rautt bindi . Það stríðir á móti straumnum .461337188_8391651414257554_1893565211924963997_nx461231091_8391649604257735_3445452115117642864_ny


Karlmannatíska : CLUB MONACO klæðir í haustið 2024

Hérna sjáum við hvernig CLUB MONACO klæðir karlmanninn í haustið 2024 .Club-Monaco-Fall-2024-008Club-Monaco-Fall-2024-003


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-003
  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-004
  • Mytheresa-2024-AMI-Coat-Dries-Van-Noten-Shirt
  • Mytheresa-Fall-Winter-2024-006
  • Wallpaper-Fashion-Editorial-2024-Hermes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 22
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 53782

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband