Færsluflokkur: Bloggar

Tíska : Endurnýting er möguleiki í klæðaburði

Endurnýting er möguleiki þegar kemur að klæðaburði og núor464277263_18426885154077781_2929160773845744870_nðið eru víða verslanir og markaðir sem versla með notuð föt jafnvel vönduðustu merkjavöru . Þá er gott að skila því sem þú ert hættur að nota þar sem það nýtist . Allt gengur þetta í tískuna aftur .


Karlmannaklæðnaður : Tími kominn á góðar peysur

Nú er tími kominn á góðar peysur í karlmannaklæðnaði . Þessi ágæta peysa sem við sjáum hér er fáanleg í Herrafataverslun KARLMENN em þar sem og víðar er gott úrval af peysum .463311773_1335951324416803_469341279306690051_n


Umhverfisvernd - Framtíð barna okkar

Að skila náttúrunni hreinni og ómengaðri í hendur barna okkar og afkomenda er ábyrgðarhluti . Það er tækifæri til að styðja við umhverfisvernd í næstu kosningum og skora ég á hvern mann að styðja við framtíð barna sinna .forest-green-color-solid-background-1920x1080


Karlmannatíska : Fyrirsætinn DAVID GANDY í tækifæris vetrarklæðnaði

DAVID GANDY er gamalreyndur fyrirsæti sem hóf feril sinn með því að vinna modelkeppni í Bretlandi og hér sjáum við hann í góðum ullarfrakka og tækifæris vetrarklæðnaði einsog hann birtist í tímaritinu L´OFFICIEL Hommes .462436302_1186286222925131_685692028260047069_n


Herratíska : Líður að hátíð

Það líður að hátíð og hér sjáum við tvo hátíðarklæðnaði herra sem eru vel við hæfi . Það gæti verið skynsamlegt að vera tímanlega með að huga að jólafötunum .460831909_18457725406055372_3069200929423575066_n457237696_18453094309055372_4107353964887048845_n


Herratíska : THEORY í haustið 2024 með fyrirsætanum Alexandre Cunha

Hérna sjáum við fyrirsætann Alexandre Cunha klæðast haustískunni 2024 frá merkinu THEORY sem er þekkt fyrir vandaðann herrafatnað .Theory-Fall-2024-007Theory-Fall-2024-004Theory-Fall-2024-003


Karlmannatíska : Fyrirsætinn ALEXANDRE CUNHA í umhverfinu utandyra

Hérna sjáum við fyrirsætann ALEXANDRE CUNHA einAlexandre-Cunha-2024-Esquire-China-009sog hann birtist í tímaritinu Esquire klæddann upp í náttúrulegu umhverfi utandyra .


Herratíska : LACOSTE í vor og sumar 2025

LACOSTE sækir innblástur í baðfatatískuna allt aftur til 1920 frá tíma stofnandans Rene Lacoste er þeir kynna vor og sumartískuna 1925 . Hér sjáum við frá sýningu þeirra .Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-001Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-009Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-017


TÍSKA : Karlmannafrakkar í haustið 2024

Með hausti er líður að vetri koma frakkar sér vel í ólíkinda veðrabrigðum . Hér sjáum við fyrst frakka frá FURSAC og svo er það fyrirsætinn Eric van Gils í frakka frá MANGO .Trench-Coat-Styles-Fursac-Beige-Cotton-Serge-Trench-CoatTrench-Coat-Styles-Khaki-Trench-Men


Fyrir karlmenn : Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir hausttísku 2024

Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sitja fyrir í hausttískunni 2024 frá merkinu MADEWELL . Sígildur og herralegur klæðnaður .Madewell-Fall-2024-Men-003Madewell-Fall-2024-Men-005


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-003
  • Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-004
  • Mytheresa-2024-AMI-Coat-Dries-Van-Noten-Shirt
  • Mytheresa-Fall-Winter-2024-006
  • Wallpaper-Fashion-Editorial-2024-Hermes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 53765

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband