Færsluflokkur: Bloggar
9.11.2024 | 11:38
Herratíska : DOLCE & GABBANA klárir í hátíðina
Hérna sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sitja fyrir klæddan jakkafötum frá DOLCE & GABBANA í Holiday / hátíðina franundan .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2024 | 09:32
Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2024 | 09:37
TÍSKA : DIOR Mens í vorið 2025
Kim Jones hönnuður DIOR er sagður maður sem hugsar framávið og nú kynnir hann vortísku í karlmannalínu hússins 2025 . Hér sjáum við eitthvað af því sem koma skal .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2024 | 09:34
Herratíska : Klæðileg bindi
Hér sjáum við vel klæðileg bindi á herra annarsvegar bronslitt og svo brúnröndótt prjónabindi . Þver röndótta bindið er frá Todd Snyder .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2024 | 10:17
TÍSKA : Hátíðarklæðnaður karlmanna
Það líður að hátíðum og tímabært að fara að huga að hátíðarklæðnaðinum . Hér sjáum við hátíðarklæðnaði karlmanna þar sem jakkar og jakkaföt eru í mismunandi litum . Blái flauelsjakkinn er frá PAUL SMITH .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2024 | 10:17
Klæðaburður karlmanna : Mikilvægt að fatnaðurinn passi vel
Þegar kemur að klæðaburði karlmanna er mikilvægt að fatnaðurinn passi vel og sé í réttum hlutföllum við stærð og líkamsvöxt eigi búnaðurinn að teljast smekkvís og klæðilegur .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2024 | 09:58
Karlmannatíska : Casual klæðnaður frá TAYLOR STITCH
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2024 | 09:32
Herratíska : MARC O´POLO með sjávarsport hetju í auglýsingaherferð fyrir veturinn 2024
Verslun Marc O´Polo hefur opnað að nýju í Kringlunni og hér sjáum við sjávarsport hetjuna Toni Kroos prýða auglýsingaherferð þeirra fyrir veturinn 2024 ; af þessu má sjá hvað þeir bjóða meðal annars .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2024 | 10:00
TÍSKA : BERLUTI með Suður Kóreanskum fyrirsæta fyrir herrana
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2024 | 11:23
Herratíska : PRADA klár í hátíð
PRADA er klár í hátíð og býður litlar handtöskur við vandaðann fatnað . Fyrirsætarnir eru Louis Partridge og Kelvin Harrison Jr. en ljósmyndari er Villy Wanderperre .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 53756
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar