Færsluflokkur: Bloggar
24.10.2024 | 14:36
Tíska : Endurnýting er möguleiki í klæðaburði
Endurnýting er möguleiki þegar kemur að klæðaburði og núorðið eru víða verslanir og markaðir sem versla með notuð föt jafnvel vönduðustu merkjavöru . Þá er gott að skila því sem þú ert hættur að nota þar sem það nýtist . Allt gengur þetta í tískuna aftur .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2024 | 09:27
Karlmannaklæðnaður : Tími kominn á góðar peysur
Nú er tími kominn á góðar peysur í karlmannaklæðnaði . Þessi ágæta peysa sem við sjáum hér er fáanleg í Herrafataverslun KARLMENN em þar sem og víðar er gott úrval af peysum .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2024 | 10:21
Umhverfisvernd - Framtíð barna okkar
Að skila náttúrunni hreinni og ómengaðri í hendur barna okkar og afkomenda er ábyrgðarhluti . Það er tækifæri til að styðja við umhverfisvernd í næstu kosningum og skora ég á hvern mann að styðja við framtíð barna sinna .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2024 | 10:15
Karlmannatíska : Fyrirsætinn DAVID GANDY í tækifæris vetrarklæðnaði
DAVID GANDY er gamalreyndur fyrirsæti sem hóf feril sinn með því að vinna modelkeppni í Bretlandi og hér sjáum við hann í góðum ullarfrakka og tækifæris vetrarklæðnaði einsog hann birtist í tímaritinu L´OFFICIEL Hommes .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2024 | 09:21
Herratíska : Líður að hátíð
Það líður að hátíð og hér sjáum við tvo hátíðarklæðnaði herra sem eru vel við hæfi . Það gæti verið skynsamlegt að vera tímanlega með að huga að jólafötunum .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2024 | 12:43
Herratíska : THEORY í haustið 2024 með fyrirsætanum Alexandre Cunha
Hérna sjáum við fyrirsætann Alexandre Cunha klæðast haustískunni 2024 frá merkinu THEORY sem er þekkt fyrir vandaðann herrafatnað .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2024 | 14:34
Karlmannatíska : Fyrirsætinn ALEXANDRE CUNHA í umhverfinu utandyra
Hérna sjáum við fyrirsætann ALEXANDRE CUNHA einsog hann birtist í tímaritinu Esquire klæddann upp í náttúrulegu umhverfi utandyra .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2024 | 13:17
Herratíska : LACOSTE í vor og sumar 2025
LACOSTE sækir innblástur í baðfatatískuna allt aftur til 1920 frá tíma stofnandans Rene Lacoste er þeir kynna vor og sumartískuna 1925 . Hér sjáum við frá sýningu þeirra .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2024 | 13:03
TÍSKA : Karlmannafrakkar í haustið 2024
Með hausti er líður að vetri koma frakkar sér vel í ólíkinda veðrabrigðum . Hér sjáum við fyrst frakka frá FURSAC og svo er það fyrirsætinn Eric van Gils í frakka frá MANGO .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2024 | 09:27
Fyrir karlmenn : Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir hausttísku 2024
Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sitja fyrir í hausttískunni 2024 frá merkinu MADEWELL . Sígildur og herralegur klæðnaður .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 53765
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar