Færsluflokkur: Bloggar

PRADA á tískuviku í Mílanó

Hér sjáum við myndir frá sýningu PRADA fyrir vor og sumar 2026 á tískuviku herra í Mílanó . Nokkuð var um létta frakka í sýningunni .509441088_1299876501707087_5374284842808535051_n509420440_1299876281707109_6111861415751638162_n510435625_1299875718373832_4440101059878031482_n


Frá tískuviku herra í Mílanó

Hérna sjáum við svipmyndir frá tískuviku herra í Mílanó fyrir vor og sumar 2026 . Fyrst er  DOLCE og GABBANA en seinna502605267_18508974295007542_2047044297855190013_n511273966_18508974298007542_7582789607527536927_n fer PAUL SMITH .


Tíska : PITTI UOMO komið í gang í Flórens

PITTI UOMO sem er kaupstefna og er venjulega forveri tískuvikunnar og er nú í fullum gangi í Flórens 506386196_18406131238128539_7158916664856817698_nsem þýðir að tískuvikan fyrir vor og sumar 2026 er að fara af stað í Mílanó .


Fullorðinn herramaður klæðist í tískunni

Hérna sjáum við fullorðinn herramann klæddann samkvæmt tískunni .503744617_18509997145055372_6817108149924870057_n509264192_18509997166055372_8602397541950495384_n


Tíska : GUCCI fagnar degi föðursins

Hér sjáum við fyrirsætann Matthias Lauridsen ásamt syni sínum þar sem GUCCI fagnar degi föðursins.Gucci-Together-Fathers-Day-Campaign-2025-006


Herratíska : SAINT LAURENT með haustinu 2025

Hér sjáum við eitthvað af því sem SAINT LAURENT býður með haustinu 2025 .506263751_1384186056468479_2915580922205997406_n


Herratíska : J.CREW með fyrirsætanum Kit Butler

Hér sjáum við fyrirsætann Kit Butler sýna J.CREW í júnímánuði 2025 .JCrew-Summer-2025-004


Tíska : J.W. Anderson tekur við hönnunn DIOR Men

505580049_10037245283031484_5551554995945338758_nHinn Írski J.W. Anderson hefur getið sér gott orð sem hönnuður og hefur nú verið ráðinn sem listrænn stjórnandi DIOR Men . Það verður spennandi að sjá hvernig honum reiðir af .


Tíska : Hátíðarklæðnaður fyrir þá yngri

BOSS Baby Brody kallast þetta sem er hátíðarklæðnaður fyrir þá yngri .505410519_1099216748684347_3017357483395885795_n


Herratíska : BRUNELLO CUCINELLI um hásumar

Fyrstur er það furirsætinn Francisco Henriques sem klæðist Brunello Cucinelli af afslöppuðum stæl í Ítölsku sumri . Og í framhaldinu klassískur stíll þeirra .Brunello-Cucinelli-High-Summer-2025-004Brunello-Cucinelli-High-Summer-2025-003Brunello-Cucinelli-High-Summer-2025-001


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n
  • 529979118 24250120354650739 3596430347853501067 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 57771

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband